Vísir - 12.01.1973, Síða 8

Vísir - 12.01.1973, Síða 8
Visir. Föstudagur 12. janúar 1973 Visir. Föstudagur 12. janúar 1973 Umsjón: Hallur Símonarson Fimmtán met í kvennagreinum Fimmtán íslandsmet innan- liúss voru sett i kvennagreinum i (rjálsum iþróttum árið 1972. Systurnar Lára og Sigrún Sveinsdætur voru þar fremstar i llokki— Lára setti fimm met i 50 m og 000 m hlaupum og i há- stökki, en Sigrún setti þrjú met og jalnaði eitt. Hún bætti met Láru i 50 m eítir að hafa fyrst jafnað það, og setti tvö met í langstökki. Lilja Guðmundsdótt- ir tvibætti metið i 600 m i marz, en siðan hljóp Lára þá vega- lengd i april og stórbætti met Lilju. Þá setti Kagnhildur Páls- dóttir tvö met i 800 m. Björk Firiksdóttir met i 1500 m og Haf- dis Ingimarsdóttir met i lang- stökki, sem Sigrún svo bætti. Hér á eftir fer árangurinn i keppni kvenna innanhúss á árinu. 50 ni lilaup: sek Sigrún Sveinsdóttir, A 6,7 Lára Sveinsdóttir, A 6,8 Edda Lúðviksdóttir, UMSS 6,8 Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK 6,9 Björk Ingimundard., UMSB 6,9 Ingibjörg óskarsdóttir, IA 6,9 Anna Kristjánsdóttir, KR 6,9 Jensey Sigurðardóttir, UMSK 7,1 600 iu blaup: min Lára Sveinsdóttir, A 1:48,5 Björg Kristjánsd., UMSK 1:48,7 Sigrún Sveinsdóttir, A 1:49,3 Lilja Guðmundsdóttir, tR 1:52,4 Asta Gunnlaugsdóttir, IR 1:57,8 Anna Haraldsdóttir, 1R 2:02,1 Guðbjörg Sigurðard., tR 2:05,5 Bjarney Arnadóttír, IR 2:09,7 800 m lilaup: Ragnhildur Pálsd., UMSK 2:26,8 Unnur Stefánsdóttir, HSK 2:29,7 Lilja Guðmundsdóttir, 1R 2:40,5 Björk Eiriksdóttir, tR 2:49,0 Bjarney Arnadóttir, tR 3:02,2 Guðbjörg Sigurðard., IR 3:07,0 Anna Haraldsdóttir, IR 3:07,9 50 in grindahlaup: sek Lára Sveinsdóttir, A 7,7 Ingunn Einarsdóttir, 1R 7,9 Kristin Björnsdóttir, UMSK 8,0 Sigrún Sveinsdóttir, A 8,2 Björk Kristjánsdóttir, UMSK 8,3 Asa Halldórsdóttir, A 8,7 1500 ui lilaup: min Björk Eiriksdóttir, IR 5:44,0 Anna Haraldsdóttir, 1R 6:10,0 llástökk: m Lára Sveinsdóttir, A 1,63 Kristin Björnsdóttir, UMSK 1,55 Sigrún Sveinsdóttir, Á 1,50 Sigriður Jónsdóttir, HSK 1,46 Asa Halidórsdóttir, A 1,45 Edda Lúðviksdóttir, UMSS 1,45 Birna Hilmarsdóttir, UtA 1,44 Anna Vilhjálmsdóttir, UtA 1,41 Sigurlina Gisladóttir, UMSS 1,40 Langstökk: Sigrún Sveinsdóttir, A 5,49 Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK 5,46 Lára Sveinsdóttir, A 5,37 Kristin Björnsdóttir, UMSK 5,25 Asa Halldórsdóttir, A 5,22 Björg Kristjánsdóttir, UMSK 5,14 Jensey Sigurðardóttir, UMSK 4,93 Ingibjörg óskarsdóttir, tA 4,82 Sigurbjörg Guðmundsdótir, Á 4,63 Þuriöur Jónsdóttir, HSK 4,61 Langstökk án atrennu: Sigurlina Gisladóttir, UMSS 2,62 Sigrún Sveinsdóttir, A 2,62 Björk Ingimundardóttir, UMSB 2,60 Sigriöur Jónsdóttir, HSK 2,56 Hafdls Ingimarsdóttir, UMSK 2,56 Ingibjörg óskarsdóttir, 1A 2,52 Unnur Stefánsdóttir, HSK 2,51 Sveinbjörg Stefánsdóttir, HSK 2,47 Þuriður Jónsdóttir HSK 2,46 Kúluvarp: Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK 9,06 Þuriöur Jónsdóttir, HSK 8,81 Unnur Stefánsdóttir, HSK 8,71 Kristin Gisladóttir, HSK 7,74 Soffia Ingimarsdóttir, UMSK 7,56 SigriðurSveinsdóttir, IR 7,21 Helga Gisladóttir, HSK 7,04 Lilja Guðmundsdóttir, tR 6,78 Guðbjörg Siguröardóttir, 1R 6,20 Vetrar-Olympiulcikarnir 197H veröa eftir allt háöir i