Vísir - 14.04.1973, Page 8
8
Vlsir. Laugardagur 14. aprll 1973.
| IIXIIM 1
= SÍÐAN =
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
Hvort viltu heldur búa þar sem hrauniö er eöa þar sem þaö hefur veriö slétt út? Þannig spyrja börnin I öldutúnsskólanum. Hér sést svo
mun urinn, og sjálf kjósa þau flest aöbúa þar sem hrauniö er.
„Þetta er sko góð til-
breyting, og maður þarf
hreint ekkert að læra
heima", sagði einn
snáðinn í öldutúnsskólan-
um, þegar Vísismenn litu
þar við fyrir skömmu, og
það voru víst orð að
sönnu.
Skólalífið hefur heldur
betur tekið stakkaskipt-
um. Engar kennslu-
stundir, enginn bóklestur,
engar yf irheyrsl ur,
enginn heimalærdómur,
engar þreytandi
skruddur. En samt lær-
dómur, sem kannski er
ekki síðri þeim, sem gerist
daglega og í hverjum
skóla.
Hvað gengur þá á í
öldutúnsskóla? Er nú
verið að breyta kerfinu
rétt einu sinni, kynni ein-
hver að spyrja. Nei,
reyndar ekki, en hér er
um að ræða svokallaða
„stóra viku", eins og þeir
segja í skólanum.
Þaö var veriö aö undirbúa i
skólanum sjálfum sýningu sem
heitir „Bærinn okkar” og sem
reyndar hefst i dag, laugardag.
Siöustu vikuna fyrir þessa
sýningu var allmikil breyting
gerö á skólastarfinu, eins og
fyrr kemur fram. Nemendum
hefur veriö skipt niöur i hópa þá
vikuna, þannig aö fleiri en einn
árgangur var i hverjum hópi.
Tveir til þrir aldursflokkar
voru saman i hverjum hóp, en
hópinn skipuðu 25 nemendur. 1
sumum tilfellum voru þeir þó
nokkuö fleiri i einum hóp, en
brot úr þremur og allt upp i sjö
bekkjum 1 skólanum skipuðu
hópinn.
Hver hópur hefur siöan unniö
sameiginlega aö einu verkefni
fyrir sýninguna. öll verkefnin
miðast viö Hafnarfjörð
eingöngu. Það, sem tekiö er
fyrir, er til dæmis saga
hafnarinnar, skipulag bæjarins,
fiskvinnsla, sjávarútvegur,
iönaöur, þekktir Hafnfiröingar
fyrr og nú, gamli bærinn,
verklegar framkvæmdir,
verzlun og viöskipti o.fl. o.fl.
Verkefnin, sem unnið hefur
veriö aö, eru samtals 25, þannig
aö þaö hefur veriö heldur betúr
nóg aö starfa innan veggja
skólans siöustu daga.
Liklegast fá börnin i öldu-
„Hér geri ég kort af iönsvæöinu
I Hafnarfiröi”, —Georg Hjörtur
Howser, 11 ára.
,Gaman að lœro, en þetta
er samt skemmtilegra'
Litið við í miðjum undirbúningi sýningorinnar „Bœrinn okkar" í Öldutúnsskólanum
í Hafnarfirði
túnsskólanum ekki betra tæki-
færi til þess aö kynnast bænum
sinum og sögu hans en einmitt
nú. Og þeim likar þaö heldur
ekki miöur aö losna um tima viö
hiö venjulega hversdagsstarf.
Aö verkefnunum hafa öll börn
innan skólans unniö, nema 6 ára
börnin. A hverjum degi siöustu
viku fóru þau á stjá hver hópur
fyrir sig. Þau tóku viötöl viö
gamla Hafnfiröinga og ýmsa
fleiri. Þau hafa skoöaö bæinn,
kynnt sér starfsemi fyrirtækja
og þar fram eftir götunum.
Skólastjórinn, Haukur
Helgason, tjáöi okkur, aö mest
heföu þau veriö öfunduð börnin,
sem fóru og skoöuöu sælgætis-
verksmiðjuna. Það var vegna
þess, aö þar var þeim gefið
páskaegg.
Aöur en börnin hafa haldið I
viötöl, hafa þau mörg hver
komiö viö á bókasafninu og
kynnt sér þar viðkomandi mál,
þannig aö þau viti frekar um
hvaö þau eigi aö spyrja. Nokkur
hafa haft yfir segulböndum aö
ráöa, en flest hafa þó notazt viö
blað og penna.
„Þaö er alveg furöulegt, hvaö
mörg þessara viðtala eru góö”,
sagöi Haukur Helgason skóla-
stjóri meöal annars. „Og þaö er
lika sérstaklega gaman aö sjá,
hvaö mörg börn, sem kannski
standa sig ekki mjög vel i
náminu sjálfu, standa sig vel i
þessum verkefnum og sýna á
sér nýja hlið.
