Vísir - 12.01.1973, Blaðsíða 16
NÝTT UM-
SJÓNAR-
FÓLK í
„STUND-
KOPAVOGSGJA BRATT LIKA
FYRIR KÓPAVOGSÖKUMENN
Föstudagur 12. janúar 1973
Útvarpsstióri
vísar deilum
Tómasar og
Einars Karls
fró sér
„Þaö hefur ekkert gerzt l þv
máli,” sagði Andrés Björnsson
útvarpsstjóri um deilumá
Tómasar Karlssonar og Einan
Karls Haraldssonar. „Þctta e
ekki i minum verkahring.”
„Þaö hlýtur aö vera á einhverj
um misskilningi "byggt,” sagð
hann, þegar hann var spurður un
ummæli Tómasar Karlssonar
sem sagðist vænta aðgerða út
varpsstjóra. „Þetta er dagskrár
mál og yrði þvi verkefni útvarps
ráðs, ef eitthvað yrði gert. Ég ge
ekki sagt, hvort málið verður tek
ið fyrir i útvarpsráði.
Tómas Karlsson sem á sæti i út
varpsráði, sagði i viðtali i Visi, ai
hann vænti þess, að útvarpsstjór
beitti einhverjum aðgerðun
vegna þess að Tómas telur Eina:
Karl hafa misnotað aðstöðu sim
sem fréttamanns-útvarps.
—Hf
að utan
Gísli Árni logaði
— kviknaði í olíubrók við aflaskipið í morgun
í morgun kl. 9.13 var
slökkviliðið kallað að
vélbátnum Gisla Árna,
þar sem hann lá við
bryggju úti á Granda,
rétt við hús Slysavarn-
arfélagsins. Logaði þá
hvalbakur skipsins all-
ur að utan.
Var verið að vinna við logsuðu
á hvalbaki skipsins og neisti
hefur sennilega farið i oliutvist
eða annað rusl sem flaut i olfu-
brákinni á sjónum. Út frá þvi
mun hafa kviknað i olfunni sem
flaut á sjónum umhverfis skip-
ið. Gaus eldurinn upp með hiið
skipsins og brann það mikið að
utan. Stigu iogarnir það hátt, að
öll málning frá sjóifnu og upp á
hvalbakinn brann. Einnig mun
eidurinn hafa iæst sig f timb-
urþil bryggjunnar, en ekki mun
það þó hafa skemmzt mikið.
Ekki er vitað hvort skipið hafi
skemmzt mikið að innan, en þó
talið sennilegast, að einangran-
irnar innan á hliðum skipsins
hafi skemmzt eitthvað vegna
hitans.
Slökkviiiðinu gekk greiðlega
að slökkva eldinn, en um tíma
var hætta á að eldurinn næði til
nokkurra smábáta sem lágu
fyrir framan Gfsla Arna. Ekki
er enn vitað hversu alvarlegar
skemmdirnar á skipinu eru.
— ÞM.
INNI
OKKAR"
„Við ætluðum að stunda nám
með þessu starfi, en svo komumst
við að þvi, að til að gera þetta vel
dugði ekki að sinna þessu bara
sein aukastarfi. Auk þess réðum
við okkur þannig í þetta, að við
fáum bæði greitt það kaup sem
einn stjórnandi fékk áður, og þar
sem við vinnum allt saman, en
skiptum þvi ekki á milli okkar,
verður kaupið raunverulega
helmingi minna. Þar að auki get-
um við ekki leyft okkur að sleppa
hcilu ári úr i skóla.”
Þetta sagði Ragnheiður Gests-
dóttir i morgun, þegar Visir
spurði hana hvað hefði valdið þvl
að hún og Björn Þór Sigurbjörns-
son sögðu upp umsjón þáttarins
„Stundin okkar.”
Hinir nýju stjórnendur eru Her-
mann Ragnar Stefánsson, dans-
kennari og Sigriður Guðmunds-
dóttir, kennari. Þau sjá ekki um
þáttinn sem verður á sunnudag-
inn kemur en næsta sunnudag þar
á eftir er fyrsti þátturinn, sem
hinir nýju stjórnendur hafa um-
sjón með.