Bandarikjunum — ckki i Colorado eins og upphaflega var ákveöiö, heldur i Salt Lake City, sem sótti um leikana eftir að Colorado gekk úr skaftinu. Alþjóða- olympiunefndin á aðeins eftir aö staöfesta útnefninguna og verður þaö gert innan skamms, en bandariska Olympiunefndin hefur mælt meö horginni. Myndin hér að ofan er úr íþróttahöllinni i Salt Lake City — glæsilegur isknattleiksvöllur meö rúmgóöu áhorfendasvæði. Bandarískt háskólalið leikur við landsliðið — í körfubolta í Laugardalshöllinni á mánudag og þriðjudag Eitt bezta háskólalið Bandaríkjanna í körfu- bolta, Bluefield State College i Vestur- Vi rg in iu f y Iki, kemur hingaö til lands og sunnudag og mun leika tvo leiki við islenzka landsliðið. Hinn fyrri verður i Laugar- dalshöllinni á mánudags- kvöld, en hinn síðari daginn eftir. Liðið er á heimleið eftir keppnisför í Belgiu, Vestur-Þýzka la ndi og Luxemborg. Liðið kemur hingað á vegum Körfuknattleikssambands ts- lands og Upplýsingaþjónustu Bandarikjanna. Liðið hóf Strákarnir í Val reyndust beztiri KR og Valur léku til úr- slita bæöi í öðrum og þriðja flokki i innanhússmóti Reykjavikurfélaganna í knattspyrnu, sem nýlega var háð í Laugardalshöll- Jafntefli í Osló Noregur og Vestur-Pýzkaland léku annaii kvennalandsleik i handknattleik i gærkvöldi i Naddcrudhöllinni i Osló. .lafntefli varö i leiknum 7-7 og þótli norskum þaö heldur súrt i broti eftir stórsigurinn gegn vest- ur-þý/.ka liöinu i Fredrikstad á miövikudagskvöld — 11-lí. inni. í úrslitaleikjunum sigraöi Valur í báðum flokkum. Ármann varð i þriöja sæti í þriðja flokki, en Vikingur í þriðja sæti i 2. flokki. Fyrst var keppt i riðlum og urðu úrslit þessi i 3. flokki: A-riðill: Ármann—K.R. Fylkir—Vikingur Ármann—Fylkir K.R.—Vikingur Ármann—Vikingur K.R.—Fylkir B-riðill: Þróttur—Valur Fram—J.R. Þróttur—t.R. Valur—Fram Þróttur—Fram Valur—l.R. 0-13 4- 8 5- 4 5- 2 8-5 6- 5 3-10 8-6 5- 3 7-4 6- 2 10-0 í úrslitaleiknum sigraði Valur KR 5-4. t keppni um 3ja sætið vann Armann Þrótt 4-3. t keppni um 5ta sætið vann Vikingur Fram 9-4 og i keppni um sjöunda sætið vann Fylkir 1R 9-3. Einnig var keppt i riðlum i 2. flokki og urðu úrslit þar þessi: A-riðill: Armann—K.R. 4-8 Fram—Fylkir 0-3 Ármann—Fram 3-5 K.R.—Fylkir 5-3 Armann—Fylkir 6-4 K.R.—Fram 4-3 B-riðill: Valur -Þróttur Valur—Vikingur Vikingur—Þróttur 11-2 10-3 5-5 I úrslitaleiknum sigraði Valur KR 7-5. 1 keppni um 3ja sætið vann Vikingur Fylki 7-2 og i keppni um 5ta sætið vann Fram Þrótt 6-5. Evrópuför sina 29. desember sl. og lék þá sina fyrstu leiki i förinni við körfuknattleikslið varnar- liðsins hér á landi um áramótin. Siðan hélt liðið til meginlands Evrópu 2. janúar. Liðið kemur hingað á sunnudag og mun þá um kvöldið annast leiðbeiningu i körfubolta i Alfta- mýrarskóla og hefst sú kennsla kl. 20.30. Bluefield State College er sterkt lið á bandariska visu. A þvi leiktimabili sem nú stendur yfir, hefur það leikið tiu leiki við bandarisk haskólalið og sigrað i þeim öllum. Á leiktimabilinu þar á undan lék liðið 20 leiki alls við aðra háskóla og vann þá 17 leiki, en tapaði þremur. Eftir leikina hér heldur liðið heim til Virginiu, eða 17. janúar. t liðinu eru 14 leikmennn og i fararstjórn eru fjórir. Þar eru innan um miklir risar eins og Ron Eleby, hæsti leikmaður liösins, sem er sex fet og 10 þumlungar. Joel Allmond er 6.8 og Bruce Keppnin um heimsmeistara- titilinn í alpagreinum skiöa- iþróttarinnar vekur nú mikla athygli, enda hefur keppnin — einkum hjá karlmönnunum — veriö afar tvisýn. Nú sem stendur er Sviss- iendingurinn Roland Collombin efstur i keppni karla og hann hefur staðiö sig mjög vel eftir áramótin. 