Vísir - 26.01.1973, Blaðsíða 18
18
Vísir. Föstudagur 26. janúar 1973
TIL SÖLU
Skjalageymsluhurö. Til sölu ný
skjalageymsluhurð úr stáli
(eldtraust) stærð 1.61 m x 0.64 m.
Hentugt fyrir fyrirtæki, stór og
smá. Gott verð. Uppl. að Bók-
hlöðustig 2.
Notað mótptimburtil sölu. Uppl. i
sima 42292 eftir kl. 19.
Sjónvarp. Nýlegt sjónvarpstæki
til sölu. Uppl. i sima 52546 eftir kl.
6 á kvöldin.
Kauðmaganct og slöngurtil sölu.
Sl'mi 12062.
Til sölu Danmaxisskápur. Uppl. i
sima 16301 frá kl. 5 til 8 i dag
föstudag og eftir hádegi á laugar-
dag.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
sem nýr stofusófi og General
Electric sjálfvirk þvottavél,
tekur inn á sig bæði heitt og kalt
vatn. Uppl. i sima 43613.
Saumavél — Ferðaútvarp. Til
sölu saumavél.einnig nýtt ferða-
útvarp ásamt bilfestingum
(sleöa). Uppl. i sima 11024.
Til sölu Rafhaeldavél og Tanberg
segulbandstæki. Uppl. i sima
32672.
Kælikassi. Til sölu Coca Cola
kælikassi, nýrri gerðin. Uppl. i
sima 32544 og 17901.
Til sölu Ymaha stereosett með
tveim 20 W. hátölurum. Einnig
sófasett, fjögra sæta sófi og 2
stólar. Selst mjög ódýrt. Uppl. i
sima 16992.
Kaninuungar til sölu i Coffontail
kaninubúinu i Garðahreppi. Uppl.
i sima 40206.
'l'il sölu svefnsófi, verð kr. 4 þús.
Uppl. að Grettisgötu 4 eftir kl. 19.
Málverkasalan. Kaupum og selj-
um góðar gamlar bækur, mál-
verk, antikvörur og listmuni.
Vöruskipti oft möguleg og um-
boðssala. Móttaka er lika hér fyr-
ir listverkauppboð. Afgreiðsla i
janúar kl. 4.30 lil 6.00 virka daga,
nema laugardaga. Kristján Fr.
Guðmundsson. Simi 17602.
Til sölu margar gerðir viötækja,
casettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvörp, stereo-plötu-
spilarar, segulbandsspólur og
casettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapail, talstöðvar.
Sendum i póstkröfu. Kafkaup.
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 17250.
Alil á gamla verðinu: Ódýru
Astrad trarisistorviðtækin 11 og 8
bylgju viðtækin frá Koyo, stereo-
samstæður, stereomagnarar með
FM og AM, slereoradiófónar, há-
talarar, kasettusegulbönd, bila-
viðtæki, kasettur, stereoheyrnar-
tæki o.m. fl. Athugið, póst-
sendum. F. Björnsson, Bergþóru
götu 2. Simi 23889. Opið el'tir
hádegi, laugardaga fvrir hádegi.
Iliisdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifin'gu hans,
ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi
86586.
Lainpaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Kaltækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Sími
37637.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa smelluskiðaskó nr. 38
1/2 eða 39 með fimm smellum,
helzt úr plasti. Uppl. i sima 41707
eftir kl. 6.
Bandarisk hjón óska eftir að
kaupa notað borðstofusett og
sófasett. Uppl. i sima 2862, Kefla-
vik, (Tala ekki islenzku).
Óska eftir vönduðum radiófóni i
skáp, gjarnan 5-10 ára gömlum.
Uppl. i sima 14789, herbergi 46
Nýja—Garði, kl. 13—19 á laugar-
dag.
Bókaskápur eða hilla óskast.
Uppl. i sima 14839.
Óska eftir að kaupa litið notaðan
8-10 hestafla utanborðsmótor. A
sama stað er til sölu góður 18 ha
utanborðsmótor. Skipti kom.a til
greina. Uppl. i sima 41511 eftir kl.
