Vísir - 12.01.1973, Page 14
14
Visir. Föstudagur 12. janúar 1972
TIL SÖLU
Til sölu stór Zanussi isskápur,
ónotaður dömujakki nr. 44 og ný
hárkolla. Dúkkuvagn óskast
keyptur á sama stað. Simi 18248.
Haglabyssa. Ný rússnesk tvi-
hleypa til sölu. Hlaupin undir og
yfir. Gott verð. Uppl. i sima 36008
eftir kl. 18.
Peningakassi - útstillingapallur
og merkibyssa til sölu. Uppl. I
sima 51840 og 51920.
Notaö inótatimhurtil SÖlu. Uppl. I
sima 86411.
Til sölu eldavél með fjórum hell-
um og grilli, ásamt skúffu undir
bakstur. Vélin er 2ja ára gömul.
Uppl. i sima 20995.
Til sölu Gibson bassagftar og
ódýr stereo plötuspilari. Uppl. i
sima 23450 frá kl. 19 til 20.
Iskápur, saumavél í. skáp og fl.
góðir húsmunir til sölu að Æsu-
felli 6, Breiðholti. Simi 81243.
Vel með farinn dökkgrár svefn-
bekkur til sölu. Uppl. i sima 42108.
Söluturn i fullum gangitil sölu af
sérstökum ástæðum. Uppl. i sima
15415 og 15414.
Til siilu mjög hentugar saman-
lagðar barnakojur. Uppl. i sima
17959.
Til siilu.Tveir nýir, ónotaðir AR-
30 hátalarar i hnotu (toppgæði,
yfir 60W hvor). Afborganir hugs-
anlegar. Nánari uppl. i sima
41839.
Til siilu vel með farin Tan Sad
vagnkerra og litil Hoover þvotta-
vél með suðu. Uppl. i sima 81690.
Notuð eldhúsinnrétting, tvö-
faldur stálvaskur og Rafha elda
vél til sölu. Uppl. i sima 43532.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Ilúsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburö á hagstæðu
verði og önnumsl dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi
86586.
Alll á gamla verðinu: Ödýru
Astrad transistorviðtækin 11 og 8
bylgju viðtækin frá Koyo, stereo-
samstæður, stereomagnarar með
FM og AM, stereoradiófónar, há-
talarar, kasettusegulbönd, bila-
viðtæki, kasettur, stereoheyrnar-
tæki o.m. II. Athugið, póst-
sendum. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2. 'Simi 23889. Opið eftir
hádegi, laugardaga fyrir hádegi.
ód ý r i r kassagitarar
gitarstrengir, nælon og stál,
bassastrengir. Póstsendi. F.
Björnsson. Bergþórugötu 2. Simi
23889. Opið eftir hádegi, laugar-
daga íyrir hádegi.
Málverkasalan. Kaupum og selj-
um góðar gamlar bækur, mál-
verk, antikvörur og listmuni.
Vöruskipti oft möguleg og um-
boðssala. Móttaka er lika hér fyr-
ir listverkauppboð. Afgreiðsla i
janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga,
nema laugardaga. Kristján Fr.
Guðmundsson. Simi 17602.
Til sölu margar gerðir viðtækja,
casettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvörp, stereo-plötu-
spilarar, segulbandsspólur og
casettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapall, talstöðvar.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 17250.
ÓSKAST KIYPT
óska eftir að kaupa trillu, 17-18
feta. Uppl. i sima 51459 milli kl. 6
og 8 næstu kvöld.
Óskum að kaupa skjalaskáp með
fjórum skúffum. Upplýsingar i
sima 85600, Plastprent h.f.
Óska eftir sjónvarpi til kaups.
Þarf að vera ódýrt og gott. Uppl. i
sima 15515 milli kl. 5 og 7.
Kimini talstöð. Óska eftir að
kaupa Bimini talstöð. Nýleg
barnakerra til sölu á sama stað.
Simi 81994.
óska eftir að kaupa 1/2 tommu
standborvél. Uppl. i sima 40947
eftir kl. 18.
Notaðpianó óskast keypt. Uppl. i
sima 52550 eftir kl. 19.
