Vísir - 12.01.1973, Side 15
V'ísir. Föstudagur 12. janúar 1973
15
Tungumál — Hraöritun. Kenni
ensku, frönsku, spænsku, sænsku,
þýzku. Talmál, þýðingar og
verzlunarbréfaskriftir. Bý undir
dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hrað-
ritun á erlendum málum. Arnór
Hinriksson, s. 20338.
EINKAMÁL
Ungur og heiðarlegur maður
óskar eftir að kynnast ungri
stúlku, sem hann gæti boðið með
sér sem ferðafélaga i utanlands-
ferð. Þagmælsku heitið. Nafn og
simanúmer óskast lagt inn á
auglýsingadeild Visis merkt
„Ferðatilboð”.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla —Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769 og
43895.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vogue. ökuskóli
og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi
K. Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn
og fullkominn ökuskóli, ef óskað
er. Magnús Helgason. Simi 83728.
ÞIÓNUSTA -
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980.
Framtalsaðstoð. Aðstoðum við
framtöl launamiða og önnur
fylgiskjöl skattframtals. Opið frá
kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22.
Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38.
Trésmiði. Húsgagnaviðgerðir og
margs konar trésmiðavinna. Simi
24663.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Hreingerningar.lbúðir kr. 35 kr á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi
36075 og 19017. Hólmbræður.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
FYRIRTÆKI
Til sölu er gamalt innflutningsfyrirtæki i
Reykjavik.
Ragnar Tómasson hdl.
Austurstræti 17
Kópavogur —
Gæzlustarf
Kona óskast tii gæzlustarfa á leikvöll við
Fögrubrekku (Brekkuvöll) frá næstu
mánaðamótum.
Umsóknarfrestur er til 19. janúar.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást
hjá Félagsmálastofnuninni Álfhólsvegi 32,
kl. 9—12. Simi 41570.
F élagsmálaráð Kópavogskaupstaðar.
Félag íslenzkra
biireiðaeigenda
gengst fyrir. almennum félagsfundi i Selfossbiói,
laugardaginn 13. janúar nk. kl. 14.
FUNDAREFNI:
Almennar álögur á bifreiðaeigendur.
Frummælendur verða:
1. Kjartan J. Jóhannsson, læknir, formaður F.i.B.
2. Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur.
3. Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi.
Félagsstjórnin treystir félagsmönnum sínum til að
fjölmenna og eru allir bifreiðaeigendur velkomnir á
fundinn.
Stjórn Félags islenzkra bifreiðaeigenda.
Kynningarfundir um
frumvarp til laga um
skólakerfi og
grunnskóla verða
haldnir sem hér segir:
Neskaupstað, föstudag 12. janúar kl. 16.00.
Egilsstöðum, laugardag 13. janúar kl.
14.00.
Kópaskeri, sunnudag 14. janúar kl. 16.00.
Húsavik, föstudag 12. janúar kl. 14.00
Akureyri, laugardag 13. janúar kl. 14.00
Varmahlið, Skagafirði, sunnudag 14.
janúar kl. 14.00.
Reykjum i Hrútafirði, mánudag 15. janúar
kl. 14.00.
ísafirði, miðvikudag 17. janúar kl. 20.30.
Patreksfirði, þriðjudag 16. janúar kl. 14.00
Stykkishólmi, þriðjudag 16. janúar kl.
14.00
Akranesi, þriðjudag 16. janúar kl. 21.00.
Fundir i Reykjavik, Reykjaneskjör-
dæmi og Suðurlandskjördæmi verða aug-
lýstir siðar.
A fundinum koma af hálfu ráðuneytisins:
Ingólfur A. Þorkelsson og Kristján
Ingólfsson á fundina á Höfn i Hornafirði,
Neskaupstað, Egilsstöðum, Kópaskeri,
ísafirði og Patreksfirði.
Birgir Thorlacius, Indriði H. Þorláksson
og Páll Lindal á fundinn á Húsavik.
Birgir Thorlacius, Andri ísaksson, Indriði
H. Þorláksson og Páll Lindal á fundinn á
Akureyri.
Birgir Thorlacius, Andri ísaksson og
Indriði H. Þorláksson á fundina i Varma-
hlið, Reykjum i Hrútafirði, Stykkishólmi
og Akranesi.
Menntamálaráðuneytið,
11. janúar 1973.
SÍMI B6B11
VÍSIR
ÞJONUSTA
Er stiflað?
Húsbyggjendur-tréverk-tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki.
Allargerðir af plasti og spæni. Uppl. isima 86224
Loftpressur til leigu.
Tökum að okkur smærri og stærri verk, ákvæðis- eða
timavinna. Stormur H.F. öldugötu 18, Hafnarfirði. Simi
52407.
Losum stiflur úr eldhúsvöskum, handlaugum, rörum og
fleiru. Skiptum um hreinlætistæki o.fl. Fagmenn. Uppl. í
sima 30874 og eftir kl. 19 i sima 86436.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir
varpstækjá.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan —
Simi 21766.
Norðurveri v/Nóatún.
sjón-
Vélaleiga B.&H.
Tökum að okkur borun og hvers konar múrbrot og fleyga-
vinnu utan-og innanhúss. Fjarlægjum, ef óskað er. Einnig
traktorsgrafa til leigu á sama stað. Vanir menn. Simar
17196 og 26278.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 og 86302.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum einnig við allar aðrar gerðir. Loftnetskerfi fyrir
fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar
rásir.
Georg Ámundason og Co.
Suðurlandsbraut 10.
Simi 35277.
Loftpressa til leigu
til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna.
Loftafl. Simi 33591.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsía á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri
fyrir smáhópa, svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á
leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og
20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.
kaup«sala
Nýkomið
handa ungu konunum punthand-
klæði og hillur eins og hún amma
átti, mörg munstur, Aladin teppi
og nálar.
D em ta n tssa um s p ú ða r og
strengir.
Þrir rammar i pakkningu ásamt
útsaumsefni á kr. 215.
Grófar ámálaðar barnamyndir
frá þremur fyrirtækjum og
margt fleira.
Hannyrðaverzlunin Erla Snorra-
braut 44.