5 e.h.
Vel veö farinn barnavagn óskast.
Simi 20898.
FATNADUR -
Vandaður enskur, siður brúðar-
kjóll með slóða nr. 38-40 til sölu.
Höfuðbúnaður og skór geta fylgt.
Uppl. i sima 37963.
Til siilu kjólföt, tveir smókingar
og þrenn herraföt. Uppl. i sima
41159.
Kvenkápur og jakkarúr tcrelyn
efnum, Kamelkápur og pelsar.
Ýmsar stærðir og snið. Drengja-
frakkar, herrafrakkar, Hagstætt
verð. Efnisbútár úr ull, terelyn og
fleiru. Vattfóður, loðfóður og
nælonfóður i bútum. Kápusalan,
Skúlagötu 51.
HÚSCÖGN
Nýtt skatthol og gamaldags
skápur til sölu að Nýlendugötu
24B, annarri hæð.
Til sölu svefnsófi, verð kr. 4 þús.
Uppl.aðGrettisgötu 4 eftir kl. 19.
Borðstofusett til sölu. Uppl. i
sima 84556.
Kaupuni — seljuni vel méð l'arin
húsgiign, khcðaskápa, isskápa,
góllteppi, útvarpslæki, divana og
marga aðra vel með larna gamla
muni, sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin Gretlisgötu 31.
Simi 13562.
llornsófaseU —II ornsófasett
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna. Pant-
ið timanlega. Ódýr og vönduð.
Eigum nokkur sett á gamla verö-
inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
HEIMHISTÆKI
Boch isskápur 250 litra til sölu,
verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 38279
milli kl. 18.30 og 20.
Nolaöur kæliskápur Philco de
luxe (sér frystir, tviskipt hurð) til
sölu. Uppl. að Glaðheimum 6.
Simi 34003.
UPO kæliskápar og UPO elda-
vélar mismunandi gerðir. Kynnið
ykkur verð og gæði. Raftækja-
verzlun H .G .Guðjónssonar,
Stigahlið 45, Suðurveri. Simi
37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Vélarlaus VW óskast til kaups.
Uppl. i sima 14917 eftir kl. 7.
Willys jeppi árg. '46)
til sölu, er með skoðun. Uppl. i
sima 13321 milli kl. 7 og 8. e.h.
I)odge Custon Kyoal árg. ’55 til
sölu. Skemmdur eftir árekstur
Uppl. i sima 10798.
5 inanna billóskast til kaups, ’66-
’70, útborgun 60-70 þús., eftir-
stöövar ca. 20 þús. pr. mánuð.
Uppl. i sima 36510 á daginn og á
kvöldin 38294.
Tilboð óskast i Fiat600T árg. ’66,
biluö vél. Til sýnis að Skeifunni 5,
i rafvélaverkstæði S. Melsted kl.
8-17.
Kússajeppi til sölu. Simi 84722.
Boddi VW 1500-S Variant -boddi
'68 til sölu á kr. 12.000 Einnig
Land-Rover hús og karfa, góður
mótor. Simi 82717.
Óska eftir að kaupa ca. 100 þús.
kr. bil. Uppl. i sima 40744.
Iiafnarfjöröur. Tek að mér við-
gerðir á störturum, dýnamRum
og rafkerfi i bila. Einnig viðgerðir
á rafmótorum. Rafvélaverkstæöi
Páls Þorkelssonar að Alfaskeiði
31, Hafnarfirði. Simi 51027.
Til sölu VW 1302 árg.’72. Ekinn 16
þús. km. Tilboð. Uppl. i sima
16992.
Disilvél úr Austin Gipsy til sölu.
Nánari uppl. i sima 66149 eftir kl.
6.
Sprautum allar tegundir hila.
Blettum og sprautum ísskápa i
öllum litum. Skiptum um bretti á
V.W. einnig réttingar. Litla bila-
sprautunin . Tryggvagötu 12.