FATNADUR
llerrakjóll á meðalmann til sölu
að Stóragerði 16, 2.hæð til hægri.
HJOL-VAGNAR
Vel með farinnPeggy barnavagn
til sölu. Simi 43094.
Vel með farinn barnavagn óskast
til kaups. Einnig gamall klæða-
skápur. Uppl. i sima 42417.
Barnavagn til sölu, til greina
kæmu skipti á kerru. Uppl. i sima
15379.
Til siilu vel með farinn hvitur og
mosagrænn Pedigree barnavagn
á 3000,00 kr. Simi 19561.
Til sölu ónotaður kerruvagn og
árs gömul kerra. Einnig ónotaðir
kvenrúskinnsskór nr. 5 1/2 á kr.
1000.00 Uppl. i sima 38597 eftir kl.
6.
HÚSGÖGN
Til siilu borðstofuhúsgögn, skáp-
ur, borð og 6 stólar. Þarfnast við-
gerðar. Verð kr. 20 þús. Uppl. i
sima 40185 eftir kl. 19.
Ilornsófasctt —Ilornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna. Pant-
ið timanlega. Ódýr og vönduð.
Eigum nokkur sett á gamla verð-
inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
HEIMIUSTÆKI
Til siilu Zanussi TH4 sjálfvirk
þvottavél, Holland Electric
ryksuga , þvottapottur 75 1 og
Rafha eldavél, selst mjög ódýrt.
Uppl. i sima 85370.
AEG þvottavcl til sölu, eldri gerð
i fullkomnu lagi. Uppl. i sima
81147 eða 30450.
UPO kæliskápar og UPO elda
vélar mismunandi gerðir. Kynnið
ykkur verð og gæði. Raftækja-
verzlun H .G .Guðjónssonar,
Stigahlið 45, Suðurveri. Simi
37637.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Willys ’55 i góðu lagi.
Uppl. i sima 15451 eftir kl. 7.
Perking disilvél til sölu, verð kr.
130þús. Asama stað óskast 6cyl.
Austin vél. Uppl. i sima 24924.
Til söluCortina árg. ’64, þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 32767.
óska eftir Cbevrolet mótor með
öllu,ekki eldri en ’64. Uppl. i sima
86554 eftir kl. 8.
Trabant árg. '66 til sölu. Uppl. i
sima 52303.
Til sölu Skoda 100 L. árg. 1970 á
hagstæðum kjörum. Skipti á
ódýrari bil koma til greina. Upp-
lýsingar i simum 51886 og 53067
eftir klukkan 7 i kvöld.
Til sölu Willys árg. ’45 i ágætis
standi. Skipti koma til greina.
Uppl. i sima 92-7521 á kvöldin.
Jeppakerra til sölu á kr 6000.
Nýleg dekk 700 x 18 og framrúða i
Chevrolet vörubil 62 til sölu. Simi
82717.
Til sölu Ford Countrys Squiere
station með tréverki Til greina
koma skipti á ódýrum bil. A sama
stað er til sölu Austin Mini ógang-
fær, selst ódýrt. Uppl. i sima
40122 eftir kl. 7 i kvöld.
Til sölu V.W. sendiferðabill árg.
’67 i mjög góðu standi. Uppl. i
sima 84152 eftir kl. 19 og um
helgina.
Gripið tækifærið. Vörubilspallur
og Seania sturtur til söiu, ódýrt ef
samið er strax. Uppl. i sima 99-
4162 og eftir kl. 19 i sima 99-4160.
Bilasalan Höfðatúni 10. Bilar
fyrir mánaðargreiðslur. Vauxhall
Viva ’66, Skoda Combi station ’66,
Renault R-4 sendibill ’69. Vantar
bila á söluskrá. Bilasalan Höfða-
túni 10. Simi 18870.
Útvegum notaða fólksbila á hag-
stæðu verði frá U.S.A.
Upplýsingar veittar i sima 25590
og á kvöldin i sima 52996.
Varahlutasala: Notaðir varahlut-
ir i flest allar gerðir eldri bila, t.d.
