Vísir - 14.04.1973, Síða 10
10
Visir. Laugardagur 14. april 1973.
I VIKUI
Hf l
<J
m
. •••! >•
Sviar rufu langa sigurgöngu Austurlandaþjóba I sveitakeppni I borft-
tennis íi 32. heimsmeistaramótinu I Sarajevo á dögunum. A myndinni
eru sænsku sigurvcgararnir — talift frá vinstri. Wikström, þjálfarinn
Johansson, Stellan Bengtson, heimsmeistarinn i einliftaleik, A. Johans-
son og O. Person....
Þaft verftur mikift um aft vera I
iþróttum um helgina. Úrslit I 1.
deild i handbolta I Laugardals-
höll á sunnudag — og úrslit i
körfunni á Seltjarnarnesi. A
Akureyri lýkur íslandsmótinu i
blaki. Einnig verftur knatt-
spyrna I Reykjavikurmótinu og
Litlu bikarkeppninni — og
viðavangshlaup hér og þar.
A siðunni eru nokkrar svip-
myndir — flestar frá iþróttavið-
burðum siðustu daga. Efst til
vinstri er mynd frá leik Arsenal
og Sunderland á Hillborough sl.
laugardag — „bomban" stóra i
ensku knattspyrnunni. Það er
Charlie George, lengst til
vinstri, sem hér skorar mark
Arsenal, en þaö kom of seint.
Sunderland vann 2-1. Næsta
mynd er frá HM i ísknattleik
sem lýkur um helgina. Sviinn
Dan Söderström (nr. 23) sem
skorar hjá tékknesku heims-
meisturunum i siðari leik
landanna (3-3). Jón Hjaltalin
Magnússon, landsliösmaðurinn
kunni i handknattleik, kom
heim I smáfri frá námi i Svi-
þjóö, og lék einn leik með sinum
gömlu félögum i Viking
Snilldarleikmaður, og hann
ruglaði oft vörn Armenninga
með óvæntum sendingum. A 3ju
myndinni er Jón annar frá
vinstri. Hann lýkur verkfræði-
námi i sumar og likur á að hann
leiki með Vikingi næsta vetur.
Til hægri er önnur mynd frá
Islandsmótinu. Jón Karlsson,
landsliðsmaður úr Val, hefur
sloppið framhjá Vilberg Sig-
tryggssyni, Ármanni, og sendir
knöttinn i mark. Jón hefur
möguleika á að verða Islands-
meistari með liöi sinu annað
kvöld — þá leikur Valur við 1R
kl. 20.15 Nýlega var skipuð ný
trimmnefnd innan 1S1 og var
Hjalti Þórarinsson, yfirlæknir,
mynd hér að ofan) kjörinn for-
maður hennar, en auk hans eru i
nefndinni Astbjörg Gunnars-
dóttir, Einar Þ. Guðjohnsen,
Jón Asgeirsson og Valdimar
Óskarsson.
Fimm leikir verða i körfu-
bolta um helgina. A laugardag
leika Valur og Þór i 1. deild, en
Þór og UMFS i mfl. kvenna. A
sunnudag leika Armann og Þór i
1. deild, siðan Þór og IR i mfl.
kvenna, en að lokum verður úr-
slitaleikur mótsins milli IR og
KR i 1. deild.