Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 15
I
Vlsir. Þriðjudagur 20. marz. 1973
15
TAPAÐ — FUNDIÐ ,
Dökkblá strigataska með renni-
lás að ofan og á hlið og stórum
höldum tapaöist laugardaginn 17.
marz einhvers staðar á leiöinni
Klapparstigur, Týsgata, Óðins-
torg, Spítalastigur, Bergstaða-
stræti, Hellusund, Skothúsvegur,
Suðurgata og Kirkjugarðsstigur,
í töskunni voru tvö stór, brún
umslög með skjölum og
pappirum. Annað ekki. Finnandi
er vinsamlega beðinn aö skila
töskunni i Laugavegsapótek gegn
fundarlaunum, ef innihaldið er
óskert.
EINKAMÁL
Tveir ungir ljósmyndarar vilja
komast i samband við stúlkur,
sem áhuga hafa á að sitja fyrir.
Upplýsingar um nafn og
simanúmer sendist afgreiðslu
Visis, merkt „Ljósmyndun,
2222”.
Stúlkur.Ertu frjáls. Ég er 19 ára
stúlka og langar aö kynnast
stúlku, 19-21 árs, sem þykir
gaman að skemmta sér og hefur
áhuga á að vinna erlendis. Fer
með upplýsingar sem trúnaðar-
mál. Mynd æskileg. Svarbréf
sendist augld. Visis fyrir 28. marz
merkt „1987”.
BARNAGÆZLA
óska eftir að koma 2jaára dreng i
gæzlu allan sólarhringinn i 5-6
mánuöi. Uppl. i sima 81494 eftir
kl. 3 á daginn.
Kona óskast til að gæta 7 mán.
drengs frá morgni til kvöld, helzt
i Fossvogi eða grennd. Uppl. i
sima 83199.
Get tekið 1 árs barn i gæzlu á
daginn. Uppl. i sima 26369.
ÖKUKENNSLA
+
RAUDI KROSS ÍSLANDS
Nýtt símanúmer 26722
ökuk^nnsla — Æfingatlmar.Lær-
ið að aka bifreiö á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769 og
71895.
ökukennsla — Æfingartimar.
Toyota Corona — Mark II ’73.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Ragna Lindberg, simi
37908.
ökukennsla-æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið hin' vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
Okuskóli og öll prófgögn, ef
óskaö er. Friðrik Kjartansson.
Simar 83564 og 82252.
ÞJÓNUSTA
Húsamálun. Get bætt við
málningarvinnu. Simi 34262.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð, ef ósk-
að er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar. íbúðir kr. 40 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr. á
hæð. Simi 36075 og 19017. Hólm-
bræður.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður á teppi
og húsgögn. Tökum einnig hrein
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskaö er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum aö okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. Vönduö vinna.
Einnig teppa- og húsgangahreins-
un. Simi 22841.
&
*
*
*
&
*
*
*
&
*
&
*
FASTEIGNIR
EIGNASALA
EIGNASKIPTI.
marlœðurinn
Aóalstræti 9 ,Widbæjarmarkaöurinn"simi: 269 33
A líí A (í» t& Æ A & &
ÞJÓNUSTA
Er sjónvarpið bilað
Komið þá með tækið til
okkar þvi við gerum við
allar gerðir sjónvarpstækja.
Vönduð þjónusta.
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
KÖRFUBÍLAR
KÖRFUBILAR TIL
LEIGU TIL ÝMISSA
STARFA. UPPL. 1
SIMUM 30265 OG
36199.
alcoatin^s
þjónustan
Fljót og góð þjónusta
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að
vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 kl. 9-22alla daga.
Hárgreiðsla
Opið eftir hádegi ZmZZZZhhZZSZZ
á laugardögum. J.augavegi 23. Sitni 2213S.
Húsbyggjendur-Framkvæmdamenn.
Tek að mér byggingar á ibúðarhúsum, bilskúrum og öðr-
um mannvirkjum. Geri fast verðtilboð i fokhelt.
