Vísir - 31.03.1973, Síða 18

Vísir - 31.03.1973, Síða 18
18 Vísir. Laugardagur 31. marz 1973. TIL SÖLU Til sölu Radiónette fónn m/iit- varpi, plötuspilara og sjónvarpi, sambyggt. Til sýnis i Bjarma- landi 12. Simi 37254. Einnig til sölu á sama staö hlaörúm (kojur). Eldavél. Til sölu er Rafha elda- vél, gaml^ geröin, ennfremur tvöfaldur Stálvaskur. Uppl. i sima 82084. Til sölu vel meö fariö barnarúm meö dýnu, leikgrind, ungbarna- stóll og góöur svalavagn. Uppl. i sima 50124. Púöar úr munstruðu nælonflaueli, 10 glæsilegir litir, á 680 kr. til brúöargjafa, afmælisgjafa og fermingargjafa. Póstsendum. Verzlunin Bella, Laugavegi 99. Simi 26015. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæöur, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. OSKAST KEYPT Notaö gólfteppi óskast. Uppl. i slma 21922. KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- iö úrval af húsgögnum og hús- munum á góöu verði. Alltaf eitt- hvaö nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæöaskápa, Isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staögreiöum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu barnavagn.kerra, göngu- stóll og vagga á hjólum. Uppl. að Svöluhrauni 9, Hafnarfiröi. Til sölu hrærivél, ryksuga og ný harmonika. Uppl. i sima 20914. Deuts traktorar og Farmal cub ásamt nokkru af öðrum hey- vinnuvélum til sölu. Uppl. i sima 41649. Bútsög og geirungshnífur óskast til kaups. Uppl. i sima 25825 og 42561. FATNAÐUR Sem ný kvenkápa (38-40) og nýr útsaumaöur loðfeldur til sölu. Uppl. I sima 25072 I dag og næstu daga. Vel meö fariö segulband til sölu, teg. Aiwa. Upplýsingar i sima 18143. Til sölu mjög góöur svefnsófi, sófaborö og vinnuborö, einnig tvær nýjar innihuröir úr eik, ásamt dyraútbúnaöi, skrám og lömum. Uppl. I sima 85648. Tek og sel I umboössölu ljós- myndavélar, kvikmyndavélar og allt I sambandi viö ljósmyndun. Uppl. i sima 25738 eftir kl. 5. Málverkainnrömmun, flos- myndainnrömmun, matt gler. Höfum til sölu fallegar gjafa- vörur. Opiö frá kl. 13 til 18 og laugardag fyrir hádegi. Rammaiöjan Óöinsgötu 1. Húsdýraáburöur(mykja) til sölu. Uppl. i síma 41649. Lampaskermar I miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suöurveri. Slmi 37637. Húsdýraáburöur. Viö bjóöum yöur húsdýraáburð á hagstæöu veröi og önnumst dreifingu hans, ef óskaö er. Garðaprýöi s.f. Simi 71386. Mjög fallegur danskur brúöarkjóll nr. 38 til sölu. Sitt slör og höfuöbúnaöur fylgir. Upplýs- ingar i sima: 7-16-05. Faco fermingarföt, sem ný, til sölu á meöaldreng. Uppl. i sima 81816. Mjög fallegúr amerlskur brúöar- kjóll meö slóöa til sölu. Simi 36788. Peysubúöin Hlin auglýsir. Vorum aö fá ódýrar og góöar herrapeys- ur, verö frá 725 kr., einnig sfö dömuvesti og vestispeysur. Peysubúöin Hlín, Skólavöröustlg 18. Slmi 12779. ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið viö- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliðar- vegi 18). HJOL-VAGNAR Til sölu er Suzuki 50 vélhjól árg. ’70. Uppl. I sima 13316. Vel maö farinSilver Cross barna- kerra til sölu. Uppl. I sima 42671 eða 71817. A gamla veröinu. Margar geröir transistorviötækja, þar á meöal allar geröir frá Astrad og átta bylgju viötæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar meö hátölurum, stereo- spilarar i bila, hátalarar, bilaviö tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ýmsar föndurvörur: Smeltiefni, leöur, leöurvinnuáhöld og munst- ur, leir sem ekki þarf aö brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifs- mót, ensk kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsiö, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Málverkasalan.Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góöar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboö. Af- greiösla I marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er aö panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guömunds- son. Simi 17602. Barnavagn til sölu.Uppl. i sima 38928. Vel meö farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 26902. HÚSGÖGN Til söluvel meö fariö stækkanlegt borðstofuborö (tekk), selst ódýrt. Uppl. i sima 18423 eftir kl. 12. Skatthol eöa kommóöa óskast, einnig eldhúsborö (sporöskjulag- aö) á 1 stálfæti og mótor I Köhler saumavél. Uppl. i sima 21581. Barnakojur og eins manns svefnsófi til sölu. Simi 25769. Til söluskenkur og borðstofuborö (tekk). Uppl. i sima 26063. Tvibreiður svefnsófi til sýnis og sölu að Skipasundi 71, kjallara. Verö kr. 5 þús. Til sölu 4ra sæta sófasett (áklæði ekki gott) og sófaborð. Uppl. i sima 71543 og 18157. FRÍMERKI. íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöróustig 21 A-Sími 21170 Til sölusjálfvirk Candyþvottavél. Uppl i sima 71777. Mjög vel með farin Hoover þvottavél meö rafmagnsvindu og suðu til sölu. Uppi. aö Jörfabakka 18, kjallara til hægri. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Range Rover ’72, einnig Willys jeppi ’46, mjög góöur bill. Uppl. I sima 37162 milli kl. 15 og 18 I dag. Tilsölu VW 1300 árg. ’7l,mjög vel meö farinn og fallegur bill. Allt króm, áklæöi á sæti, mottur i gólf fylgja. gegn staögreiöslu. Simi 37526. Land-Rovertil sölu árg. ’63, ekinn 76 þús. km, mjög góöur vagn. Uppl. I sima 24663 L dag frá kl. 2—6. Er kaupandiaö Austin Gipsy árg. ’63—’64, fjaörabil, bensin eða dísil. Uppl. i sima 40226. Til sölu Volvo Amason árg. ’58, nýupptekin vél. barfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 41374. VW árg. ’65 i toppstandi og Mercedes Benz 220 árg. ’52 i topp- standi til sölu gegn tilboöi. Uppl. aö Skipasundi 69 kjallara e.h. i dag. Vil kaupa VW árg. ’69—’71. Að- eins góöur bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Simi 35875. Óska eftir aö kaupa VW eöa Cortinu ’67—’68. Moskvich kemur til greina. Uppl. i sima 81526. Óska eftirað kaupa 4-5 manna bil, helzt japanskan, ekki eldri en árg. ’71. Há útborgun fyrir réttan bil. Hringið i sima 53351 eöa 15740 fyrir sunnudagskvöld. Rambler American árg. ’68, sjálfskiptur meö vökvastýri, mjög litiö ekinn og vel meö farinn til sölu. Uppl. I sima 37239 frá kl. 13-20 laugardag og sunnudag, aöra daga eftir kl. 19. Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 11397. FASTEIGNIR Til sölu tvær fasteignir viö Hverfisgötu á eignarlóö. I öðru húsinueru þrjár ibúöir,auk kjall- ara. Tvær 4ra herbergja 90 ferm , ein 3ja herbergja ca 70 ferm. I hinu húsinu er 125 ferm verzlunarpláss með meiru. Góö ibúð i blokk við Hjarðarhaga 117 ferm. á 3ju hæð. 5 herb. risibúð við Laufásveg 100 ferm , ódýr. KASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4. —Simi 15605 HUSNÆÐI í 3ja herb. ibúö i Álftamýri til leigu. Tilboð sendist Visi merkt ,,2907”. 3ja herb. íbúö við Kleppsveg til leigu með eða án húsgagna. Til- boð merkt „Kleppsvegur 2912” sendist Visi fyrir hádegi á þriðju- dag 3. april. