Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 20.03.1973, Blaðsíða 12
Vísir. Þriftjudagur 20. marz. 1973 Þau læra fljótt nú á dögum. Án þess aö þér komi N það við, þá fær maður aldrei neitt, ef maður gerir ekki röfl, ^ T ekkisatt? VEÐRIÐ í DAG ÁRNAD HEILLA • MINNINGARSPJÖLD • TILKYNNINGAR Annan jóladag voru gel'in saman af séra Jónasi Gislasyni, ungfrú Birna Agúslsdóttir og herra Valdimar Kliasson. Ileimili þeirra verður að Langholtsvegi 87, livik. Ljósmyndastofa Þóris. Minningarspjöld lláteigskirkju eru algreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóllur, Slangarholti 32, simi 22031, (íróu (íuðjónsdóllur, Háa- leitishraul 47, simi 31339, Sigriði Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi 32939 og i bókabúðinni llliðar, Mikluhraul 08. SKEMMTISTAÐIR • l'órskalfi: Stefdis Köftull: llaukar. Siglún: Bingó Lækjarteigur 2: SAM-koma. llljómsveitirnar Kik, Brimkló, Kilsberja og (iaddavir. HAPPDRÆTTI • j happdradti K vennadeildar Slysavarnalélagsins eru ennþá ósóttir vinningar i eftirtöldum númerum: 900 hrúða, 408 björg- unarvesti, 28 myndavél, 35 saumaka rl'a. Vinningarnir eru afhentir á skrifstofu Slysavarnafélagsins. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. FUNDIR • óliáfti söfnufturinn. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 22. marz n.k. i Kirkjubæ kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kætt um áframhaldandi framkvæmdir á kirkjulóöinni og við kirkjuna. 3. Sýndar myndir úr sumarferða- lagi. Þátttakendur i sumarferða- lögum, sem eiga myndir, eru beðnir að hafa þær með sér á fundinn. 4. önnur mál. Kaffi- veitingar. Safnaðarfólk er hvatt til að.fjölmenna á fundinn. Safnaðarstjórn. Kvenfélag Breiftholts. Skemmtifundurinn verður hald- inn 24. marz, kl. 20.30 i Félags- heimili Kafmagnsveitu Reykja- vikur. Húsið opnað kl. 20. Félags- vist og fl. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Uppl. hjá Eddu 31306, Guðlaugu 83572, Jóhönnu 81077, og Vigdísi 85180. Skemmtinefndin. lláskólafyrirlestur 1 lögfræfti Prófessor Áke Malmström frá Uppsalaháskóla flytur fyrirlestur i boði Háskóla fslands þriftjudag- inn 20. marz n.k. kl. 17.30 i I. kennslustofu Háskólans. Fyrir- lesturinn verður fluttur á sænsku og fjallar um: „Samanburðar- rannsóknir i lögfræði. Vandamál og aðgerðir". (Jamförande r'átts- forskning. Problem och metod- er). öllum er heimill aðgangur. Kvenréttindafélag islandsminnir á lundinn á morgun 21. marz, kl. 20.30. að llallveigarstöðum. Á fundinum flytur Bryndis Vig- lundsdóttir skólastjóri erindi um kennslu fjölfatlaðra. Kvenfélag Asprestakalls Fundur i Asheimilinu Hólsvegi 17 miðvikudaginn 21. marz kl. 20.3(XSýndár verða kvikmyndir og slides myndir frá Vestmanna- eyjagosinu. Kaffidrykkja. Fjöl- mennið. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109-111: Á morgun. mið- vikudag. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður kvikmv ndasýning. Fimmtu- daginn 22. marz hefst handa- vinna-föndur kl. 1.30 — e.h. t ANDLAT Sigurftur Sveiiisson. Grænuhlið 7. lézt 13. marz. 84 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. r r HAFNARBIO Smáfólkið I. Kalll Bjarna hrakfallabálkur. ©1969 by Un.teH F.-otun- SynHifoti- I “c4 V oy «Vamed Charlie *Brown” Sýnd kl. 5 og 11,15 Konan min Ólöf Nordal andaftist sunnudaginn 18. þ.ni. Sigurftur Nordal. | I PAG | í KVÖLP HEIiSliGÆZtft 0 | SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborftslokun 81212. SJCKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörftur simi 51336. Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar • REVKIAVIK KöPAVOGUR. Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. 11AFN ARFJÖRDUR — GARÐA- JIKKPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastolur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Kvöld- nætur-og helgidagavörzlu i Reykjavik, vikuna 16.til 22. marz, annast Ingólfsapótek og Laugar- nesapótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. BILANATILKYNNINGAR • Rafinagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirfti, simi 51336. Hita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Lögregla slökkvilið Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Ég finn ekki bikinibaðfötin min, bara að það hafi nú ekki komið mölfluga og étið þau. HEIMSÓKNARTÍMI • Burgarspitalinn: Mánudaga til fösiudaga. 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. I.andakutsspitalinn: Mánudaga til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandift: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverudarstöftin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaftabælift: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæftingai'lieiniilift við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. 1 happdrætti Kvennadeildar Slysavarnafélagsins komu upp þessi númer: 804 — 960 — 408 — 694 — 604 — 271 — 740 — 28 — 35 — 64 —. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælift: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. Ekki hefði ég trúað þvi, að það kæmi svona vond lykt af svona litlum fiski, eins og loðnan er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.