Vísir - 07.02.1973, Síða 10

Vísir - 07.02.1973, Síða 10
10 Visir. MiOvikudagur 7. febrúar 1973 eikféiag: YKJAVÍKUR^ Fló á skinni i kvöld — Uppselt Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 168. sýning. Fló á skinniföstudag—Uppselt. Atómstöðin iaugardag kl. 20.30. Ueikhúsálfarnir sunnudag kl. 16.00. Allra síðasta sýning Fló á skinni þriðjudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. #ÞJÓÐIEIXHÚS!Ð Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ósigur og hversdag-s- draumur sýning föstudag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 AUSTURBÆJARBÍÓ Tannlæknirinn á rúmstokknum. (Tandlæge paa sengekanten) Sprenghlægileg og djörf, dönsk gamanmynd úr hinum vinsæla „sengekantmyndaflokki”. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birte Tove. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. HER KOMMER FAKTISK I DEN NYE FARVEFILM: Staða forstöðukonu Staða forstöðukonu við Fjórðungs- sjúkrahúsiö á Akureyri er laus til umsókn- ar. Framhaldsmenntun i hjúkrunarkennslu eða stjórnun er æskileg. Staöan veitist frá 1. júli n.k. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá framkvæmdastjóra í sima 11031 og hjá forstöðukonu i sima 11923. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. april n.k. Fh. stjórnar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Framkvæmdastjóri. Lína langsokkur fer á flakk (Pa rymmen með Pippi) Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjón- varpsmyndunum. Sýnd, kl. 5 og 7 HAFNARBIO Litli risinn DIJSTIN HOFFMAN# ÍUÚnNJlll eono <11111 DVSGIOBOt Viðfræg, afar spennandi, við- burðarik og vel gerð ný banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á sögu eftir Thom- as Berger um mjög ævintýrarika æfi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan sýningartima Hækkað verö. NÝJA BIO Undir- heimar - ■* * apa- ^ plánet- An ARIHUR P JACOBS Pioaudion Beneaih THE 4'Dlanet 2aM» CHARLTON HESTON JAMES FRANCISCUS KIM HUNTER MAURICE EVANS • LINDA HARRISON ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Apapiánetan, sem sýnd var hér við metaðsókn fyrir ári siðan. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Kaktusblómið islen/.kur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman , Goldie Hawn, Walter Matthau. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Allra siðasta sinn. LAUGARASBIO Sýnd kl. 9 7. vika. örfáar sýningar eftir. Ævintýralandið Fuírtstuf zaps the wferid! m fcTTTI ISÍIVII S 66 'l'i § ii AUNTÆRSALPICTIJRE/TECHNICQICR Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.