Vísir - 15.12.1972, Page 11
1. i f | 11 \i§| mÆ \ *v
M-. 'Wjf 1 # - Mí wl É S jsp: % ’&Æ ^ w j
Sigtryggur í
flokkoglímu!
Þœr norsku
komust
Norsku hamlknattlciks-
stiilkiiniar i Vostar lcku fyrir
nokkruni diif'iini i Kvrópu-
kcppniiiiii ott mættu Adrnira
frá Austurriki. I»af> varfl
norskur y lirhurflasigur i
lciknum. Hi-X, scm liáflur var
i l.iiincrudhölliniii i tlsló.
Vcstar hddur áfram i
kcppiiinni. Á myndiiini scst
(ircllic Tönncscn, scm hcfur
broti/.t i gcgn, cn var fclld i
skoltilrauniiini.
Jólamót
TBR
I'yrsta gliinumót vetrarins,
flokkagliina Kcykjavikur, fcr
frain á morgiin. (ilimt vcrflur i
iþróttasal Mclaskólans og hcfst
kcppnin kl. :i. Mcflal þátttakcnda
cr liinn kiinni glimuinaflur úr KH,
Sigtryggur Sigurfisson.
Keppt verftur i þremur flokkum
og eru keppendur frá þremur fé-
lögum. KR er með átta keppend-
ur, UMF Vikverji — einnig átta
og Ármann einn.
t þyngsta flokki glimir Sig-
tryggur og af öðrum keppendum
má nefna Sigurð Jónsson, sem
sigraði i fyrra. 1 öðrum þyngdar-
flokki er Ómar Úlfarsson, KR,
meðal keppenda og Rögnvaldur
Ólafsson, KR, i þriðja þyngdar-
flokki.
Af öðrum keppendum má nefna
Pétur Yngvason, sem nú keppir
fyrir Vikverja, og Matthias Guð-
mundsson, KR.
Best er kom-
inn heim!
Ilann Georgie Best er kominn
hcim aftur — mætti á æfingu hjá
lclagi sinu Manchcstcr United i
gær. Og ckki nóg mcð það. liann
hcfur vcrið tekinn af sölulistan-
um, svo cnn cinu sinni virðast for-
ráöaincnn félagsins ætla að taka
pilt i sátt.
Tcnnis- og badmintonfclag
Rcykjavikur gcngst fyrir jóla-
inóti i unglingaflokki. I»að vcrður
lialdið iþróttahúsi KK á morgun,
laugardaginn 1(1. dcsember.
Kcppt verður i einliöaleik i fjór-
um flokkum pilta og stúlkna. Ald-
ur miöast við áramót.
Uppistaðan fró
V-Þýzkalandi
Rowenfe.
Straujárn, gufustraujárn,
brauðristar, brauðgrill,
djúpsteikingarpottar,
fondue-pottar, hárþurrkur,
hárliðunarjárn og kaffivélar.
Heildsölubirgðir:
^ialldór -^iríkóóonJ; <2o.
Ármúla 1 A, simi 86-114
Leikmenn úr Evrópu-
meistaraliöinu — vestur-
þýzkalandsliðinu — veröa
uppistaðan i úrvalsliöinu
frá EBE-löndunum/ sem
leikur við úrvalslið frá
Bretlandi/ írlandi og Dan-
mörku 3. janúar næstkom-
andi.
Þrjú þýzk -
i áttaliöa úrslitum i UEFA-
bikarkcppninni lcika þessi lið.
Tottenham, sigurvcgarinn i vor,
Victoria Setubal, Liverpool,
Borussia, Dynamo Dresden,
Tvvcntc (Ilollandi), OFK Belgrad
og Kaiserlautcrn.
Dynamo sigraði Porto, Porlú-
gal, 3-1, á miðvikudag. Twente
vann Las Palmas samanlagt 4-2
(1-2 á Majorka I, og Kaiserlaut-
ern vann Ararat 2-0. Þar var jafnt
eftir tvo leiki, en Þjóðverjarnir
Helmuth Schön hefur valiö liðið
og valdi sex Vestur-Þjóðverja,
fjóra Hollendinga, tvo Belga og
einn ttala, en enga leikmenn frá
Frakklandi og Luxemborg.
Meðal þeirra, sem hann valdi,
eru Beckenbauer, Muller, Netzer
og Grabrovski frá V-Þýzkalandi,
þrir leikmenn frá Ajax með
„bezta leikmann Evrópu" Johan
Cryuff i broddi fylkingar, Van
Himst frá Belgiu og Riva, Italiu.
tvö ensk!
skoruðu úr öllum vitum sinum
fimm, en þeir sovézku úr fjórum.
