Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 14
14 Visir. Mánudagur 27. nóvcmber 1!)72 Tilboð óskast i smiði og uppsetningu stiga- handriðs (2 stigar f. 3 hæðir) i nýbyggingu Fæðingardeildar Landspitalans i Reykja- vik. Handriðið er úr smiðajárni, en áfastur handlisti úr tré. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora ge'gn 1.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 14. desember n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISiNS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 RENNISMÍÐI Tökum að okkur rennismíði fyrir yður Véltak h.f. Dugguvogi 21 Simi 86005. HASKOLABIO l\lánudaj'smy*idiii Mánudagsmyndin Sorg í hjarta Áhrifamikil frönsk mynd. Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5,7 og 9 Siðasta sinn. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Joe Hill Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, amerisk úrvalsmynd i litum. A ð a 1 h 1 u t v e r k : Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 5 líljómleikar kl. 9 Sþjóðleikhúsið Sjálfstætt fólk sýning þriðjudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning miðvikudag kl. 20 Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. % The Rolling Stones GIMME SHELTER D*f*ct*d by Da.xJ Miyw> AltMfl UiyMj Ch«fk)tt« Zwwm A Falm*. Inc Proðocöofi Ný amerisk litmynd um hljóm- leikaför THE ROLLING STONES um Bandarikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Alta- mon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru saman- komin. 1 myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jefferson Air- plane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Maður ,,Samtakanna”. Ahrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Banda- rikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri : Robert Alan Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Joanna Shimkus og A1 Freeman. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Aövörunarskothríö Spennandi sakamálamynd i lit- um. Isl. texti. Aðalhlutverk: David Janssen (Á flótta), Ed Begley, Elenor Park- er, George Sanders. Endursýnd’kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Atómstöðin þriðjudag kl. 20.30. — 45. sýning. Fótatak miðvikudag kl. 20.30. — Siðasta sinn. Kristnihaldið fimmtudag kl. 20,30. 157 sýning. Nýtt aðsóknarmet i Iðnó. Leikhúsálfarnir föstudag kl. 15. Aðgcingumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.