Vísir - 14.04.1973, Side 5

Vísir - 14.04.1973, Side 5
Vlsir. Laugardagur 14. aprll 1973. AP/NTB UTLONDI MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson o Ernir hlakka yfír börnum <^] í sjónvarpi Liv Uliman vinnur þessa dagana aft upptökum sjón- varpsþáttar sem sænska sjón- varpið hyggst sýna í sex hlutum. Þátturinn fjallar um hjónabandið. Mótleikari hennar verður Erland Joscphson. Leik- stjóri þessa myndaflokks er Ingmar Bergman. — Ullman og Josephson sjást hér t.v. I hlut- verkum sinum. Flug- slys Eins og fram kom i fréttum hér á dögunum fórust 110 manns með flugvél, sem hrapaði hjá Hochdorf á leið sinni til Basel i Sviss. Blindhrið liáði björgunarmönnum, sem komu samstundis á vettvang, eða svo að segja, og uröu þeir þó að grafa sig niður á lfkin, sem tvistrazt höfðu um allar jarðir, þegar vélin tættist viö brot- lendinguna. — 90 brezkar hús- mæður voru meöal farþeganna, allar i orlofsferö, sumar með eiginmönnunum og börnum. örfáir komust lifs af og einn þeirra er Barry Jones, maður- inn á myndinni hér fyrir neðan. Myndin var tekin af honum eftir að hann kom heim frá slysinu. En hér til hliöar sjást björgunarmenn áö störfum hjá flugvélarflakinu. Hópur tólf til fimmtán arna hefur skotiö ibúum Flatangers i Noregi skelk I bringu. Aftur og aftur hafa ernirnir hnitaö hringa yfir smábörnum bæjar- búa, sem þora ekki lengur aö hafa börnin einsömul úti. Einn faðirinn, Aage Aagaard, kom að 3ja ára dóttur sinni, Ann Kristin, sem hér situr á hand- legg móður sinnar, einmitt þegar ernirnir virtust ætia að lækka flugið og steypa sér yfir hana. Þeir hækkuðu þó flugið aftur, þegar hann kom út úr dyrunum og gekk yfir túniö. Nú fær Anna Kristin ekki lengur að leika sér ein I garðinum. tsraelsmenn hafa af kappl reynt að efla vopnaiðnað sinn, svo að þeir geti verið sjálfum sér nógir, ef I haröbakka slægi. Auk fallbyssu- báta, sem þeir hafa sjálfir hannað og hafið smlði á hafa hugvits- menn eins og Galili, sem hér sést á myndinni, fundið upp nýjar tegundir af handbyssum. Galili sést hér sýna hæfni nýju vélbyssunnar sinnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.