—LÓ
Nú er uniiiö af kappi að fram-
kvæmdum við gatnakerfið I
Kópavogi og einnig eru hafnar
framkvæmdir við nýja miðbæinn
i Kópavogi.
Byrjað er á byggingu tengi-
brautar, sem liggja á ofan frá
Digranesvegi, niður i gjána og
tengja þannig saman bæjarkerfið
við Hafnarfjarðarbrautina. Er
verið að steypa upp stoðvegg,
sem liggja á meðfram veggjum
gjárinnar til varnar gegn vatni og
hruni úr klöppinni.
Við tengibrautina verður byggð
strætisvagnastöð sem gegnum-
gangandi vagnar til og frá
Hafnarfirði munu nota, ásamt
strætisvögnum þeim sem aka i
Kópavoginn. Verður stöðin stað-
sett við austurenda brúarinnar
yfir gjánna. Munu strætis-
vagnarnir einnig nota tengi-
brautina til að fara aftur inn á
Hafnarfjarðarbrautina. Áætlað
er að tengibrautin verði tilbúin nú
i vor.
Enn á eftir að sprengja fyrir
annarri akbraut Hafnarfjarðar-
vegarins, þar sem hann liggur i
gegnum gjána. Ekki er enn
fullráðið hvenær hafizt verður
handa við þetta verk. Það mun
vera fjárskortur sem háir, en
kostnaður við að sprengja fyrir
brautinni og við byggingu hennar
er mikill. _þiyj
Þarna er unnið að lykkjunni úr austurhverfum Kópavogs niður f
Gjána miklu. Einnig er unnið aö gerð Borgarholtsbrautar, sem mun
liggja upp á núverandibrú yfir Gjána. Þannig tengjast bæjarhlutarnir
saman á ný.
Her má sjá, hvernig Gisli Arni Htur út eftir brunann, en skipið logaði allt aðutan og öll málning brann af þvi.
Blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar staðfestir að rétt er eftir sér haft
Forsætisráðherrafundur
Norðurlanda, sem Norrænu
félögin stóðu fyrir, hófst í
Kaupmannahöfn i gær-
kvöldi án ólafs Jóhannes-
sonar, forsætisráðherra ís-
lands. Hann segir nú i við-
tali við tvö dagblöö i morg-
un, að annir hafi hindrað
hann i að sækja þennan
fund. Ber til baka, að hann
sé að mótmæla afstöðu
Norðurlandanna í at-
kvæðagreiðslu um tillögu
okkar hjá SÞ um yfirráða-
rétt strandríkja yfir land-
grunninu.
Forsætisráðherra segir i viðtali
við Morgunblaðið, að hann dragi i
efa, að rétt sé eftir blaðafulltrúa
rikisstjórnarinnar, Hannesi Jóns-
syni, haft i „þessum blöðum”
(Visi og Alþýðublaðinu). „Ég tek
það nú ekki sem heilagan sann-
leika, sem Alþýðublaðið segir”,
sagði forsætisráðherrann. Þegar
Morgunblaðið benti honum á, að
Alþýðublaðinu bæri saman við
Visi i þessu máli svaraði hann:
„Hann er i sama númeri hjá mér,
að ég tek það ekki sem heilagan
sannleika”.
Hér er rétt að fram komi, að
blaðafulltrúi rikistjórnarinnar
hefur ekki gert neinar athuga-
semdir við það, hvernig haft var
eftir honum i Visi i gær. 1 viðtali
við hann i morgun kom einnig
fram, að hann hefur ekkert við
það að athuga, hvernig haft er
eftir honum. 1 viðtali við Visi i
gær segir Hannes Jónsson, að
ekki hafi verið gefin út opinber
yfirlýsing um, að forsætisráð-
herra sitji heima i mótmæla-
skyni. Siðan sagði blaðafulltrú-
inn: Það cr staðreynd, að for-
sætisráðherra hefur verið boöið á
þennan fund. Það er einnig staö-
reynd, að hann sér ekki ástæðu til
að mæta á þessum fundi. Það er
einnig staðreynd, að afstaða
Noröurlandanna til tillögu okkar
hjá SÞ er óskiljanleg og að við
gctum ekki gleymt henni að
sinni. — VJ.
„ANNIR" HÖMLUÐU FERÐ FOR-
SÆTISRÁÐHERRA TIL HAFNAR