Boersma, Highway og Toshack
skoruðu mörk Liverpool gegn
Dynamo Berlin.
Aðalfundur
Aðalfundur knáttspyrnudcild-
ar Fimleikafclags Hafnarfjarðar
veröur haldinn i félagshcimilinu á
morgun, laugardaginn 1(>. desem-
ber, og hefst kl. tvö.
Þýzki landsliðseinvaldurinn
Vann í bruninu
þó önnur löpp-
in sé styttri!
Nú á dögum furðuverka
læknisfræðinnar sigraði
Austurrikismaður/ sem er með
aðra löppina styttri en hina/ í
brunkeppninni um heims-
bikarinn i Val D'lsere i frönsku
ólpunum — og Bandarikja-
maður, sem raunverulega átti
að vera i rúminu, var meðal tiu
beztu.
Sigurvegarinn, Austurrikis-
maöurinn Reinhard Tritscher, var á
leiðinni á toppinn i skiðaiþrótinni
Sapporo — þá talin i sérflokki meðal
skiðakvenna heims. En flestum er
kunnugt, er fylgdust með keppninni i
Sapporo, vonbrigði þau, sem hún varö
fyrir þar. Ollum á óvænt hlaut hún
„aðeins” silfurverðlaun i stórsviginu
og bruninu — svissneska stúlkan
Marie-Therese Nadig sigraði i báðum
greinunum, og þó hafði engin reiknað
með þvi, að hún blandaði sér i
keppnina um verðlaunin þar. Nadig og
Pröll voru i sérflokki — en sú sviss-
neska aðeins betri. I sviginu varð
Pröll hins vegar ekki nema i fimmta
sæti i Sapporo.
Austurriski skiðamaöurinn Kcinhard Tritscher i brunkeppninni i Val
D’Isere sl. sunnudag. Það virkar á myndinni eins og hægri löppin sé
stvttri!
1969 og tveim árum áður hafði
hann unnið frægan sigur á Jean-
Claude Killy i svigkeppni. En i svig-
keppni á Saint-Anne fjalli i Quebec
1969 féll hann illa og annar fótur hans
kubbaðist i sundur. Læknar fram-
kvæmdu tvær skurðaðgerðir og þegar
umbúðirnar voru fjarlægðar, var
hægri fótur hans um þremur senti-
metrum styttri en sá vinstri. Nú hefur
hann þykkan platta i hægri skiðaskó
sinum.
Hann byrjaði að klifra upp á toppinn
á ný i fyrravetur — varð i öðru sæti i
svigkeppni um heimsbikarinn og hlaut
27 stig i sviginu, en hins vegar ekkert i
bruninu sem er hraðast og hættulegast
i hinum þremur keppnisgreinum alpa-
greina heimsbikarsins. En á sunnudag
hlaut hann fyrsta sætið i bruninu i Val
D’Isere og náði ftalanum Piero Gros
að stigum, en hann sigraði i svig-
keppninni sl. föstudag.
Reinhard „keyrði" hina 3298 metra
löngu braut á 2:11.89 minútum — og
sigraði, þó hann hefði rásnúmer 45 i
keppninni, eða meðal hinna öftustu
sem þykir mikið óhagræði.
Bandarikjamaðurinn Erik Poulsen
varð i niunda sæti — i Sapporo
meiddist hann illa á æfingu, tætti i
sundur liðbönd i öðru hnénu og
handarbrotnaði viku áður en Olympiu-
leikarnir áttu að hefjast. Læknar
sögðu honum þá, að það mundi taka ár
að ná liöböndunum saman — en siðan
hófu þeir furðuverk sin. Og Poulsen
rennir sér nú á skiðum eins og ekkert
hafi komið fyrir hann i febrúar siðast-
liðnum, var tveimur sekúndum á eftir
Reinhard Tritscher i brun-
|| keppninni.
■■
■8 . .
:: Beztu skiðamennirnir i bruninu urðu
:; þessir:
Anne-Marie Pröll, þegar hún sigr-
aði i brunkeppninni um heims-
bikarinn fyrra fimmtudag. Það er
greinilega mikil ferð á skiðakon-
unni kunnu. i svigkeppninni mis-
heppnaðist henni hins vegar og á
mvndinni hér að neðan sjást þrjár
þær fremstu þar. Talið frá vinstri:
Patricia Emonet, Frakklandi, sem
varð i þriðja sæti. Pamela Behr,
Vestur-Þýzkalandi, sigurvegarinn,
og Odile Chavlin, Frakklandi, sem
varð i öðru sæti.