Astæðan fyrir þvi, aö i þetta
var ráöizt, er sú trú okkar, aö
nauösynlegt sé fyrir ein-
staklinginn að þekkja þaö um-
hverfi, sem hann hrærist i og þá
þætti, sem móta þaö samfélag,
sem hann lifir i.”
Og þaö eru ekki aöeins 700
nemendur skólans, sem vinna
aö þessu verkefni og fá aö njóta
góörar og skemmtilegrar til
breytingar, heldur starfsliö
skólans. Þar eru kennarar,
skólastjóri, hjúkrunarkona,
sem nú stundar svo sannarlega
ekki hjúkrunarstorf, skrifstofu-
stúlka, gangavöröur, húsvöröur
o.fl.
Nokkrir kennarar eru með
hverjum hóp og skólastjóri
sömuleiöis. „Hér er enginn sem
ræöur meir en aörir”, sagöi
hann og hló.
„Viö kynnumst lika börnun-
um betur á þessu, og þó aö viö
séum ekki eingöngu meö okkar
fasta hóp, þá kynnumst við
öörum börnum i öörum bekkj-
um einnig”, sögöu nokkrir
kennaranna.
En þrátt fyrir ánægjuna, þá
hefur þessi vika einnig veriö
nokkuö erfiö. Starfsdagurinn
hefur veriö nokkuö lengri, og
sömuleiöis hjá börnunum. Einn
piltinn hittum viö, sem haföi
veriö aö vinna að sinu verkefni
Bj)l / 1
Hér sést svo hluti af gamla bænum I Hafnarfirði. 1 bæinn er notaö efni beint úr náttúrunni.
Gamlir Hafnfiröingar hafa hjálpaö til viö að skipuleggja bæinn. Húsin eru úr leir.
allt frá þvi klukkan 8 um morg-
uninn þar til klukkan 5 um dag-
inn. Hann sagðist heita Georg
Hjörtur Howser og er 11 ára
gamall.
„1 morgun byrjuöum viö á þvi
aö skipta okkur niöur i hópa.
Okkar hópur hóf siöan daginn á
þvi að skoöa Rafgeymi hf. En
samtals heimsóttum viö 7 fyrir-
tæki I dag, tókum viðtöl, fengum
gefins sýnishorn af ýmsu og
fleira. Nú er ég aö gera kort af
iðnsvæöinu”.
„Þetta er góö tilbreyting frá
skólanum dags daglega. Mér
finnst skemmtilegast aö taka
viötölin, og þau eru eiginlega
eftirminnilegust. Hvort ég ætla
aö verða blaöamaður? Ég veit
það ekki ennþá”.
„Þetta er góö tilbreyting, og
svo þarf maöur ekkert aö læra”,
kallar einn snáöinn til okkar.
„Annars er gaman aö iæra”,
bætti annar viö, „en þetta er
samt skemmtilegra”.
1 einni stofu skólans hefur
veriö komiö fyrir eins konar lfk-
ani af gamla bænum. Likaniö er
geysilega stórt og er á mörgum
skólaboröum. Þaö er gert úr
grjóti, mold, grasi, sandi, fjöru-
steinum og gróöri beint úr
náttúrunni, en húsin eru gerö úr
leir. Hafnfiröingar, sem þekkja
vel til, hafa aðstoöaö viö aö
koma upp þessari smækkuöu
mynd af bænum.
Eftir að sýningunni sjálfri
lýkur, er svo um litiö annaö aö
ræöa en aö taka allt i sundur og
fleygja flestu, nema húsunum,
sem veröa brennd og geymd.
1 annarri stofu er likan af
Hvaleyri. Skólastjóri fræðir
okkur á þvi, aö þau börn, sem
unnu aö þvi verkefni, hafi kom-
izt aö þvi hjá hafnarstjóra, aö á
200 árum hafi landið stytzt um
200 metra, eða einn metra á ári
á þessum staö. „Þetta vissum
viö ekki áöur, svo aö viö fræð-
umst ekki siður en börnin”.
Fyrsti undirbúningur að sýn-
ingunni hófst fyrir tveimur
mánuöum. Þá var undirbúning-
ur reyndar ekki hafinn aö veru-
legu leyti, en þá var samt farið
aö hugsa fyrir henni. Einn aöal-
hvatamaöur aö sýningunni er
Stina Gisladóttir, kennari viö
skólann.
En þessa vikuna hefur veriö
nóg að starfa, og sýningin hefst
svo I dag kl. 15, og henni lýkur á
morgun, sunnudag, klukkan 10
annaö kvöld.
„Þetta er fint”, sagöi ein litil
stúlka, Valgeröur Andrésd. viö
okkur. „Svo kemur páskafriiö,
og eftir þaö eru aöeins nokkrir
dagar, þangaö til sumarfriiö
kemur”.