Vísir - 31.03.1973, Síða 9

Vísir - 31.03.1973, Síða 9
Vísir. Laugardagur 31. marz 1973. 9 íslandsmót í tvimennings- keppni verður haldið I Domus Medica um helgina. Keppa 42 pör viðs vegar að af landinu um hinn eftirsótta titil, en núverandi íslandsmeistarar i tvimennings- keppni eru Jón Ásbjörnsson og Páll Bergsson frá Bridgefélagi Reykjavikur. Sveit Arnar Arnþórssonar hefur nú tekið forystu i meistara- keppni Bridgefélags Reykja- vikur, en búið er að spila 12 umferðir. Röð og stig efstu sveitanna er nú þessi: 1. Sveit Arnar Arnþórssonar 193 stig 2. Sveit Hjalta Eliassonar 189 stig. 3. Sveit Gylfa Baldurssonar 177 stig. 4. Sveit Braga Erlendssonar 156 stig. 5. Sveit Jóns Björnssonar 148 stig. 6. Sveit Óla M. Guðmundssonar 147 stig. 7. Sveit Viðars Jónssonar 134 stig. 8. Sveit Ingimundar Árnasonar 131 stig. Næst er spilað i Domus Medica nk. .miðvikudag kl. 20. Nú dregur til úrslita I undan- keppni Islandsmótsins I sveita- keppni, en aðeins er eftir að spila eina umferð. Verður hún spiluð laugardaginn 7. april i Domus Medica. Keppnin er jafnframt Reykjavikurmót, og munu fjórar efstu sveitirnar spila útsláttar- keppni til úrslita. Röð og stig efstu sveitanna er nö þessi: 1. Sveit Hjalta Eliassonar BR 200 stig. 2. Sveit Páls Hjaltasonar BR 195 stig. 3. Sveit Jóns Arasonar BR 188 stig. 4. Sveit Arnar Arnþórssonar BR 184 stig. 5. Sveit Ingimundar Arnasonar BR 181 stig. 6. Sveit Gylfa Baldurssonar BR 168 stig. 7. Sveit Óla M. Guðmundssonar BR 156 stig. 8. Sveit Magnúsar Oddsonar BDB 133stig. Spilið i dag kom fyrir milli sveita Arnars og Ingimundar. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. 4 5-2 y 8-6 4 D-G-6 K-G-10-9-8-3 4 G-9-8-3 V D-G-9-7-5-3-2 4 10-5 4 ekkert 4 K-D-7-4 y A-K-10-4 4 A-8-7 4 6-4 4 A-10-6 y ekkert 4 K-9-4-3-2 4 A-D-7-5-2 I opna salnum, þar sem sveit Ingimundar sat n-s, gengu sagnir á þessa leið: Í/nyjungM^ VOR OG SUMAR Gleraugu • • istian 'ior HJARTASÖGN VESTURS LEIDDI ASNANN INN í HERBÚÐIRNAR Suður Vestur Norður Austur L T P P D P 1 H 2 L 2 H 3 L 4 H 5 L D P 5 H Allir pass. Þessi sögn vannst auðveldlega, enda ekkert sem getur banað henni. 1 lokaða salnum gengu sagnir hins vegar þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 T 1 H 2 L 4 H 5 L 5 H P P 6 L P P D P P P Otspil austurs var töluvert van- hugsað, en það var hjartaás. Norður, sem hafði frekar vonda samvizku af sinni sögn, lifnaði við og bað um lítið tromp úr blindum, áður en hann var lagður upp. Þegar eyðan varð staðreynd, var hann fljótur að hesthúsa slemmuna. Þótt útspil austurs taki engu tali, þá er ég ekki frá þvi, að hjartasögn vesturs hafi leitt asnann inn i herbúðirnar, þvi austri datt alls ekki i hug, að n-s gætu unnið slemmu, eftir að makker hafði strögglað. Einvigi Bridgesambands Islands I karlaflokki milli sveita Hjalta Eliassonar og Benedikts Jóhannssonar hófst um sl. helgi og voru spiluö 64 spil eða helm- ingur. Leikurinn i tölum var þannig: Spil 1-16 17-32 33-48 33-48 49-64 Hjalti 48 93 147 147 186 Benedikt 39 86 118 118 145 Ekki er ákveðið einvigið heldur áfram, hvenær en liklegt að næst verði spilað nk þriðjudagskvöld. Úrslit I niukvölda Barómeter- keppni Bridgedeildar Breið- firðingar urðu þessi: 1. Björn Gislason — Jón Stefáns- son 529 stig 2. Jón Þorleifss. — Stefán Stefánss., 482 stig 3. Sigriður Pálsd.— Jóhann Jóhannss., 475 4. Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinss., 449 stig 5. Hans Nielsen — Þorstein Lauf- dal, 417 stig 6. Þorvaldur Matthiass. — Guðjón Kristjánss., 381 stig 7. Magnús Halldórss. — Magnús Oddss., 380 stig 8. Bergsteinn Breiðfjör.ð — Tómas Sigurðss., 378 stig 20 nýjungar Irá kr. 298. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SfMI 42600 KÓPAVOGI SÖIUUMB00 A AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SlMI 12529 A BÍLASÝNING KL. 13-18 í DAG OG Á MORGUN eini billinn undir 3UQ þúsund krúnum!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.