Taunus 12 M, Austin Gipsy, Ren-
ault, Estafette, VW, Opel Rekord,
Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d.
vélar,girkassar, hásingar, bretti,
hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta-
salan, Höfðatúni 10. Simi 11397.
FASTEIGNIR .
Byggingarlóð i gamla borgar-
hlutanum óskast keypt.
FASTKIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Sinii 15605
HÚSNÆDI í BOC
Til lcigu 4ra herb. ibúð á þriðju
hæð að Laugavegi 36. Ibúðin
veröur til sýnis n.k. laugardag kl.
11-12 f.h. Uppl. i sima 30150 á
sama tima.
Kennaraskólastúlku vantar unga
reglusama stúlku til að leigja
með sér ibúð. Getur flutt inn
strax. Uppl. i sima 84654 eftir kl. 7
i kvöld.
Herbergi nálægt Landspftalan-
um með aðgangi að eldhúsi og
snyrtingu til leigu strax fyrir
konu. Uppl. i sima 12687 næstu
daga.
Til leigunýleg 2ja herb. ibúð við
Kleppsveg. Aöeins leigð gegn
góðri umgengni. Tilboð ásamt
uppl. óskast sent afgreiðslu Visis
merkt „8921”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Þokkaleg, reglusöm ekkja vill
taka að sér að hugsa um eldri
mann, gegn þvi að fá rúmgóða
stofu til afnota. Tilboð merkt
„Reglusöm 8914” sendist Visi.
Reglusöm stúlka óskar eftir
stóru, góðu herbergi, helzt i
Norðurmýri eða Hliðunum.
Gjörið svo vel að hringja i sima
36109.
Bílstjóri með meirapróf óskar
eftir atvinnu. Uppl. i sima 43462.
Tvitug, reglusöm stúlka óskar
eftir atvinnu. Uppl. i síma 84463.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
hálfan daginn fyrir hádegi. Margt
kemur til greina. Er vön
afgreiðslu. Uppl. i sima 35739 frá
kl. 9 til 16.
Ung barnlaus hjónóska eftir 2-3ja Ungur laganemióskar eftir vinnu
herb. ibúð til leigu nálægt mið- i 10-15 tima á viku. Uppl. i sima
bænum. Simi 51502 eftir kl. 7 á 20238.
kvöldin.------------------------------------------------------------
-------------------------------16 ára stúlka getur tekið að sér
3ja-4ra lierb. ibúð óskast. Þrennt barnagæzlu 2 til 3 kvöld i viku.
fullorðið i heimili. Góðri um- Uppl. i sima 32566 eftir kl. 6.
gengni heitið. Uppl. i sima 17228 _______________________________
pft i r k 1 17
’_______________________19 ára stúlka óskar eftir fram-
óskum að taka 4ra-5 herb. ibúð á íið?rvin™ '5Bkki vaktavinnu. Uppl.
leigu. Einhver fyrirframgreiðsla, 1 sima
ef óskað er. Uppl. i sima 12859.------------------------------------
Reglusamur og skilvis 43 ára
maður óskar að taka á leigu herb.
helzt með eldunaraðstöðu eða
herb. og eldhús. Uppl. i sima
83076 eftir kl. 18.
Tvær ungar, reglusamar stúlkur
utan af landi óska eftir litilli ibúð
eða herbergi og eldhúsi á leigu
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. i sima 42186 á
kvöldin.
Ungt barnlaust par óskar eftir
húsnæði með eldhúsi og baði.
Uppl. i sima 35965 frá kl. 17.
Ilalló! Hver vill vera svo góður að
leigja 2 stúlkum 2ja-3ja herb.
ibúð, herbergi kemur einnig til
greina. Þeir sem vilja sinna þessu
hringi i sima 38637 eftir kl. 5.
Lítið herb. til leigu i
Arbæjarhverfi. Uppl. i sima
82812.
30 ára maöur óskar eftir her-
bergi. Uppl. i sima 42714.
67 ára maður, sem er i þrifalegri
vinnu, óskar eftir herbergi (ekki I
risi). Simi 86968.
ATVINNA í
Kona óskast til léttra heimilis-
starfa fyrri hluta dags, þrennt i
heimili. Uppl. i sima 13729 milli
kl. 5 og 8. e.h.
