Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 8

Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 8
í Markahœstir i í 1 . deild | Eftir leikina á sunnudagkvöld i 1. ( i deildinni i handknattleik karla eru < 1 þessir leikmenn nú markahæstir í ] [ deildinni: i 1 Einar Magnússon, Viking, 91 < . Geir Hallsteinsson, FH 73 ( ( Ingólfur óskarsson, Fram, 63 < [ Bergur Guðnason, Val, 61 < 1 Brynjólfur Markússon, 1R 56 < > Ilaukur Ottesen, KR * 56 < 1 Guðjón Magnússon, Viking, 51 ! 1 Ólafur ólafsson, Haukum, 50 ' Vilberg Sigtryggsson, Arm. 49 ( t Vilhj. Sigurgeirsson, IR, 46 ( , Björn Pétursson, KR, 45 < [ Viðar Simonarson, FH, 41 < > Hörður Kristinsson, Arm., 37 < * Ólafur H. Jónsson, Val, 34 ' 1 ÁgústSvavarsson, IR 32 ' 1 Axel Axelsson, h’rarn, 32 Gunnar Einarsson, FH, 32 ( , Björgvin Björgvinsson, Fram, 29 < i Björn Blöndai, KR, 27 < i Agúsl Ogmundsson, Val, 26 < > Björn Jóhannesson, Arm., 26 < 1 Jón Karlsson, Val, 26 < 1 Jón Sigurðsson, Viking, 24 ' ' Sigurb. Sigsteinsson, Fram, 24 Auðunn Óskarsson, FH, 22 ( i Gisli Blöndal, Val, 22 ( 1 Gunnst. Skúlason, Val, 22 < i Jón Astvaldsson, Armanni, 22 < i Stel'án Jónsson, Haukurn, 22 < 1 Guðm. Haraldsson, Haukum, 21 < 1 Páll Björgvinsson, Vik. 21 ' 1 ólal'ur Friðriksson, Vik. 21 ViggóSigurðsson, Vik. 21 ( i Siglus Guðmundsson, Vik. 20 ( i Stel'án Halldórsson, Vik. 20 < i Þórarinn Tyrfingsson, IR 19 < i ÞórðurSigurðsson, llaukum, 19 < 1 Gunnl. Hjálmarsson, IR, 18 < 1 Jóhannes Gunnarsson, IR, 18 < Ragnar Jónsson, Armanni, 16 ]< . Stefán Gunnarsson, Val, 16 (> I Bjarni Kristinsson, KR, 15 << i Pétur Jóhannsson, Fram, 14 <! 1 Andrés Bridde, Fram, 13 <] l Guðm. Svcinsson, Fram, 13 <[ ( Ólafur Einarsson, FH, 13 <i ' Sig. Jóakimsson, Haukum, 13 ]> . Sigurg. Marteinsson, Haukum, 13 ]> 1 Guðm. Sigurbjiirnsson, Arm. 11 (< i Sturla llaraldsson, Haukum, 11 i' i Svavar Geirsson, Haukum, 11 '> i Þórir Úlfarsson, Haukum, 11 'l * Þorvarður Guðmundsson, KR, 11 '| ' Valur á eftir að leika við Hauka i Hafnar- • , lirði, Armann og 1R. FH á eftir að leika við H l Hauka og IR i Hafnarfirði og Fram i <' 1 Laugardalshöll Fram á eftir aö leika við IR, < i KR og FH i Laugardalshöll. IR á eftir að <t I leika við Armann, FH, Fram og Val. 1, 1 Vikingur á eftir að leika við Armann. Haukar 'i ' eiga eftir að leika við FH og Val i Hafnarfirði 1 og KR i Laugardalshöil. Armann á eftir leiki (' t við IR, Viking og Val, og KR á eftir að leika (( l við Hauka og Fram. ! Pressuleikur- ;i inn í kvöld li Þaö veröur mikið um að vera í <' i LaugardaIshöllinni í kvöld. Fyrst ; leika hin frægu lið íþróttafrétta- (i i manna og dómara og hefst sá leikur <! 1 kl. 8.15, en síðan verður pressu- 'i leikurinn milli landsliðs HSI og liðs, <' i sem blaðamenn hafa valið. Eitt < ' nafn féll niður úr upptalningu leik- ]) i manna i gær — Trausti Þorgrims- <| • son, Þrótti, leikur í liðinu — bráð- '| ] efnilegur leikmaður. i Þrír leikir verða í l. deild islands- <[ 1 mótsins i körfunni á Seltjarnarnesi. 