Vísir - 14.04.1973, Síða 9
Visir. Laugardagur 14. april 1973.
9
BB9ME VERÐTRYGGT r<SBaW«
HAPPDRÆTTISLAN RlKlSSJÓDS 1973
auíBíiflciDaa,
iBStjaactawssaaiSiiiiaiaaíi
Ungar vormsir
Þegar sippuböndin komast i umferð, þarf vart
vitnanna við, — vorið er alveg á næstu grösum.
Þessar ungu Austurbæjardisir voru að hoppa fyrstu
hoppin yfir sippuböndin sin, þegar við hittum þær,
glaðar og gáskafullar, eins og vera ber, þegar hita-
stigið er farið að hoppa og
legum flótta.
Fórnarviku að Ijúka
Fórnarviku kirkjunnar 1973 lýkur
nú á sunnudag. I Fórnarviku
hefur veriö lögð áherzla á eflingu
neyöarsjóðs Hjálparstofnunar
kirkjunnar og fólki bent á sem
áður, hvernig það getur látið
ýmislegt á móti sér og látið and-
virði þess sem sparast renna til
bágstaddra.
Hjálparstofnun kirkjunnar er
mikil nauðsyn á að neyðarsjóður
hennar eflist til að hún geti gegnt
hlutverki sinu, komið til hjálpar
strax þegar neyð eða hörmung
kallar að.
Sóknarprestar taka við fram-
lögum, og unnt er að koma þeim á
giróreikning nr. 20.000.
Siglfirðingar
fá flugskýli
Að hafa reglubundið flug til Siglu-
fjarðar er ýmsum annmörkum
háð, — en er þó gert. Eitt af þvi,
sem nauðsynlegt var að fá við
litla flugvöllinn þeirra á Siglu-
firöi, var flugskýlisbygging. Og
hana eiga þeir nú að fá, eftir þvi
sem blaðið Siglfirðingur greinir
frá. Og ekki kostar þessi nauð
synlega bygging ýkja mikið fé, 2,5
milljónir, og hlað og færanleg
lýsing hálfa milljón. Samgöngu-
vetur konungur á greini-
ráðuneytið heimilaði bygginguna,
— ef heimamenn sjálfir útveguðu
lánsféð. Hafa lánastofnanir á
staðnum verið beðnar um að
reiða af hendi sinn helminginn
hvor.
//Við borguðum,
Sigfinnur"/ segir
Framkvæmdastofnunin
„Svonefnd Suðurlandsáætlun”,
eins og segir i athugasemd frá
Framkvæmdastofnun vegna um-
mæla Sigfinns Sigurðssonar i fjöl-
miðlum, hefur fengið 500 þús.á sl.
ári til áætlunarvinnu, og á yfir-
standandi ári mun Samband
sveitarfélaga i Suöurlandskjör-
dæmi fá 640 þús. til sam'a
málefnis. Kveðst Framkvæmda-
stofnunin hafa styrkt áætlunar-
vinnuna eins mikið og henni er
unnt samkvæmt lögum og hafi
framkvæmdastjóranum verið
skýrtfrá þessu. „Engum forráða-
manna annarra landshlutasam-
taka hefur heldur komið til hugar
að bera fram slikar kröfur eða
málaleitanir, enda þótt þau vinni
að sjálfsögðu að hliöstæðum
verkefnum i samvinnu við
áætlanadeild Framkvæmda-
stofnunarinnar”, segir i svari
stofnunarinnar.
Myndin er frá nýloknu lands-
liðseinvigi Bridgesambands is-
lands. Spilararnir eru Hjalti
Eliasson sitjandi lengst til vinstri,
Þórir Leifsson fyrir miöju, As-
mundur Pálsson lengst til hægri,
en Hannes Jónsson snýr baki aö
Ijósmyndaranum.