Vantar strax 1-2 röska pilta til
garðyrkjustarfa við gróðurhús i
Biskupstungum. Uppl. hjá Óla
Val i sima 37208 frá kl. 18-20 á
kvöldin.
Rösk og heiðarlegstúlka óskast i
verzlun i Kópavogi. Simi 40439.
Trésmiður vill taka að sér alls
konar trésmiði, svo sem hurða
isetningar, skápasmiði og ýmsar
breytingar innanhúss. Uppl. i
sima 22575 eftir kl. 6.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki, stimpl-
uð og óstimpluð, fyrstadagsum-
slög, seðla, mynt og gömul póst-
kort. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6A. Simi 11814.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAÐ — FUNDID
Tapazt hefur telpuhjól, Ijósbrúnt
með hvitri pumpu, nýju krómuðu
afturbretti, bögglabera, bláum
hringlás og lukt. Vinsamlegast
hringið i sima 37271.
Köttur týndur. Tapazt hefur
svartur fressköttur með hvita
bringu og hvitar tær, og með rautt
hálsband. Kisi býr i Smáibúða-
hverfinu. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 81425 eftir kl. 5.
BARNAGÆZLA
óska eftir að koma 7 mán.
stúlkubarni i fóstur allan daginn.
Helzt i Breiðholti, en þó ekki skil-
yrði. Simi 43879.
Ilúsráöendur. Sjómannskonu
vantar 2ja herb. ibúð. Er barn-
laus. Reglusemi og góðri um-
gengni er heitið. Uppl. i sima
84167.
2ja-3ja hcrb. ibúðóskast til leigu i
ca. fjóra mánuði. Uppl. i sima
50417.
Tvitugur piltur óskar eftir l-2ja
herb. ibúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
10528.
Ungt par með 2 börn óskar eftir
að taka 2ja-3ja herb. ibúð á leigu
sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Simi 50923.
Ung, ógift og barnlaus stúlka
óskar eftir l-2ja herb. ibúð.
Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i
sima 24433 frá kl. 9 til 5.
Ungt par utan af landióskar eftir
2ja-3ja herb. ibúð nú þegar. Uppl.
i sima 82805.
Ungan mann innan við þritugt
vantar herbergi stráx. Góðri
reglusemi heitið.Uppl. gefnar i
sima 13694 milli kl. 18.30 og 22 á
kvöldin.
ibúð eða herbergi óskast fyrir
unga stúlku. Reglusemi. Uppl.
föstudag og mánudag i sima
25881.
Ungt par utan af landióskar eftir
2ja-3ja herb. ibúð. Fyrirfram-
greiðsla gæti komið til greina.
Algjörri reglusemi heitið. Hringið
i sima 43897 eftir kl. 8 á kvöldin.
Unglingspilt vantar til aðstoðar á
sveitaheimili. Simi 66222.
ATVINNA OSKAST
Ung stúlka með þriggja ára
gamalt barn óskar eftir atvinnu
úti á landi. Allt kemur til greina
t.d. við hótel, veitingaskála eða
sveitaheimili. Uppl. i sima 22745.
Ung kona óskareftir atvinnu t.d.
ræstinga-eða innheimtustörf. Hef
bil til umráða. Uppl. i sima 50552.
KENNSLA
Pfanókennsla. Get bætt við mig
nemendum. Uppl. i sima 35542.
Lára Rafnsdóttir.
Námsflokkarnir Kópavogi
Enska, margir flokkar, islenzkir
og enskir kennarar, sænska,
þýzka, spænska, myndlist og skák
fyrir byrjendur og lengra komna.
Hjálparflokkar fyrir skólafólk i
islenzku, stærðfræði, dönsku og
ensku. Innritun i sima 42404.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 68., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971,
á hl. i Hlunnavogi 5, þingl. eign Hauks Snorrasonar, fer
fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. á eigninni
sjálfri, mánudag 15. jan. n.k. kl. 14.30.
Borgarfógetaembæthið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 68. 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á
landssvæði i Selási (S 6), þingl. eign Gunnars Jenssonar
fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni
sjálfri, þriðjudag 16. jan. 1973. kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.