Vísir - 12.01.1973, Síða 11

Vísir - 12.01.1973, Síða 11
Visir. Föstudagur 12. janúar 1973 11 TÓNABÍÓ //Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur jnann ekki i friði” (Look Magazine) „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára SiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ég skal segja þér málshátt, sem ég las. Heyrðu! bú ert að taka frostpinna, sem mamma sagði að ekki mætti borða fyrir mat. „Mesta ánægjan i lifinu er að gera hluti, sem fólk hefur sagt að þú getir ekki” Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. María Stúart sýning laugardag kl. 20. Lýsistrata sýning sunnudag kl 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 IVISIR flvtur mar fréttir C VISIR ORÐSENDING TIL KAUPGREIÐENDA Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugeröar nr. 245 frá 31. des. 1963, er þess hér með krafizt, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum hér I umdæminu, að þeir skili nú þegar, eða i síðasta lagi 25. janúar n.k., skýrslu um nöfn starfsmanna, sem taka kaup hjá þeim, fæðingardag og ár, heimilisfang, og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda tii að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaup- greiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi feilir á sig er hann vanrækir skyldur sinar samkvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af iaunum upp í þinggjöld sam- kvæmt þvf sem krafizt er, en 1 þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kjósasýslu. 1 x 2 — 1 x 2 1. leikvika — leikir 6. jan. 1973. Úrslitaröð: 110—111 — 101—222 1. vinningur: 10 réttir — kr. 17.000.00 nr. — 3046 — 1H731 — 42495+ — 66741 + nr. — 4946 — 22958 — 48951 — 66749+ nr. — 7337 — 27203 — 60810 — 66760 nr. — 12019+— 30704 — 61515 — 67717 nr. — 15105 — 38531 — 63145 — 68607 + nr. Kærufrestur er til 29. jan. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn- ar til greina. Vinningar fyrir 1. leikviku verða póstlagðir cftir 30. jan. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. Leiörétting: Misritast hefir eitt nr. i augl. um vinninga f 37. leikviku. Nr. 22055 á að vera 22056. GETRAUNIR — tþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK + 70540 70981 72206 79784 81960 + nafnlaus HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið i 1. flokki. 2.700 vinningar að fjárhæð 19,640.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 1. flokkur Happdrættl Háskóla tslands 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 204 á 10.000 kr. 2.040.000 kr. 2.480 á 5.000 kr. 12.400.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr, 400.000 kr. 2.700 19.640.000 kr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.