Hinir áhugasömu áhorfendur
eru standandi frá vinstri: Alfreö
Alfreösson, sem veriö hefur fyrir-
liöi landsliösins á tveimur siöustu
Evrópumótum, fylgist gaumgæfi-
lega meö frammistööu væntan-
legra landsliösspilara, Trausti
Valsson, einn af keppendum i
unglingalandsliöinu, sem spilar á
Noröurlandamóti i Kaupmanna-
höfn i vor, Simon Simonarson,
alþjóölegur bridgemeistari og
einn af fastamönnum landsliösins
fyrir nokkrum árum, fylgist af
áhuga meÖ gömlum landsliös-
félögum, Asmundi og Hjalta,
Hans Nielsen, áhugasamur
áhorfandi og bridgemeistari hjá
bridgedeild Breiöfiröinga, Lárus
Hermannsson, nýkrýndur tvt-
menningsmeistari hjá bridge-
félaginu Asarnir I Kópavogi.
Allir þessir meistarar viröast
Hafa töluveröar áhyggjur af
spilamennsku Þóris, þótt þaö
sanni engan veginn aö hann sé á
rangri braut.
Sitjandi eru nokkrir ungir
menntaskólanemar, en mikill
bridgeáhugi hefur gripiö um sig f
menntaskólum landsins.
tvo fyrstu slagina og Hjalti vildi
heldur treysta afköstum hans en
Jóhanns og spilaði tigli og
trompaði. Spilið er nú unnið, þar
sem Jóhann er endaspilaður i
trompinu og fær aðeins einn slag.
Nú stendur yfir parakeppni hjá
Bridgefélagi kvenna og eru þessi
efst eftir fyrstu umferð:
1. Gunnþórunn Erlingsdóttir
og Þórarinn Sigþórsson 218
2. Sigriður Pálsdóttir
og Jóhann Jóhannsson 195
3. Steinunn Snorradóttir
og Agnar Jörgenson 191
* A-G-3
y G-9-7-5-2
4 A-7-5
* 9-7
6 10-9-8-2
V ekkert
4 G-10-8-2
jf, 10-8-6-3-2
♦ K-D-7-4
¥ D-10-8-4-3
♦ K-6
5-4
1 lokaða salnum þar sem
Hannes og Þórir sátu n-s og Páll
Gunnþórunn og Þórarinn unnu
þessa keppni fyrir tveimur árum
og hafa nú fengið glæsilegt
forskot.
Undankeppni Islandsmótsins,
sem jafnframt er Reykjavíkur-
mót er nýlokið og uröu þessar
sveitir efstar:
1. Sveit Páls Hjaltasonar
209 stig
2. Sveit Hjalta Eliassonar
208 stig
3. Sveit Jóns Arasonar
208 stig
4. Sveit Arnar Arnþórssonar
204 stig
5. Sveit Ingimundar Árnasonar
199 stig
6. Sveit Óla M. Guðmundssonar
177 stig
Fjórar efstu sveitirnar spila til
úrslita um Reykjavikurmeistara-
titilinn þriöjudaginn 24. april i
Domus Medica. Mun sveit Páls
velja sér andstæöing en fjögurra
sveita úrslitin eru útsláttar-
keppni. Sigurvegararnir spila
siðan 64 spila einvigi um titilinn.
Hvaö Islandsmótið snertir, þá er
sveit Hjalta sjálfkjörin, en sveitir
Páls, Jóns og Ingimundar hafa
unnið sér rétt. Stig Hjalta eru
ekki reiknuð i undankeppninni
fyrir tslandsmótið og þar eö sveit
Arnar vann Hjalta með fleiri
stigum en hinar sveitirnar, þá
missirhún sæti i undankeppninni.
Sveitin er hins vegar fyrsta vara-
sveit, ef forföll verða. Geta þar
komið til bæði lagalegar ástæður
eöa venjuleg forföll.
Nú er aðeins ein umferö eftir i
meistarakeppni Bridgefélags
Reykjavikur og heldur sveit
Hjalta ennþá forystunni:
1. Sveit Hjalta Eliassonar
229 stig
2. Sveit Gylfa Baldurssonar
213 stig
3. Sveit Arnar Arnþórssonar
212 Stig
4. Sveit Óla M. Guðmundssonar
186 stig
5. Sveit Viðars Jónssonar
162 stig
6. Sveit Jóns Björnssonar
161 stig
7. Sveit Braga Erlendssonar
151 stig
8. Sveit Ingimundar Arnasonar
145 Stig
Siðasta umferðin verður spiluð
25. april i Domus Medica og spila
þá saman m.a. sveitir Hjalta og
Gylfa.