'i Þá leika HSK-Ármann, KR-UMFN, I1 t og ÍR-Valur. Fyrsti leikurinn ' kl. sjö. hefst <] f íslandsmótið í lyftingum: Islandsmetin í léttari flokkum bœtt stórlega Það var mikið meta- regn á Meistaramóti ís- lands i lyftingum, en það voru ekki kapparnir kunnu, sem stóðu að þessum metum, heldur ungir piltar i léttari flokkunum. Þó var Óskar Sigurpálsson mjög nálægt þvi að setja met i þungavigtinni. Hann náði sinum bezta árangri i snörun — 135 kg , sem er 5 kg betra en hann hefur náð áður, og sáralitlu munaði, að hann lyfti 190 kg i jafn- hendingu. En það tókst ekki alveg og Óskar varð að láta sér nægja 180 kg að þessu sinni. Samtals þvi 315 kg i tvi- þrautinni, en íslandsmet Bikarkeppni í dag Bikarkeppni skólanna i frjáls- um iþróttum verður haldin i tþróttahöllinni i Laugardal þriðjudaginn 20. marz og hefst kl. 16.15, og i Baldurshaga (undir stúku Laugardalsvallar) mið- vikudaginn 21. marz kl. 18.00. 1 Höllinni verður keppt i 600 m hlaupi, 1500 m hlaupi, kúluvarpi, langstökki án atrennu, þristökki án atr. og hástökki með atr. 1 Baldurshaga 50 m hlaupi, 50 m grind, langstökki með atr., þri- stökki með atr. og hástökki án atr. Þeir skólar, sem þátt taka i keppninni verða Bifröst, Kennaraskólinn, MH, MT, MH, Háskólinn og Verzlunarskólinn. Guðmundar Sigurðsson- ar er 320 kg. Það voru piltar utan af landi, sem mikla athygli vöktu. Strax i fyrstu vigt — fluguvigtinni — var sett Islandsmet. Sigurður Grétarsson, Selfossi, lyfti sam- tals 115 kg og varð tslandsmeist- ari. 1 dvergvigt setti Gunnar Jóhannsson, KR, Islandsmet i tviþrautinni — lyfti samtals 140 Það hefurekki skeð síðan 1885 að sömu lið hafi leikið til úrslita íensku bikar- keppninni tvö ár í röð — en nú eru miklar líkur á að slikt endurtaki sig loks. Leedsog Arsenai léku i úr- slitaleiknum í fyrravor og þá sigraði Leeds. Þegar dregið var í gær í undanúr- slitin lentu þessi lið ekki saman, og mestar líkur eru taldar á þvi að þau leiki til úrslita nú. Enn erfiður verður róðurinn áð- ur. Arsenal og Chelsea leika i kvöld öðru sinni i 6. umferð á leik- velli Arsenal, Highbury, og það liðið, sem sigrar, lendir á móti Sunderland i undanúrslitum. Leikið verður á Maine Road, leik- velli Manch. City, i Manchester 7. april. 1 hinum undanúrslitaleiknum drógust Úlfarnir og Leeds saman. kg. 1 fjaðurvigt setti Jón Pálsson, Selfossi, Islandsmet 117.5 kg. 1 léttvigtinni setti Skúli Óskarsson, UIA, met i öllum greinum og bætti þar met hins kunna lyftingamanns, Rúnars Gislason- ar, Armanni. Skúli snaraði 95 kg og jafnhenti 117.5 kg. Samtals 212.5 kg , sem er met i tviþraut- inni. 1 millivigt sigraði Sveinn Sigurðsson, Armanni með 195 kg og Björn Ingason, Ármanni i létt- þungavigt. Hann lyfti samtals Hann verður sama dag og leikið á Hillsborough, leikvelli Sheff. Wed. i Sheffield. Úlfarnir hafa náð góðum árangri að undan- förnu og ekki fengið mark á sig i þeim fjórum leikjum, sem liðið hefur leikið hingað til i bikar- keppninni. Róðurinn verður þvi erfiður hjá bikarmeisturum Leeds á Hillborough. Leeds er talið sigurstrangleg- ast i keppninni. Veðmál standa Leeds mjög i vil hjá veömöngur- um á Englandi. Tölurnar eru 6 gegn 4. Arsenal er með 9 gegn 4, Úlfarnir i þriðja sæti með 6 gegn 1, þá Chelsea 7 gegn 1 og Sunder- land — eina liðið i 2. deild, sem komst i undanúrslit — er neðst á blaði með 12 gegn 1. Drátturinn i gær i undanúrslit var sem sagt þessi Chelsea/Arsenal—Sunderland Woives-Leeds Leikirnir i undanúrslitum verða 7. april — en úrslitaleikur- inn fyrsta laugardag i mai að venju — 5. mai á Wembley-leik- vanginum i Lundúnum. 