Vísir - 31.03.1973, Síða 16
Vísir. Laugardagur 31. marz 1973.
| í DAG | I KVÖLP
Breiðholtsprestakall. Messa i
Breiöholtsskola kl. 2 e.h.
Foreldrar fermingarbarna eru
beönir aö koma meö börnum
sinum. Sunnudagaskóli i
Breiöholts- og Fellaskóla kl.
10.30. Séra Lárus Halldórsson.
Bústaöakirkja. Fermingarguös-
þjónustur kl. 10.30 og 1.30. Alt '
arisganga þriöjudagskvöld kl.
20.30. Séra Ólafur Skúlason.
Laugarneskirkja.Messa kl. 10,30.
Ferming, altarisganga. Séra
Garöar Svavarsson.
Dómkirkjaai. Messa kl. 11. Séra
Jón Auöuns dómprófastur setur
inn i embætti dómkirkjuprests
sr. Þóri Stephensen. Séra Þórir
Stephensen predikar. Föstum.
kl. 2. Passiusálmar, Litania sung-
in. Séra Óskar J. Þorláksson.
Barnasamkoma kl. 10,30 i Vestur-
bæjarskólanum viö öldugötu.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Arbæjarprestakall. Barnaguðs-
þjónusta i Arbæjarskóla kl. 11.
Föstumessa i Arbæjarkirkju kl.
20.30. Séra Arni Pálsson predikar.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Iláteigskirkja. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11. Séra Jón Þor-
varðsson.
Messa kl. 2. Ferming. Séra Arn-
grimur Jónsson.
llallgrimskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Ræöuefni: Brauö og fisk-
ur. Dr. Jakob Jónsson.'
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10,30. Séra Árelius
Nielsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni:
Þegar vorið vængjum blakar.
Séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son.
Óskastund barnanna fellur niður
þar til i mai.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Sr. Frank M. Halldórsson.
Fermingarmessa kl. 11 og kl. 2
Sr. Jóhann S. Hliðar.
Seltjarnarnes.
Barnasamkoma i félagsheimili
Seltjarnarness kl. 10,30. Sr. Jó-
hann S. Hliðar.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir pilta og atúlkna 13 til 17
ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið
hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir.
Grensásprestaka II. Sunnu-
dagaskóli kl. 10,30. Guðsþjónusta
kl. 2. Guðfræöinemar i heimsókn,
Jón Aðalsteinn Baldvinsson guð-
fræðinemi predikar. Altaris-
ganga. Séra Jónas Gisiason.
Frikirkjan Keykjavik. Barna-
samkoma kl. 10,30. Friðrik
Schram.
Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson.
Kópavogskirkja. Fermingar-
guösþjónusta kl. 10,30. Séra Arni
Pálsson.
Fermingarguösþjónusta kl. 2.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Reynivallaprestakall. Messa að
Reynivöllum kl. 2. Sóknarprest-
ur.
Hafnarf jarðarkirkja. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10,30.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Asprestakall. Ferming i Laugar-
neskirkju kl. 2. Barnasamkoma i
Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur
Grimsson.
Sveitarstjórnarmál, nýútkomið
tölubl., flytur m.a. grein eftir
Magnús Kjartansson, heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra, er
hann nefnir: Hagvexti eru tak-
mörk sett. Jóhann T. Bjarnason,
framkvæmdastjóri Fjórðungs-
sambands Vestfiröinga, skrifar
. um Inn-Djúpsáætlun; Ólafur
Erlingsson, verkfræðingur, um
gatnagerð úr varanlegu efni á
Vestfjörðum og Hjörleifur
Guttormsson, kennari, um fyrir-
hugaða Safnastofnun Austur-
lands. Birtar eru fréttir frá
sveitarfélögum, frá Fjórðungs-
sambandi Vestfiröinga, Samtök-
um sveitarfélaga i Austurlands-
kjördæmi og kynntir þrir nýráðn-
ir bæjar- og sveitarstjórar.
Einnig eru fréttir frá stjórn
Sambands islenzkra sveitarfé-
laga og formaðurinn, Páll Lindal,
skrifar forustugreinina: Sveitar-
félögin og þjóðhátiöin mikla.
FUNDIR
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ
7, Minningabúðinni Laugavegi
56, Bókabúð Æskunnar i
Kirkjuhvoli, Hlin Skólavörðustig
18, Bókaverzlun Snæbjarnar
Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti 22
og á skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11, simi 15941.
Sunnudagsferðir 1/4.
Kl. 9.30. Göngu- og skiðaferð yfir
Kjöl. Verð 500 kr.
Kl. 13 Búrfell i- Þingvallasveit.
Verð 400 kr.
