Vísir - 12.01.1973, Síða 4

Vísir - 12.01.1973, Síða 4
1 Visir. Föstudagur 12. janúar 1973 Ástin Umsjón: ÞM og ÞJM var bezta megrunarmeðalið Josephine Hope, sem er 19 ára gömul frá Hornchurch í Essex í Englandi var yfir sig óhamingjusöm. Hin 143 kg sem hún vó geröu líkama hennar kringlóttan og hjartað veiklað. Vinur hennar Peter Moriarty hafði sagt henni, að hann mundi aðeins kvænast henni, ef hún væri 70 kg léttari. Þetta var 1971. Eftir að Josephine hafði grátið heitum tárum, ákvað hún að byrja á ströngum megrunarkúr. Hún sá fram á að vinur hennar hafði rétt fyrir sér, hún var of feit. Þaft var aðeins ástin á Pétri, Aður: Kúmlcgu 143 kg að þyngd og einmana sat Núna: Josephine er nú oröin grönn og glæsileg, Josephinc áriö 1971 í garöinum hcima hjá sér. allt vcgna ástarinnar. Karlmenn leiðir ó nöktum Nú vilja ljósmyndarar og aug- lýsingastofur viða um heim halda því fram, að kynbombu- faraldurinn sé að deyja ut, en karlmennirnir vilji heldur skoða myndir af hinum svokölluðu Pin- up-girls. Fyrrnefiidir aðilar segja, að of mikið hafi verið birt af nöktum stúlkum á veggspjöldum, í aug- lýsingum og timaritum. í New Svona ciga myndirnar ekki aö vera að áliti Marks Gabor, þvi aö stúlkan er of nakin — 1971 York gaf útgefandinn Mark Gabor út bók með yfir 500 myndum og teikningum af stúlkum eins og hann segir að karlmenn vilji hafa slikar myndir. Gabor segir, að um 1930 hafi slikar myndir verið fullkomnar. Siðan hafi öllu farið aftur. Stúlk- urnar eiga ekki að vera alls- naktar heldur i þunnum undir- Þetta er mynd sem vekur áhuga karlmannanna segir Gabor, þvi stúlkan er hulin i þunn klæöi — Frá 1940 kynbombum kjólum, sundfötum eða vafðar inn i þunnan slæður. Gabor heldur þvi fram að það sé þetta, sem vekji áhuga karlmannanna, hvort sem allir karlmenn vilja samþykkja það er annað mál. Nunnuna segir Gabor vera eggj- andi — Veggspjald 19(>8. SVEFNHERBERGISSETTIN i trúlofunarveizlunni sýndi Pétur aö unnusta hans er nú oröin svo grönn aö hann getur boriö hana yfir þröskuidinn. Pappalóðin sýna hin 11 Stone, (70 kg ), sem Josephine varð að missa. sem gerði henni kleift að standast allar þær freistingar, sem hún varð að berjast við á hverjum degi. Allar terturnar, sælgætið og bjórinn, sem hana langaði alltaf til aö fá sér. A hverjum degi vigtaði hún sig og sá, að alltaf var hún orðin einu og einu grammi léttari og það færði hana nær brúðkaupinu. Loksins eftir eitt og hálft ár hafði hún ekki aðeins tapað 70 kg heldur einu pundi betur. Það var einmitt það mikið að hún gat leyft sér að borða eitt tertustykki i trú- lofunarveizlunni, án þess að vinur hennar Pétur yrði fyrir von- brigðum Hlæjandi tók Pétur unnustu sina i fangið, sem nú var aðeins um 64 kg á þyngd. Harðánægð sagði hin nýtrúlofaða stúlka. ,,A næsta ári verður brúðkaupið, þvi núna getur Pétur þó borið mig yfir þröskuldinn á húsinu okkar." YINSÆLDALISTAR NEW MUSICAL EXPRESS ÞESSA VIKUNA ENGLAND 1 1 LONG HAIRED LOVER FROM LIVERPOOL Little Jimmy Osmond (MGM) 3 2 SOLID GOLD EASY ACTON T. Rex (T. Rex) 4 3 GUDBUY T' JANE Slade (Polydor) 2 4 HAPPY XMAS (WAR IS OVER) John & Yoko/Plastic Ono Band (Apple) 5 5 CRAZY HORSES Osmonds (MGM) 6 6 MY DING-A-LING Chuck Berry (Chess) 7 7 BEN Michael Jackson (Tamla Motown) 13 8 THE JEAN GENIE David Bowie (RCA) 8 9 SHOTGUN WEDDING Roy C (UK) 10 10 NIGHTS IN WHITE SATIN Moody Blues (Deram) 9 11 CROCODILE ROCK Elton John (DJM) 20 12 BALL PARK INCIDENT Wizzard (Harvest) 22 13 HELP ME MAKE IT THROUGH THE NIGHT Gladys Knight & The Pips (Tamla Motown) 16 14 HIHIHI Wings (Parlpphone) 12 15 WHY Donny Osmond (MGM) 18 16 YOU'RESO VAIN Carly Simon (Elektra) 14 17 WHAT MADE MILWAUKEE FAMOUS7/ANGEL Rod Stewart (Mercury) 14 18 LITTLE DRUMMER BOY Royal Scots Dragoon Guards, Pipes, Drumsand BandlRCAI L AMERIKA 5 1 YOU RE SO VAIN Ctirly Snnon 1 2 ME AND MRS. JONES Rilly PíiuI 4 3 CLAIR Gilbert O'Sullivan 2 4 IT NEVER RAINS IN SOUTHERN CALIFORNIA Albert Híimmond 6 i í 5 ROCKIN' PNEUMONIA BOOGIE WOOGIE FLU Johnny Rivers 8 6 SUPERSTITION Stevie Wonder 3 7 YOU OUGHT TO BE WITH M E Al Green 1 1 8 SUPER FLY Curtis Mayfield 9 9 FUNNY FACE Donna Fargo 14 10 YOUR MAMA DON T DANCE Loggins & Messina '12 1 1 KEEPER OF THE CASTLE Four Tops 15 12 I WANNA BE WITH YOU Raspberries 18 13 WHY CAN TWE LIVE TOGETHER Timmy Thomas 19 14 CROCODILE ROCK Elton John 17 15 LIVING IN THE PAST Jethro Tull 16 16 WALK ON WATER Neil Diamond 7 17 I AM WOMAN Helen Reddy 20 18 PIECES OF APRIL Three Dog Night

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.