202.5 kg , en Bandarikjamaðurinn Clarke, sem keppti sem gestur lyfti 257.5 kg. Guðmundur Sigurðsson, Ár- manni, var ekki i „stuði” að þessu sinni i milliþungavigtinni, og langt frá þeim árangri, sem hann náði á alþjóðamótinu á dög- unum. Hann varð Islandsmeistari með 300 kg samtals. í þungavigt- inni sigraði Óskar svo með 315 kg- Mótið fór fram i Laugardals- höllinni sl. föstudag. Ef Arsenal kemst i undanúrslit- in er það i 12 sinn, sem féiagið kemst svo iangt. Ef Chelsea sigr- ar i kvöid leikur fclagið I 11 sinn i undanúrsiitum. Úlfarnir leika I 11 sinn 7. aprfl 1 undanúrslitum, Sunderland 1 9. sinn og Leeds 1 5. sinn. Heimsmet Gould Astraiska sundkonan heims- fræga, Shane Gould, sem aðeins er 16 ára, náði á sunnudag bezta tima, sem kona hefur synt 1500 metra skriðsund á — 16:36.6 min. Þetta skeði á sundmóti i Kali- forniu, en timi hennar veröur ekki viðurkenndur sem heimsmet, þar sem keppt var i 25 jarda sund- laug. Hins vegar verður hann skráður sem ameriskt met. Gould setti ekki alls fyrir löngu heims- met á 50 metra braut á vega- lengdinni, og er eina konan, sem synt hefur 1500 metra innan við 17 minútur. Sömu lið í úrslit enska bikarsins? og léku í fyrravor, en slíkt hefur ekki skeð síðan 1885 ■ 1 ! Góður sigur Sunderland! MEISTARAR Á laugardag voru afhent verðlaun fyrir Reykjavikur- mótið i handknattleik. Hér að ofan eru tvö meistaralið- anna — Vikingur i mfl. karla og Valur í mfl. kvenna. A myndinni til vinstri eru Skarphéðinn Óskarsson, Sigfús Guðmundsson, As- mundur Kristinsson, Einar Magnússon, Guðjón Magnússon, Viggó Sigurðs- son, Rósmundur Jónsson, fyrirliði. Neöri röð frá vinstri. Viðar Jónsson, ólaf- ur Friðriksson, Hjálmur Sigurðsson, og Stefán Halldórsson. Sunderland/ liöiö frá borginni á norð-austur strönd Englands, sem kom- ið er í undanúrslit í bikar- keppninni, átti í litlum erfiðleikum með annað frægt lið í 2. deildinni i gær- kvöldi, Preston North End. Leikiö var i Preston og sigraði Sunderland með 3-1 og er þá kom- ið með 29 stig eftir 29 leiki, en Preston er með sama stigafjölda og er að komast i alvarlega fall- hættu. önnur úrslit i gærkvöldi urðu þessi: 3. deild Brentford—Watford 1-1 Port Vale—Swansea 3-1 Rochdale—York 1-0 Southend—Rotherham 1-0 Tranmere—Grimsby 1-1 Walsall—Bristol Rov. 4-3 Wrexham—Charlton 2-2 Port Vale frá Burslem — útborg Stoke — stendur nú orðiö vel að vigi og hefur mikla möguleika að komast i 2. deild ásamt Bolton, en mörg lið eru þó um boðið. Tap Bristol Rovers setur strik I reikn- inginn hjá þvi liði, en staðan i 3. deild birtist i blaðinu i gær. 4. deild Peterbro—Aldershot 1-0 Stockport—Colchester 2-0 Bezti tími í vetur! Hljómskálahlaup ÍR fór fram i 3ja sinn i vetur sunnudaginn 18. marz i mjög sæmilegu góðu veðri. Alls mættu um 60 keppendur, þar af 15stúlkur, til keppni. Hlaupin var sama leið og venjulega en þó á all ókunnan hátt, þar sem hlaupaleiðinni var snúið við, til þess að létta eilftið undir meö hlaupurunum gagnvart þeim strekkingi, sem náði sér nokkuð vel uppi garðin- um. Allir komu vel haldnir I mark og náðu yfirleitt mjög góðum tlma, voru flestir fast við bezta árangur sinn áður i hlaupinu. Beztum tima nú náöi Sigurður P. Sigmundsson f ’57, 2,32 min., sem jafnframt