Vísir - 12.01.1973, Page 10

Vísir - 12.01.1973, Page 10
10 Visir. Föstudagur 12. janúar 1973 ,,Ertu særður Perry?" spurði Innes ,,Nei", svaraði Perry, ,,við verðum að flýja i ,,snigilinn", þad er okkar eina von". En allt i einu voru þeir um kringdir af mönnum, sem Iíktvust górillum, vopnuð um spjótum og öxum. HAFNARBIO Stóri Jake John Wayne “Big Jake" Sérlega spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KOPAVOGSBIO Afrika ADDIO Loksins er hún komin myndin sem beðið var eftir. Afrika ADDIO Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka : Antonio Climati. sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: Faðir minn átti fagurt land, lit- mynd um skógrækt. AUSTURBÆJARBIO islenzkur texti ný, amerisk kvikmynd i litum og Panavision Aðalhlutverk: Jane Fonda (hlaut „Oscars-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinni) Donald Suthcriand. Bfl Sýnd kl. 5, 7 og 9. ivristníhald i kvöld kl. 20.30 - 162. sýning. Fló á skinni laugardag. — Uppselt. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 — örfáar sýningar eftir. Átómstööin sunnudag kl. 20.30. Fló á skinni þriðjudag Uppselt. Fló á skinni fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HASKOLABIO Áhrifamikil amerisk litmynd i Panavision, um spillingu og lýð- skrum i þjóðlifi Bandarikjanna. Leikstjóri Stuart Rosenberg. islenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wood- ward, Anthony Perkins, Laurence Harvcy. Sýnd kl. 5 og 9 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN 'Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Niálsgota 49 Sfmi <5105 GEORGII K.IIU, CSCOiT/MAMHiN As Gene>ai Geo'gc S Paiion As Gene»ai Oma' N Biadiey in^MTTOX” NÝJA BÍÓ AFRANK McCARTHY- FRANKLIN J.SCHAFFNER PR00UCTI0N produced doecied By FRANK McCARTHY• FRANKLINI.SCHAFFNER FRANCIS FORD COPPOLA í EDMUND H.NORTH "PATTON: ORDEAL AND TRIUMPH"», LADISLAS FARAGO"A SOLDIER'S STORV" b,OMARN.BRADLEY JERRY GOLOSMITH COLOR BYDELUXE'- Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. aldar- innar. í april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára ATH. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergmann, Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. íslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍO Kaktusblómiö Cactus flower islenzkur texti

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.