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vinnuskúr óskast. Uppl. l' sima 37500. Takiö þvi bara rólega, gott fólk, hann hlýtur aö vera hérna einhvers staöar. 2192 Reglusamur maöur óskar eftir einu herbergi sem fyrst I Hafnar- firði. Uppl. I sima 50339. Hafnarfjörður. Tvö systkini I skóla óska eftir herbergi strax, helzt forstofuherbergi. Reglu- semi heitiö. Uppl. I sima 51345. Ung kona utan af landióskar eftir 2ja herbergja Ibúö. Er meö árs- gamalt barn. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 52990. Bilskúr óskast.óska eftir aö taka bilskúr eöa sambærilegt húsnæöi á leigu i nokkra mánuöi. Uppl. i sima 14097. 1—2 herb. meö eldhúsi eða aö- gengi að eldhúsi óskast. Uppl. I sima 83065. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 36129. Einhleypan ungan mann bráö- vantar 2—3 herb. I eöa sem næst gamla bænum. Margt kemur til greina. Góðri umgengni og skil- visri greiðslu heitið. Uppl. i sima 20661 eftir kl. 18 og eftir kl. 12 um helgar. Roskinn karlmaöur óskar eftir herbergi til leigu i april eöa fyrir 14. mai. Uppi. isima 15258eftir kl. 7 e.h. Miöaldra maöur óskar eftir her- bergi, helzt i austurbænum. Simi 23325. Litiö rólegt herb. með sér inn- gangi, handlaug og salerni óskast i norðanverðum Þingholtunum eða I nágrenni Laugavegar. Til- boö merkt „Mjög rólegt 2844” sendist afgreiðslu blaösins fyrir 3. april. Húsráöendur, látiö okkur leigja, þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miöstööin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Bílstjóri óskast á sendiferðabil. Simi 42622 eftir kl. 12. Vanan reglusaman mann vantar á 20 lesta bát frá Norðurlandi, sem stundar grásleppunet og þorskanet. Fer siðar meö nót og handfæri. Nafn og simanúmer leggist inn á augld. Visis merkt „Norðurland”. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir starfi i söluturni 4—5 tima seinnipart dags miösvæöis i borginni. Simi 16713. TAPAD — FUNDID Tik i óskilum hjá Hundavinafé- laginu. Simi 33431. Giftingarhringur i hvitri öskju tapaðist á leiö frá bilastæöi fyrir utan sjúkrahús hér i borginni og inn i sjúkrahúsið á miðvikudag- inn kl. 3—4. Finnandi vinsamlega hringi I sima 32903. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. . Fri- merkjamiöstööin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Vil leigja 8 til 12 tonna trillu með öllum útbúnaöi til handfæraveiða. Mánaðarleiga 40 til 50 þús. eða eftir samkomulagi. Uppl. I sima 16814. Opnum kl. 7. f.h. alla virka daga. Tökum menn i fast fæöi. Matskál- inn, Hafnarfirði, simi 52020. EINKAMÁL 37 ára ekkjumaöur með 3 stálpuö börn óskar eftir að kynnast konu, 25 til 35 ára, meö sambúð fyrir augum. Tilboö meö uppl. mynd og simanúmeri sendist augld. Visis fyrir 8. april nk. merkt „277”. óska eftiraö kynnast konu á aldr- inum 35 til 40 ára með sambúö i huga. Nafn, heimilisfang og simi sendist augld. Visis merkt „2858”. BARNAGÆZLA Get tekiö barn I gæzlu.Er I Norð- urmýrinni. Simi 18059. ÖKUKENNSLA ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskaö er Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 71252. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns 0. Simi 34716. Kenni á Toyota Mark II 200 1973. ÍJtvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. 21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatfmar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.