er bezti árangur vetrarins. Timi þessi lofar góðu um góð hlaup á hlaupabrautunum á sumri komandi. Beztum ár- angri stúlkna náöi Björk Eiriksdóttir f ’59, en hún hljóp á 3,01 min. Þvi miður hljóp enginn fullorðinn að þessu sinni, en margt manna var að horfa á yngri meðlimi ættar sinnar spreyta sig viö félaga sina og jafnaldra og hvöttu þá óspart, enda var mikill keppnishugur meðal allra hlauparanna og hvergi gefið eftir. Meistarakeppni KSÍ ó fimmtudag Meistarakeppni KSl i knattspyrnunni hefst á Mela- vellinum á fimmtudag meö leik milli Vestmannaeyja og Fram. Leikiö veröur við fióöljós.Næsti leikur verðuri Keflavlk milli IBK og ÍBV, en slöan leika Fram og ÍBK á Melavelli. Ekki hefur verið sett dagsetning á þessa leiki. A myndinni til hægri eru meistarar Vals. Talið frá vinstri Jóna Dóra Karlsdótt- ir, Kristjana Jónsdóttir, Elín Kristinsdóttir, Björg Jónsdóttir, Harpa Guömundsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Svala Sigtryggsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Björg Guðmundsdóttir, fyrirliði, og Þórður Sigurðsson, formað- ur Handknattleiksdeildar Vals. Ljósmyndari Bjarn- leifur. Trausti Sveinsson. Trausti sigraði léttilega ó snjó blönduðum Vestmannaeyjaösku! Fljótamaðurinn snjalli í skíðagöngunni, Trausti Sveinsson, sem er marg- faldur íslandsmeistari, sigraði með yfirburðum í punktamóti í skíðagöngu, sem háð var við Skíðaskál- ann í Hveradölum á laugardag. Það var fyrsta skíðagangan hér sunnan- lands með þátttöku víða að af landinu um langt árabil — sennilega allt að fimm- tán árum. Gengið var á svæðinu fyrir framan Skiðaskálann, þar sem öskufall frá gosinu í Vest- mannaeyjum hafði bland- azt snjónum. 1 flokki 20 ára og eldri voru keppendur rúmlega 30 frá Isa- firði, Ólafsfirði, Fljótum, Siglu- firöi, Kópavogi, Akureyri og Reykjavik. Það kom fljótt i ljós, að Trausti var langfremstur göngumannanna — gekk brautina léttur i spori á mun meiri hraða en aðrir, enda sagði hann eftir keppnina að hann hefði þurft að flýta sér. Kýrnar biöu eftir hon- um i fjósinu norður i Fljótum. I keppni 17-19 ára, þar sem gengnir voru tiu kilómetrar, var einnig Fljótamaður i fyrsta sæti — Reynir Sveinsson, bróðir tslands- meistarans. 1 eldri flokknum voru gengnir fimmtán kilómetrar og var timinn þvi góður, en úrslit urðu þessi: 15 kilómetrar 1. Trausti Sveinsson, Fljótum, 63,52 2. Kr. R. Guömundss, Isaf. 67,19 3. Magnús Eiriksson, Fljót- um, 69,22 4. Björn Þór Ólafss, Ólafsf. 70,12 5. Sigúrður Gunnarss., Isaf. 70,30 10 kilómetrar 1. Reynir Sveinsson, Fljót- um, 44,44 3. Rögnvaldur Gottskálkss., Sigl. 3. Guömundur Ólafsson, Isaf. 4. Freysteinn Björgvinss., Fljót. 5. Hörður Geirsson, Sigl. 50,34 52,14 53,12 56.20 Meðal viðstaddra á skiðagöng- unni var Sviinn Kurt Ecross — iþróttaþjálfari, sem mun þjálfa islenzka skiðamenn. Þórir Lárus- son, formaður Skiðaráðs Reykja- vikur, setti mótið, en Skiöafélag Reykjavikur sá um framkvæmd þess. Mótsstjóri var Jónas As- geirsson, en brautarstjóri Haraldur Pálsson. Eftir mótið var kaffidrykkja i Skiðaskálanum fyrir keppendur og starfsmenn og þar var úthlut- að verðlaunum. Keppendum þökk 1 uð frammistaðan og mótinu slitið. STJÖRNU ★ LITIR sh Ármúla 36 Sími 84780

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.