1 Garmisch-Parten- kirchen 6. janúar sigraöi hann i brunkeppninni og á myndinni að ofan situr hann á öxlum Mar- cello Varallo, ttaliu (til vinstri) og Philippe Roux Frakklandi. Þeir urðu þá jafnir f 2. sæti. <0 t kvennakeppninni hefur Annemarie Pröll frá Austurríki veriö i sérflokki. Hún er hér á iniöri myndinni til hliöar eftir sigur i Pfronten i bruni ásamt stöllum sinum úr austurriska landsliöinu, Irmagard Lukass- er, til vinstri, sem varö þriöja, og Monika Kaserer. Hankins 6.6 og margir eru um 6.5 og 6.4 á hæð eða um tvo metra. Enn það eru ekki eintómir risar i liðinu — þrir leikmenn liðsins eru innan við 1.80 metra á hæð. tslenzka landsliðið, sem mætir háskólaliðinu, hefur enn ekki verið valið — sennilega verður það valið i kvöld, að minnsta kosti liðið, sem leikur fyrri leikinn. Fyrstu tölur úr yngri flokkunum! Keppni i 2. flokki karla á ts- landsmótinu i handknattleik fer fram i þremur riölum og veröa leikirnir háöir i Laugardalshöll- inni. i A-riöli eru FH, Þróttur, Breiöablik, Haukar, 1A, og KR. í B-riöli eru Stjarnan, Fram Grótta, Afturelding og Fylkir, en i C-riðli eru Valur, ÍR, Vikingur, ÍBK og Armann. t Norðurlands- riöli eru tvö liö, Þór og KA. Fyrstu leikirnir i 2. flokki voru háöir 6. janúar i sambandi við lciki 3. deildar. Úrslit urðu þá: B-riöill: Grótta-Afturelding Stjarnan—Fylkir C-riöill: Valur-IR ÍBK-Vikingur 8-11 10-18 12-12 7-16 Svíor beztir í skíðagöngu Sviar hafa verið mjög sigursælir i skiðagöngu á „ítölsku skiðavik- unni”, sem að undan- förnu hefur staðið yfir i Madonna di Campiglio. t gær sigraði sænsk sveit i 3x10 km skiðagöngu og Thomas Magnusson varð sigurvegari tvi- vegis i 15 km i keppninni þar. 1 skiðaboðgöngunni varö sænska sveitin, þar sem hinn 23ja ára Thomas Magnusson gekk lokasprettinn, rúmri hálfri min.á undan Þýzkalandi og 49 sek. á undan norsku sveitinni. Úrslit urðu þessi. 1. Sviþjóð 2. V-Þýzkaland 3. Noregur 4. Tékkóslóvakia 5. Finnland 6. ttalia 7. Búlgaria 1:32.29 1:33.03 1:33.18 1:34.52 1:35.09 1:35.45 1:37.47 Auk Magnusson gengu Sven Ake Lundbeck og Tommy Limby i sænsku sveitinni. 1 þeirri þýzku voru Edgar Eckert, Hans Betz og Waltér Demel, en i þeirri norsku Odd Martinsen, Magne Myrmo og Pal Tyldum. 1 15 km skiðagöngunni i fyrra- dag varö Tomas Magnusson fyrstur á 1:18.46 min. Magne Myrmo varð annar á 1:19.23 min. Sven Ake Lundbeck þriðji á 1:19.44 min. og Tommy Limby fjóröi á 1:20.23 min. 1 fimmta sæti varð Tékkinn Stanislav Henych, en siðan komu Osmo Karjalainen, Finnlandi, Hans Erik Karlsson, Sviþjóð, Fe- dor Simafjov, Sovétrikjunum, Pal Tyldum og Juhani Repo, Finn- landi. Thomas Magnusson hefur al- gjörlega verið ósigrandi i skiða- göngu siðustu vikurnar og virðist sem hann ætli nú loksins ,,að slá i gegn”, en Sviar hafa lengi reikn- aö með stórafrekum hjá þessum unga göngugarpi. Di egiö i 3. umferð