Simi 86224.
Traktorspressa.
Til leigu loftpressa til minni og stærri verka. Einnig tæki
til ryðhreinsunar. Simi 85002.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Húseigendur, byggingameistarar, gerum við sprungur i
steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu gúmml
efni. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Fljót og
góð afgreiðsla. Leitið upplýsinga i sima 15154. Andrés.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I
sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Trésmiði — Glerisetningar.
Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á
húsum.utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri-
setningar Unnið af réttindamönnum. Simar 35114 og 35709.
Sjónvarpsviðgerðir K.ó.
Geri við sjónvörp I heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri við allar
tegundir. Aöeins tekið á móti
beiðnum kl. 19-21 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga I sima
30132.
Takið eftir.
Tek aö mér að setja i hurðir og einnig að smiða skápa I
herbergi. Vinna unnin af fagmönnum. Uppl. i sima 71407
eftir kl. 7 á kvöldin.
SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum meö Rubber
þéttiefnum frá General Electric.
Eru erfiðleikar með slétta steinþakið?
Kynnið yöur kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir
slétt þök.
Við tökum ábyrgö á efni og vinnu.
Þaö borgar sig að fá viðgert I eitt skipti fyrir öll hjá þaul-
reyndum fagmönnum.
Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar
viðgerðir.
ÞÉTTITÆKNI
simi 25366 — heimasimi 43743
Tryggvagötu 4, box 503.
Húsbyggjendur — Verktakar
Tökum að okkur hvers konar mótauppslátt og aðra tré-
smiðavinnu. Uppl. i sima 18284 og 32719.
Sprunguviðgerðir — Simi 82669
Geri við sprungur I steyptum veggjum og járnþökum.
Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. i sima 82669.
Loftpressa til leigu
til minni og stærri verka. Einungis ný tæki. Loftafl. Simi
33591.
-BLIKKSMIÐJA-
AUSTURBÆJAR
Borgartúni 25. Simi 14933.
Þakrennur. Smiði, uppsetningar.
Uppl. i sima 37206 öll kvöld.
Loftpressur og gröfur
til leigu. Tökum að okkur jarðvinnu, sprengivinnu, múr-
brot o. fl. Simi 32889.
'Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfurog dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 43488.
Húsaviðgerðir. Simi 86454
önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum
þök, þéttum sprungur. Glerisetningar einfalt og tvöfalt
gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454.
Flisalagnir — Múrverk. Múrviðgerðir
Simi 19672.
Pipulagnir
Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali.
Skíðaþjónustan
Skátabúðinni v/Snorrabraut
Opiö alla virka daga milli kl. 18 og
20.
Sklðaviðgerðir, ásetningar, sóla-
fyllingar og skerpingar á köntun.
Tökum skiði og skó I umboðssölu.
Seljum notaöar skiöavörur.
Hagstætt verð.
Traktorsgrafa til leigu
i lengri eöa skemmri tima. Uppl. i simum 33908 og 40055.
Sprunguviðgerðir. — Simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
14154 og 19028.
snyrti-og hárgreidslustofan
austurstræti 6 símí22430
Heimilistækjaviðgerðir
Rafvélaverkstæöi Axels Sölvasonar.Kleppsvegi 152
(Vogaborg), simi 83865. önnumst alls konar viðgerðir á
heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid,
Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæöi i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur I timavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Simar 24613 og 38734.
Pipulagnir. Ath. Lagfærum strax.
Húseigendur, dragið ekki lengur að lagfæra, viðhalda eða
endurnýja lagnir eða tæki.
Setjum upp allar gerðir vaska, handlauga, þvottavéla og
WC. Lagfærum hita og hitakostnað, þéttum allar gerðir
leka I lögnum og tækjum o.m.fl. Aöeins fagmenn, unnið
fljótt og vel.
(og þá ekki lengur kaldur og blautur).
Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 35727 i hádeginu eða
eftir kl. 7, S.G.H.