SVEIT HJALTA
Einvigi ' Bridgesa mbands
tslands um landsliössætin i karla-
flokkier nýlokiö meö sigri sveitar
Hjalta Eliassonar. Asamt honum
spiluöu Asmundur Pálsson, Jón
Asbjörnsson og Páll Bergsson.
Fjórmenningarnir munu halda
utan seinni part júnimánaöar og
taka þátt i Noröurlandamóti i
bridge, sem haldiö veröur i Kaup-
mannahöfn.
Ennfremur er ákveöiö aö
sveitin spili á Evrópumótinu i
Ostende i Belgiu I haust og mun
væntanlegur fyrirliöi sveitar-
innar velja þriöja pariö.
Spiluö voru 128 spil i einviginu,
en segja má að fyrri 16 spilin i
siöustu 32 spila lotunni hafi ráðið
úrslitum, þvi þau vann sveit
Hjalta með 61 stigi gegn 17. Hin
sveitin sem keppti um hin eftir-
sóttu landsliðssæti var sveit
Benedikts Jóhannssonar. Asamt
honum spiluðu Jóhann Jónsson,
Hannes Jónsson og Þórir
Leifsson. Lokatölur i einviginu
voru 358 gegn 274.
Eins og lokatölurnar gefa til
kynna hafa báöar sveitirnar gefið
út fleiri punkta en eðlilegt þykir i
128 spila leik og má vera að yfir-
spenntar taugar hafi ráðið
einhverju um það.
Góð spil, þar sem vörn og sókn
gerðu sitt bezta, voru samt mörg
og þá einkum hjá þeim reyndari.
Hér er spil frá miðkafla mótsins,
þegar leikar stóðu nokkuð jafnt.
Staðan var allir utan hættu og
norður gaf.
A 6-5
¥ A-K-6
4 D-9-4-3
* A-K-D-G
og Jón a-v, gengu sagnir þannig,
að norður varö sagnhafi i þremur
gröndum. Hannes fékk sina
upplögðu niu slagi, fjóra á lauf,
þrjá á hjarta og einn slag á hvorn
hinna litanna. Hrósuöu þeir happi
yfir að hafa ekki lent i fjórum
hjörtum, sem er ákaflega eðlileg
lokasögn, en virðist fljótt á litið
vera einn niður vegna hinnar
slæmu tromplegu.
1 opna salnum þar sem
Asmundur og Hjalti sátu n-s og
Benedikt og Jóhann a-v, voru
sagnir hins vegar á þessa leiö:
Noröur Austur Suður Vestur
1 L P 1 P
1 G P 2 H P
3 L P 3 S] P
4 H P P / P
Jóhann spilaöi út tigulás og
meiri tigli, sem Hjalti tók með
kóngnum heima. Ef trompin
falla, þá standa fimm, og þvi
spilaði Hjalti strax trompi á
kónginn. Er eyða austurs kom I
ljós, var spilið strax orðið mjög
viðkvæmt. Nú kom spaöi, drottn-
ing og Jóhann drap á ásinn. Hann
spilaði nú laufasjö og blindur átti
slaginn. Enn kom spaði og spaði
var trompaður i blindum. Hjalti
tók nú laufakóng og nian kom frá
Jóhanni. Til þess að vinna spilið,
þá verður Hjalti að finna út hvort
Jóhann hafi átt þrjá tigla og tvö
lauf, eða tvo tigla og þrjú lauf.
Fljótt á litiö virðist þaö vera hrein
ágizkun og útspil Jóhanns bendir
frekar á tvo tigla. En Benedikt
hafði látiö tigultvist og tiguláttu i
VERÐTRYGGT
HAPPDRÆTTISLÁN
RÍKISSJÓÐS
SKULDABRÉFB
SÖLUSTAÐIR:
BANKAR, BANKAÚTIBÚ
OG SPARISJÓÐIR
SEÐLABANKI ÍSLANDS
SAlJíldÍ
I
VANN LANDS-
LIÐSEINVÍGIÐ