Vísir - 31.03.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 31.03.1973, Blaðsíða 10
Eftir hinn örugga sigur Ajax 1 S frá Amstcrdam i Evrópukeppni ij meistaraliða gegn þýzka liöinu Baycrn Miinchen (5-2 saman- a lagt) veröur áreiöanlega erfitt aö fj sigra Ajax I keppninni. Real M K?****" Madrid fær tækifæri til þess i w undanúrslitum. Myndin efst til vinstri er frá siöari leik Ajax viö I . Bayern á Olympiuleikvanginum i Munchen. Þaö er innherji Ajax, Kcizer, sem sendir knöttinn ■■ framhjá þýzka landsliösmark- veröinum, Sepp Maier, og skorar , M fyrsta inark leiksins. Bavariu- ‘tla liöiö sigraöi 2-1, en þaö dugöi • skammt — Ajax vann fyrri |P®& leikinn 4-0. Næsta mynd er frá . ri * norska meistaramótinu i júdó, a / sem háö var um sl. helgi. Þeir , M bitast þarna um konungsbikarinn M Ulf Bcrgset og Petter Lind. Sá flt siöarnefndi sigraöi og hefur þarna afklætt mótherja sinn. Til hliðar er Lynn Ward ásamt föður sinum, þjálfaranum Ron Ward, scm hefur veriö meö henni hér á landi. Lynn keppir i Laugardals- höllinni i dag — siöasta keppni hennar hér aö þessu sinni. Efst til hægri er Peggy Flemming, mark i 15 km skiðagöngunni á fyrrum heimsmeistari i listhlaupi Holmenkollenmótinu — hann var á skautum, og var myndin tekin hinn mikli afreksmaöur þess fyrir nokkrum dögum I Moskvu, móts. þegar hún var aö vinna aö sjón- varpsþætti þar bandariskum. Og neösta myndin er af Finnanum Juha Mieto, þegar hann kemur i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.