UEFA-keppninnar. Albert Guðmundsson, formaður KSt, er lengst til vinstri, en ann- ar til hægri er Nick Johansen, Noregi. _ Engar tölur frá Is- landi um áhorfendur Áhorfendur á leik Real Madrid og Keflavíkur i Evrópubikarkeppninni i Madrid voru 17.712, en á leik Vikings og Vest- mannaeyinga i UEFA- keppninni 8.990 i Stafangri. Þetta kemur fram i skýrslu, sem Knattspyrnusam band Evrópu hefur nýlega sent frá sér — og þar kemur einnig i ljós, að engar upplýsingar eru frá tslandi um áhorfendafjölda á Evrópu- leikina, sem háðir voru á Laugar- dalsvelli i hausl. tsland er þar eitt af fáum löndum, sem ekki lætur vita um áhorfendafjöldann hjá sér. t 29 leikjum i Evrópubikar- keppninni var aðsóknin að leik Real Madrid og Keflavikur sú 10. bezta i 1. umferðinni. Mest aðsókn var að leik Juventus og Olympique Marseille i Toronto eða 56.389, en minnst i Luxem- borg á leik Aris og Agres Pitesti aðeins 351. Keppnin er þvi alltaf mikið happdrætti. t 2. umferð fékk Real Madrid minni aðsókn á heimaleik sinn en gegn Keflavik. 14.939 sáu leikinn gegn Arges Pitesti. Þá var mest aðsókn i Glasgow, 60.112, á leik Celtic og Ujpesti Dozsa. I keppni bikarhafa er að þvi er virðist langminnst aðsókn i Evrópumótunum þremur. Engar tölur eru frá leikjum Vikings — hvorki i Reykjavik eöa Varsjá. Bezt var aðsóknin að leik Salon- ika og Rapid Vin eða 32.420. 1 UEFA-keppninni var áhorf- endafjöldinn viða góður, en var þó minni i 22 leikjum en hjá norsku Vikingunum i Stafangri af 501eikjum, þar sem áhorfendatöl- ur eru gefnar upp i 1. umferðinni. Mest var aðsóknin á leik Olympiakos og Cagliari eða 39.935. Ekkert verður keppt i 2. flokki um þessa helgi — en þá fara fram 27 leikir i ýmsum deildum og flokkum á sunnudag — og næstu leikir i flokknum verða laugar- daginn 27. janúar. Þá verða leikn- ir fjórir leikir — þrir i A-riðli og einn i B-riðli. Markakóngurinn Muller Hver er mesti marka- skorarinn i knattspyrnu, Pele, Gerd Muller? — Þessi spurning á eftir aö skjóta upp kollinum næstu árin — þegar er farið að bera þessa kappa saman. Hér er grein eftir Jacques Thibert úr,,Frönsk knatt- spyrna". — Gerd Muller er án efa undra- maður i nútima knattspyrnu. Það er jafnvel talað um, að þessi miðherji vestur-þýzka landsliðsins muni slá met Pele. Auðvitað mun heyrast hljóð úr horni frá Braziliu ef þessir tveir kappar eru bornir saman. En skýrslur og þeir titlar, sem Gerd Muller hefur þegar unnið tala sinu máli, þó auðvitað sé erfitt að likja saman hreyfingum bjarnar og mýkt og hraða dádýrs! Gerd Muller, sem fæddur er 3ja janúar 1945, hefur nú lokið fyrri hluta atvinnumannaferils sins ef ekkert óvænt kemur til. Hann hefur þegar skorað 500 mörk. Það er jafnvel ekki úti- lokað, að hann bæti met Pele — llOOmörk. t Þýzkalandi á Gerd öll metin. 204 mörk i meistara- keppninni, 55 mörk i 42 lands- leikjum og 30 mörk i 31 Evrópubikarleik. Arangur hans i markaskorun hefur tryggt honum fjórum sinnum titil „Markakóngs” i þýzku knatt- spyrnunni — tvivegis hefur hann unnið ,,Gullskóinn” sem bezti sóknarleikmaður i Evrópu og i heimsmeistarakeppninni 1970 i Mexikó varð hann mark- hæstur allra leikmanna i keppninni með tiu mörk. Gerd Muller með „Gullskóinn’

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.