Chevrolet árg. '59 til sölu til
niðurrifsS cyl.vél og sjálfskiptur
kassi árg. ’64 sem nýupptekinn.
Uppl. i sima 40675.
Bill óskasl. Moskvitch eða
Citroen CV (braggi) árg. ’67-’69 i
góðu standi óskast. Staðgreiðsla.
Upplýsingar i sima 43378.
Bilasalan Höfðatúni 10. Bilar til
sölu: Vauxhall Victor station ’69
‘71. Cortina ’70 og ’71, VW ’66-’71,
Saab ’66, Toyota Corona ’67,
vantar bila á söluskrá. Bilasalan
Höfðatúni 10. Simi 18870.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
með palli. Skipti á fólksbil mögu-
leg. Góð kjör, einnig 3-5 ára
skuldabréf. Uppl. i sima 24945
eftir kl. 6 e.h.
Varahlutasaia: Notaðir varahlut-
ir i flest allar geröir eldri bila t.d.
Opel Kadett, Rambler Classic
Taunus 12 m. Austin Gipsy, Ren-
ault, Estafette, VW, Opel Rekord,
Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d.
vélar girkassar, hásingar, bretti,
hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10. Simi 11397.
Til sölu varahlutir i Taunus 12 M
'63. Taunus 17 M ’59, VW '62,
Prinz ’63, vélar girkassar, drif,
boddihlutir og margt fleira. Einn-
ig til sölu Opel Caravan ’62,
Taunus 12 M ’63. Góðir bilar. Simi
30322 á daginn.
(íerið við bilinn sjálf.
Viðgerðaraðslaða og viðgerðir.
Opið alla virka daga frá k). 10-
22, laugardaga frá kl. 9-19 sunnu
daga kl. 13-19. Nýja bilaþjónustan
er að Súðarvogi 28, simi 86630.
FASTEIGNIR
Grindavfk. Höfum til sölu mjög
skemmtileg 116 ferm. raðhús
ásamt bilskúr. Húsin seljast
fokheld eða eftir samkomulagi.
Uppl. i sima 92-8273 og 80606.
Hjartagæzka. Er ei einhver svo
hjartagóður húseigandi að hann
geti með 15 til 20 þús. kr.
mánaðargr. selt konu sem er með
2börn á sinu framfæri 2-3ja herb.
ibúð. Tilboð merkt „Hjálp 9212”
sendist afgreiðslu Visis.
HÚSNÆÐI í BODI
Upphitað herbergi til leigu sem
geymsla. Tilboð leggist inn á
augl.d Visis fyrir 31. jan. merkt
„H 60”.
Herbergi til lcigu fyrir ábyggi-
lega og reglusama konu i fastri
vinnu. Tilboð merkt „Herbergi
9777” sendist Visi fyfir mánudag
29. 1.
40-45 fermctra húsnæði til leigu,
hentugt fyrir geymslu eða léttan
iðnað. Uppl. að Laugavegi 55,
laugardag, milli kl. 1 og 4.
Stór fimni herb ibúð með
húsgögnum til leigu i Hliðunum.
Gætí verið laus um miðjan
febrúar. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „9823” fyrir 10. febr.
3-4 herbergja ibiið i Langholts-
hverfi laus nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla áskilin. Uppl. i sima
14389 milli kl. 7 og 9.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
25 ára stúlka sem er á götunni
með eitt barn óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð. Er reglusöm og
ábyggileg. Góðri umgengni
heitið. öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. i sima 31453 eftir
kl. 5.
Ungt par óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð, helzt strax. Góðri
umgengni og öruggri greiðslu
heitið. Uppl. i sima 32282 eftir kl.
5. e.h.
Ungt reglusamtog barnlaust par
utan af landi óskar eftir einu eöa
tveimur rúmgóðum herbergjum.
Uppl. isima 18106 milli kl. 5og8i
dag og næstu daga.
Einhleyp stúlka óskar eftir litilli
ibúð. Þarf að vera alveg sér.
Uppl. i sima 15758.
