Vísir - 31.03.1973, Síða 17

Vísir - 31.03.1973, Síða 17
17 Visir. Laugardagur 31. marz 1973. í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLP | í DAG Hljóðvarp í kvöld kl. 19.45: Menningarstofnun Norðurlanda t kvöld er á dagskrá þáttur með viðtölum við ýmsa aöila, I umsjá Jóns Asgeirssonar frétta- manns, um Menningarstofnun Norðurlanda í Kaupmannahöfn. Þessi stofnun hefur nú starfað i rúmlega eitt ár. Þeir sem Jón mun ræða við að þessu sinni eru Ivar Eskeland, sem var fyrsti forstjóri Norræna hússins, en er nú einn af deildarstjórunum við Menningarstofnunina, og Kristjana Islandi, en hún starfar þar einnig, svo og Hróbjartur Einarsson. Þá talar Jón ennfremur við ÚTVARP • LAUGARDAGUR 31. marz Birgi Thorlacius, ráðuneytis- stjóra í menntamálaráðuneytinu, og Arna Gunnarsson, deildar- stjóra i háskóla- og alþjóðadeild sama ráðuneytis. Tilgangur þessa þáttar er meðal annars sá, að kynna starf- semi Menningarstofnunarinnar, fá 'fram i hverju tengsl okkar við stofnunina eru fólgin, hvert fram- lag okkar er I þessu sambandi, hvaða gagn við höfum af þvi að vera þátttakendur i starf- seminni, og þá eins hitt, hvað við getum látið gott af okkur leiða á þessum vettvangi. LTH. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 islenzkt mál Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min Jökull Jakobsson gengur um Þórkötlustaðahverfi i Grindavik með Magnúsi Hákonarsyni á Hrauni. 16.00 Fréttir 16.45 Veðurfregnir Stanz Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Slðdegistónleikar 17.40 Ctvarpssaga barnanna. 18.00 Eyjapistill Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiölarnir Einar Karl Haraldsson fréttamaðursérum þáttinn. 19.40 Menningarstofnun Norðurlanda i Kaupmanna- höfn.Þáttur með viðtölum i umsjá Jóns Asgeirssonar fréttamanns. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 "Sæunn og klukkan hennar”, smásaga eftir R.ósu Einarsdóttur frá Stokkahlöðum. 21.25 Sænskir harmoniku- leikarar leika fyrir dansi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (35) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. SUNNUDAGUR 1. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög Spánsk- ir, búlgarskir og irskir lista- menn flytja lög frá löndum sinum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá al- þjóðlegri orgelviku i Nurn- berg i fyrra: 1: Partita III eftir Johann Wilhelm Hert- el. Kurt Hausmann leikur á óbó og André Luy á orgel. 2: Prelúdia og fúga i G-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. André Luy leikur. b. ,,Te Deum” eftir Georg Friedrich Hándel. Flytjend ur: Janet Wheeler, Eileen Laurence, Frances Pavlid- es, John Ferrante, John Dennison og kór og hljóm- sveit Telemann tónlistarfé- lagsins i New York: Richard Schulze stj. c. Strengjakvartett i B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beet- hoven. Amadeus-kvartett- inn leikur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Séra Jón Auðuns dóm- prófastur setur nýkjörinn prest safnaðarins, séra Þóri Stephensen, inn i embætti. Séra Þórir prédikar. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Afríka, — lönd og þjóöir Haraldur ólafsson lektor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Könnun á hafnargerð viö Dyrhólaey Páll Heiðar Jónsson stjórnar þættinum og ræðir við Aðalstein Júliusson vita- og hafnar- málastjóra, Einar Einars- son bónda á Skammadals- hól, Guðmund Eyjólfsson bónda á Syðra-Hvoli, dr. Gunnar Sigurðsson verk- fræðing, Gunnar Stefánsson bónda i Vatnsgarðshólum, Hannibal Valdimarsson samgönguráðherra, séra Ingimar Ingimarsson I Vik, Ingólf Jónsson alþingis- mann, Sigurbjart Guðjóns- son oddvita i Hávarðarkoti, Svein Einarsson bónda á Reyni og Þórarin Helgason frá Þykkvabæ. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðvum a. Promenade — hljómsveit holienzka útvarpsins leikur verk eftir Chabrier, Delibes og Saint-Saens. Gijsbert Nieuwland stj. b. Frá tón- leikum sinfóniuhljómsveit- arinnar i Frankfurt am Main i október s.l. Einleik- ari á pianó: Maurizip Pollini. Stjórnandi: Carl Melles. 1: Forleikur að óperunni „Evryanthe” eftir Weber. 2: Pianókonsert nr. 2 i f-moll eftir Chopin. 3: Melódiur fyrir hljómsveit eftir Ligeti. 4: Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Schubert. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Úr riti Markúsar Lofts- sonar um jarðelda á tslandi Bergsteinn Jónsson lektor les. 17.30 Sunnudagslögin 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill 19.35 Látum þeim hörmung- um linna Bjarni Bjarnason læknir flytur erindi um skaðsemi tóbaksnotkunar. 19.55 Frá tónlistarhátið Norð- urlanda s.l. vetur Þorkell Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Lars-Johan Werle, Eero Sipila og Jón Asgeirs- son. Jón Asgeirsson fréttamaður sér um þáttinn Menningarstofnun Norðurlanda i Kaupmannahöfn i kvöld. 20.30 Gabbog grlnÞáttur i til- efni dagsins i umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (22). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Laugardagur 31. marz 17.00 Þýzka I sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 18. og 19. þáttur. 17.30 Af alþjóðavettvangi. Andlit Evrópu Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um þróun samgöngumála I Evrópu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 tþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Ekki dauöur úr öllum æðum.Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkelí Sigurbjörnsson. 21.35 Evudætur. (All About Eve) Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Leikstjóri Joseph L.Mankiewicz. Aðalhlutverk Bette Davis, Anne Baxter, Celeste Holm og George Sanders. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. Fræg leikkona tekur að sér aðdáanda sinn, unga stúlku, sem langar að reyna sig á leiksviðinu. Stúlkan verður brátt hennar hægri hönd i UMSAGNIR UM EFNI ÚTVARPS OG SJÓNVARPS ERU Á BLS. 15 J.V/AVV.V/.VVV.V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.V.V.VY.V.VV^ i; ** I i £3 m m Nt L. \ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. aprfl. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Sunnudagurinn ætti að geta orðið skemmtilegur heima fyrir, en þú ættir ekki að leggja upp i ferðalag, það er ekki vist hvernig þaö tækist. Nautið, 21. april—21. mai. Eitthvað, sem þú vinnur að, veldur þér áhyggjum, og vegna þess litur út fyrir, aö sunnudagurinn verði þér ekki eins skemmtilegur og ella. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það er eitthvað að gerast að tjaldabaki, sem kemur sér vel fyrir þig, þó það komi ekki ef til vill fram fyrr en eftir nokkra daga. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Gættu skapsmuna þinna og orða i dag, bæði heima og ef þú skyldir lenda i fjölmenni, ekki hvað sizt þar, jafnvel þótt eitthvað reiti þig til reiði. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú færð sennilega skemmtilega heimsókn i dag, og yfirleitt er að sjá, að sunnudagurinn verði þér og þinum nán- ustu mjög góður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið harla góður dagur i sjálfu sér, en eins vist, að þú verðir ekki i skapi til að njóta hans og vitir þó ekki hvers vegna. Vogin,24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að þú verðir fyrir einhverju þvi gabbi i dag, að þér gremjist það og þó liklega fremur við sjálfan þig en aðra. Drekinn,24. okt,—22. nóv. Það bendir sitt hvað til þess, að dagurinn verði þér ánægjulegur, ef þú reynir fremur að njóta hvildar en skemmtun- ar, er á líöur. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Vertu við þvi búinn, að einhver i námunda við þig sýni helzt til litla skapstillingu: þú gerir réttast aö taka hann ekki of alvarlega. Steingeitin, 22. des.—20. janúar. Rólegur og ánægjulegur dagur framan af, en undir kvöldiö getur eitthvaö það gerzt, sem hrindir þér úr jafnvægi, a.m.k. i bili. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Reyndu nú að taka lifinu með nokkurri ró i dag og láttu það ekki hrella þig, þó að stundvisi einhverra gæti verið meiri. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Hvildu þig vel framan af degi, þvi aö ekki er vist, að þú hafir næði til þess, er á liður. Skemmtilegur dagur, einkum þeim yngri. V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.W.V^.VA flestu, og kemur sér í aðstöðu við leikhúsið, en það iikar húsmóður hennar mið- lungi vel. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 1. apríl 1973 16.30 Endurtekið cfni Lassi og læknirinn (Hills of Home)m Bandarisk biómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Fred M. Wilcox. Aðalhlutverk Edmund Gwenn, Donald Crisp, Tom Drake og Lassie. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin, sem ekki er siður ætluð börnum en fullorðnum, gerist á bóndabæ. Þar á heima fjár- tikin Lassi, sem ekki þykir likleg til neinna stórræða i starfi, en vinnur loks hylli allra á heimilinu með sér- stæðu afreki. Áður á dag- skrá 15. marz 1972. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er framhald spurn- ingakeppninnar. Einnig leikur skólahljómsveit Mos- fellssveitar nokkur lög og „Leikbrúðulandið” flytur brúðuleikrit. Um- sjónarmenn Sigriöur Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Enska knattspyrnan Bjarni Felixson flytur knattspyrnuspjall og sýnd verður mynd frá viðureign Birmingham City og Coventry City. 20.45 Wimsey lávarður Saka- málaflokkur frá BBC. 3. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 2. þáttar: Pétur Wimsey og vinur hans frá Scotland Yard vinna ötullega að söfnun heimilda um Cathcart og fleira, sem að gagni má koma. Pétur kemst I tæri við illvigan sér- vitring, sem býr úti á heið- inni og hefur orðið var við mannaferðir við bæ sinn nóttina, sem Cathcart var skotinn. Einnig finna þeir félagar á morðstaðnum ýmis ummerki, sem lög- reglunni hefur sezt yfir. 21.30 Samleikur á selló og pianó Hafliði Hallgrimsson og Halldór Haraldsson leika Sónatinu fyrir selló og pianó eftir Zoltán Kodály. 21.40 Að bæta fyrir brot sitt Kanadisk kvikmynd um dýralifsrannsóknir og nátt- uruvernd. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. 22.30 Að kvöldi dags Sr. Ólafur Skúlason flýtur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Meðferð björgunarbáta Hjálmar R. Bárðarson, sigl- ingamálastjóri, ræðir um gúmmbjörgunarbáta og sýnir ljósmyndir af nýjustu tilraunum með slik öryggis- tæki. Siðan verður endur- sýnd stutt kvikmynd sem Þorgeir Þorgeirsson gerði á sinum tima fyrir Skipa- skoðun rikisins um meðferð þessara báta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.