Ferðafélag Islands
Vottar Jehóva
Sunnudaginn 1. aprll flytur Bald-
ur Sigurbergsson opinberan
fyrirlestur i Rikissal votta Jehóva
að Brautarholti 18 Reykjavik.
Fyrirlesturinn ber heitið:Þekking
á fyrirheitna landinu varpar ljósi
á frásögu Biblfunnar. Allt
áhugasamt fólk er hjartanlega
velkomið. Aðgangur er ókeypis.
HANDAVINNUKVÖLDIN eru á
miðvikudögum kl. 20 e.h. að Far-
fuglaheimilinu, Laufásvegi 41.
Kennd er leðurvinna, tauþrykk,
smelti og hnýtingar (macramé).
öllum eldri en 14 ára er heimil
þátttaka. Stjðrnin
SKEMMTISTAÐIR
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Afmælisfundur félagsins verður
haldinn i fundarsal kirkjunnar
mánudaginn 2. april kl. 20.30.
Skemmtiatriði, happdrætti, öl og
brauð. Stjórnin.
Kvenstúdentar. Skemmtifundur i
Þjóðleikhúskjallaranum 5. april
kl. 19.30. Kvenstúdentar.
Kvenstúdentar. Munið opið hús
aö Hallveigarstööum, 4. aprll, kl.
3-7. Kvenstúdentar.
K.F.U.M. A MORGUN:
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að
Amtmannsstig 2b. Barnasam-
komur i fundarhúsi KFUM&K i
Breiðholtshverfi 1 og Digranes-
skóla i Kópavogi. Drengja-
deildirnar: Kirkjuteigi 33,
KFUM&K húsunum viö Holtaveg
og Langageröi og i Framfara-
félagshúsinu i Arbæjarhverfi.
Kl. 1.30. e.h. Drengjadeildirnar
aö Amtmannsstig 2b.
Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að
Amtmannsstig 2b.
Kl. 8.30. e.h. Almenn samkoma að
Amtmannsstig 2b.
Séra Lárus Halldórsson talar.
F ó r n a r s a m k om a . Allir
velkomnir.
Glæsibær. Hljómsveit Hauks
Morthens.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Loftleiðir. Beatrice Reading
skemmtir.
Tjarnarbúð. Hljómsveitin Logar
frá Vestmannaeyjum.
Silfurtunglið. Diskótek.
Sigtún. Diskótek.
Röðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar.
Tónabær. Hljómsveitin Náttúra.
Ingólfscafé. Hljómsveit Rúts
Hannessonar.
Leikhúskjallarinn. Hljómsveitin
Musicamaxima.
Skiphóll. Hljómsveitin Asar.
Lækjarteigur 2. Opið i kvöld.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
VISIR
50
JVrir
Hjólhestar
teknir til
FALKANUM
árum
viðgeröar I
Vísir 31. marz 1923.
Knútur Óskarsson, flugmaður,
Sogamýri 44,lézt 26. marz, 34 ára
að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju næst-
komandi mánudag kl. 3.
Arnfinnur Jónsson, Hrafnistu,
lézt 27. marz, 75 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju næstkomandi
mánudag kl. 10.30.
Pétur Einar Ásmundsson, Tinaa-
stöðum Kjalarnesi, lézt 24. marz,
70 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju
næstkomandi mánudag kl. 1.30.
HEILSUGÆZLA
}
SLYSAV ARDSTOFAN: slmi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJUKRABIFREID: Reykjavlk
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur slmi 51336.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
múnud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
slmi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar .lög-
Tegluvarðstofunni simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
Svara 18888
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörzlu i Reykjavlk, vikuna 30.
marz til 5. april, annast Lauga-
vegsapótek og Holtsapótek. Það
apótek, sem fyrr er nefnt, annast
vörzluna á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum,
einnig næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um.
J
BILANATILKYNNINGAR
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I slma 18230. 1- Hafnarfiröi,
simi 51336.
Hitaveitubilanir sími 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabiianir simi 05.
Lögregla slökkvilið
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51336.
Alþingismenn og borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins veröa til við-
tals I Galtafelli, Laufásvegi 46, á
laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft-
ir hádegi.
463o
BELLA
Finnurðu bara ekki bragðiö af
matnum, þaö var svei mér gott.
HEIMSOKNARTIM!
Borgurspitalinn: Mánudaga til
lösiudaga, 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30-
20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga, 18,30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
llvltabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19,30 alla daga. Kleppsspitalinn:
15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vifitsstaðahælið: 15.15-16.15 og
19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Fæöingarheimiliö við Eiriksgötu:
15.30-16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viötalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er I sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aöra daga eftir umtaJi.
Ég er alveg hissa á stjórninni að senda
bara ekki hann Hannibal til Haag. Það mundi
áreiðanlega verða samið fljótt þar ytra, ef hann
væri á staðnum.