Fjölskylda úr Vestmannaeyjum
óskar eftir ibúð til leigu. Uppl. i
sima 22896.
Tveggja til þriggja herb. ibúð
óskast strax eða siðar. Uppl. i
sima 17814.
Ilver getur eða vill leigja konu
með 6 ára barn húsnæði, 2 her-
bergi, eldhús og bað. Litið
geymsluherbergi má gjarnan
fylgja. Góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Vin-
samlegast hringið i sima 86628.
Ung regluf öin stúlka utan af landi
með 1 barn óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð eða 1 herbergi og
eldhúsi til leigu i Hafnarfiröi.
strax. Vinsamlegast hringiö i
sima 50560 eftir kl. 8.
Ungt par frá Vestmannaeyjum
með 2 börn óskar eftir ibúð. Uppl.
i sima 85723.
Herbergi óskast til leigu. Mætti
gjarnan vera með eldhúsaðstöðu.
Uppl. i sima 11928 og 24534 i dag
og næstu daga.
Ung hjón með 2 börn óska eftir
2ja til 3ja herb. ibúð á leigu. Uppl.
i sima 20898.
Ung hjón með 3ja mán. gamalt
barn óska eftir ibúð til leigu. Vin-
samlegast hringið i sima 16358
eftir kl. 5.
Iliisráðendur. látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu
rniðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Sim
10059.
MARIA LLERENA
/
sænsk-kúbönsk söngkona, syngur afrisk-
kúbanska þjóðsöngva i fundarsal Norræna
hússins kl. 16.00 laugardaginn 27. janúar.
Sem bakgrunnur við söngvana verða
sýndar skuggamyndir af myndum, sem
hún hefur sjálf málað. Kynnir verður
mannfræðingurinn Tore Hákansson frá
Sviþjóð.
TORE HÁKANSSON
heldur fyrirlestur með tóndæmum i sam-
vinnu viðÞjóðfélagsfræðideild háskólans i
fundarsal Norræna hússins, mánudaginn
30. janúar kl. 15.00. Fyrirlesturinn verður
haldinn á ensku og fjallar urn það, á hvern
hátt hinir svörtu þrælar hafa haft áhrif á
þróun tónlistar og dansa i Norður- og
Suöur Ameriku. Honum til aðstoðar
verður Maria Llerena.
Aðgangur ókeypis — Allir velkomnir.
NORRÆNA
HÚSIO
Ungt reglusamt par með barn á
öðru ári óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð. Góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
34914.
Ameriskan borgara vantar her-
bergi með húsgögnum i Reykja
vik. Vinsamlegast svarist i sið-
asta lagi á laugardagsmorgni.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„9035”.
ATVINNA í
Vélstjóra vantará Sjóla R.E. 18
til linu og netaveiöa. Uppl. i sima
52170 og 30136.
Badcr-99. Vanur maður óskast til
starfa við flökunarvél Bader-99.
Sjólastöðin, Hafnarfirði. Simi
52170.
Getum bætt viðnokkrum stúlkum
og karlmönnum i vinnu i frysti-
húsi og við saltfiskverzlun. Sjóla-
stöðin, Hafnarfirði. Simi 52170.
ATVINNA OSKAST
____________N.
17 ára slúlka óskar cftir vinnu
strax. Hef unnið við simavörzlu,
afgreiðslu á matsölustað og er
vön afgreiðslu i matvörubúð.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 81754 eftir kl. 4 i dag.
Tvitug reglusöm stúlka óskar
eftir atvinnu. Getur byrjað strax.
Uppl. i sima 84463.
19 ára pilt vantar vinnu strax.
Hefur bilpróf. Uppl. i sima 51893
föstudag og laugardag.
21 árs maðuróskar eftir atvinnu
strax eða sem fyrst. Margt kemur
til greina. Gagnfræðapróf, bil-
próf. Hef starfað við landmæl-
ingar. Uppl. i sima 36010.
19 ára stúika óskar eftir atvinnu
strax. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 84627 eftir kl. 5.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-