1. R. Tritscher, Aust. 2:11,89
2. D. Zwilling, Austur. 2:12.03
3. M. Varallo, ftaliu, 2:12.66
4. R. Collombin, Sviss, 2:12.69
5. K. Cordin, Austurr. 2:12.95
6. B. Cochran, USA, 2:13.02
7. B. Russi, Sviss, 2:13,02
8. H. Plank, ltaliu, 2:13,49
' 9. E. Poulsen, USA, 2:13.80
10. P. Roux, Sviss 2:13,9
1 keppninni um heimsbikarinn eru
Tritscher og Gros beztir með 25 stig.
Zwilling og Erik Haaker hafa 20 stig,
Varallo og Helmuth Schalzl, Italiu, 15
stig. Jim Hunter, Kanada, og
Collombin 11 stig hvor, Cochran 6 stig
og Poulsen 2 stig.
1 svigkeppni kvenna um
heimsbikarinn sigraði Pamela Behr,
Vestur-Þýzkalandi. Hún er aðeins 16
ára og hefur verið i vestur-þýzka
landsliðinu frá 11 ára aldri. Behr og
Annemaria Pröll, Austurriki, eru nú
efstar i keppninni með 25 stig hvor.
Pröll, sem tvö undanfarin ár hefur
sigrað i keppninni um heimsbikarinn,
sigraði i brunkeppninni s.l. fimmtu-
dag, en mistókst i sviginu. Hin 19 ára
austurriska stúlka var talin afar
sigurstrangleg fyrir Olympiuleikana I
C0UPE 0U
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<
Geri enga samn-
inga í Skotlandi
- segir Ásgeir Sigurvinsson, sem kemur heim aftur á mónudag
— Ég mun ekki
skrifa undir neitt i
Skotlandi, þó inér hafi
hoói/.t samningar þar,
heldur er ég akveðinn i
þvi að ljúka fimmta og
sjötta bekk i framhalds-
d e i 1 d g a g n f r æ ð a -
skólanna, sagði Ásgeir
Sigurvinsson, knatt-
spyrnumaðurinn kunni
úr Vestmannaeyjum,
þegar blaöið ræddi við
hann i Glasgow i gær-
kvöldi.
— Ég er nú i fimmta bekk og
kem heim á mánudag og þá
verður það skólinn, sem gengur
fyrir næstu mánuðina, sagði Ás-
geir ennfremur.
Nokkuð leikið með Rangers?
— Já, ég lék með varaliðinu
gegn varaliði Dundee Utd. sl.
laugardag og það gekk ekki alltof
vel. Rangers tapaði leiknum illa,
0-3, á heimavelli sinum Ibrox, og
ég varð að fara útaf nokkru fyrir
hlé vegna þess, að meiðslin i
fætinum tóku sig upp.
Á laugardag leikur varaliðið
uppi i Aberdeen og það verður
siðasti leikur minn með Rangers
að minnsta kosti i bili.
Likað dvölin vel?
— Já, að mörgu leyti, en meiðslin
hafa vissulega sett strik i
reikning. Ég hef þó æft mjög vel
— lyftingar, hlaup og annað slikt,
en ekki mikið með bolta. Það
hefur verið mikil reynsla að
komast i snertingu við þetta
mikla félag.
Hvað segja forráðamenn
felagsins um þig?
— Það er nú erfitt fyrir mig að
svara þessari spurningu, en þeir
virðast ánægðir. Annað get ég
ekki greint.
Og það verður engin atvinnu-
mennska núna?
— Nei, nei, ég skrifa ekki undir
neitt, enda nógur timi til að
athuga slikt i framtiðinni. Skólinn
er þýðingarmeiri.
En Duncan hjá Morton?
— Hann hefur alveg látið mig i
lriði eftir að tilraunir hans til að
gera mig að atvinnumanni hjá
Morton, þegar ég kom út, mis-
tókust.
Þetta sagði Ásgeir og það
gleður áreiðanlega marga, að
hann skuli ekki „glataður” is-
lenzkri knattspyrnu næstu árin.
CABER
FYRSTA
SENDING
SELDIST UPP -
ERUM AÐ TAKA UPP
NÝJA
SENDINGU
DELTA 100
Aldrei meira úrval
af skíðavörum
Sroitmi
b
Hlemmlorgi Sími 14390