Vísir - 12.01.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 12.01.1973, Blaðsíða 12
Visir. Föstudagur 12. janúar 1973 VEÐRIÐ í DAG Suöaustan stormur og rigning. Hiti 7-8 stig. | í PAO | í KVÖLD Fclag cinstæðra forelúra gcfur út ininnin garspjald. Félag einstæðra foreldra hefur gefið út minningarkort og er það prentað i fjórum litum og allfrá- brugðið hefðbundnum minningarspjöldum af þessu tagi. Kortið er unnið i Kassagerð Reykjavikur, en myndina á þvi gerði tiu ára drengur i Langholts- skóla. Þeir, sem vilja láta Félag ein- stæðra foreldra njóta gjafa til minningar um ástvini eða ætt- ingja, geta fengið kortið i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu Félags einstæðra foreldra i Traðarkotssundi 6. Sömuleiðis má hafa samband við stjórn félagsins, varðandi minn- ingargjafir. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Kvenfélag Háteigssóknar býð- ur öldruðu fólki úr sókninni til samkomu að Hótel Esju, sunnu- daginn 14. janúar kl. 15, stundvis- lega. Til skemmtunar verður ein- söngur frú Snæbjargar Snæ- bjarnardóttur, undirleik annast Martin Hunger. Upplestur: Gisli Halldórsson, leikari. Kirkjukór Háteigskirkju syngur nokkur lög, stjórnandi Martin Hunger. Verið velkomin. Borgfirðingafélagið Rcykjavik. Félagsvist og dans verður n.k. laugardag 13. janúar kl. 20.30 i Miðbæ við Háleitisbraut. Mætið vel og timanlega. Nefndin. SÝNINGAR BlLANATILKYNNINGAR Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi, simi 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 35122 Simabilanir, simi 05. Július Magnús Magnússon, Rauðalæk 57, lézt 6. jan. 78 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i byggingu 314 ibúða i Breiðholtshverfi i Reykjavik. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. Lágmúla í), Reykjavik, gegn 10.000,— kr. skiíatryggingu. Tilboð verða opnuð laugardaginn 17. febrúar 1973. TILKYNNINGAR l.istasafn islamls við Suðurgötu er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn A.S.Í. Laugavegi 18. 11 a n d i' i t a s t o f n u n i s I a n d s Árnagarði við Suðurgötu. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, er opið þriðjudaga, limmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Listasafn Kinars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Lögregla Reykjavik: Simi 11166 Kópavogur: Simi 41200 Hafnarfjörður: Simi 51336. A laugardag og sunnudag halda vottar Jehóva svæðismót i Kristalsal Hótel Loftleiða og hefst það kl. 13.55 á laugardag. Aðgangur ókeypis. Frá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð fyrst um sinn. Skrifstofa sambandsins verður opin á venjulegum tima: Kl. 3-5 daglega. Félagið Berklavörn. Félagsvist og dans i Lindarbæ föstud. 12. jan. hefst kl. 20.30. Fjölmennið stund- vislega. Skemmtinefndin. Vestfirðingafélagið. Vest- firðingamót verður að Hótel Borg 12. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Ræða Magnús Torfi Ólafs- son. Minnzt Vestfjarða. Upp- lestur. Skemmtiþáttur. Happdrætti. Vestfirðingar og gestir þeirra velkomnir. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (skrifstofunni). A.A. samtökin, Tjarnargötu 3c simi 16373. SÖFN Landsbókasafnið við Hverfisgötu er opið frá kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Borgarbókasafnið, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9- 22 virka daga, laugardaga 9-18 og sunnudaga kl. 14-19. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna Húsið, bókasafn og plötudeild, er opið kl. 14-19 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga,en þá er opiðkl. 14-17. HEIMSOKNARTIMI Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. Landakotsspitalinn: 13-14 og 19- 19.30alla daga, nema laugardaga aðeins kl. 13-14. Hvitabandiö: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheiinilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadcild Klcppsspitalans, Flókagötu 29-31. Viðtalstimi sjúk- linga og aðstandenda er þriðju- daga kl. 18-20. Félagsráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14- 15, laugardaga kl. 9-10. S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið:Á helgidögum kl. 15- 17, aðra daga eftir umtali. HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar RKYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 0§:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIRKPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- pegluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Auðvitað vil ég heyra þina sönnu skoðun, hvort sem þú meinar eitt- hvað með þvi sem þú segir eða ekki. APÚTEK SKEMMTISTAÐIR Helgar-kvöld-og næturþjónusta apóteka, vikuna 6.-11. janúar, annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Þó r s c a f é . H I j ó m s v e i t i n Loðmundur Ihgólfscafc. Gömlu dansarnir. Röðull. Haukar leika Vcitingahúsið I.ækjarteig 2. Opið til kl. 1. Silfurtunglið. Opið til kl. 1. Sigtún. Diskótek Tjarnarbúð. Roof Tops leika. Tónabær. Opið hús. Lcikhúskjallarinn. Musicamaxima leika. Lol'tleiðir. Maria Leerena skemmtir. HESTAR verða keyptir sunnu- daginn 14. þ.m. kl. 10. f.m. við verslunarhús Garðars Gisla- sonar, Hverfisgötu 4. Hestarnir sjeu á aldrinum 4-8 vetra. HATT VERÐ — Engar hryssur. 'bSI BIIZO L3 Gætum við nú ekki tekið hann með, Jón minn? Þú veizt hvað hann verður leiður, þegar við skiljum hann einan eftir heima. Það er afleitt, þegar maður mætir manni á götu og kannast eitthvað við hann, en man svo ekki eftir hvar maður hefur séð hann og kann þvi ekki við að heilsa honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.