Vísir - 14.04.1973, Side 13
Visir. Laugardagur 14. apríl 1973.
13
TÓNABIÓ
Nýtt eintak af
Vitskert veröid
(„It’ s a MAD, MAD, MAD,
World”)
STANLIY KRAMER
“IFSA
MAD,
MAD.MAD,
MAD
WORLD”
ERWSTCOID r
WILIAU JfwiA ROSE
STJUíiYttÍKR
ainupuumar
-Tiatmcaor
Óvenju fjörug og hlægileg
gamanmynd. I þessari heims-
frægu kvikmynd koma fram yfir
30 frægir úrvalsleikarar. Myndin
var sýnd hér fyrir nokkrum árum
við frábæra aðsókn.
Leikstjóri: Stanley Kramer
1 myndinni leika:
Spencer Tracy, Milton Berle, Sid
Caesar, Buddy Hackett, Ethel
Merman, Mickey Rooney, Dick
Shawn, Phil Siivers, Terry Thom-
as, Jonathan Winters og fl.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Dagbók
reiðrar
eiginkonu
Diary of af mad
housewife
HAFNARBIO
Spyrjum að leikslokum
Orvals bandarisk kvikmynd I lit-
um með Islenzkum texta. Gerð
eftir samnefndri metsölubók Sue
Kaufmanog hefur hlotið’einróma
lof gagnrýnenda.
Framleiðandi og leikstjóri er
Frank Perry.
Aðalhlutverk Carrie Snodgress,
Richard Benjamin og Frank
Langella.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Rosmarys baby
Frægasta hrollvekja Romans
Polanskis.
ÍSLENZKUR TEXTI.
P*m* og
#WÓÐLEIKHÚSÍ0
Indíánar
sýning i kvöld kl. 20.
Ferðin til tunglsins
30. sýning sunnudag kl. 15.
Sjö stelpur
Sjötta sýning sunnudag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
Leikför:
Furðuverkið
sýning Hvolsvelli sunnudag kl. 15
K.R.R.
I.B.R.
Melavöllur
í dag kl. 14 leika
Víkingur og Valur
Mótanefnd
Óskalitip
ANTHONY HOPKINS iÆhÆiéIiELON1
ROBERT MORLEY "JACK HAWKINS..ÓW
Sérlega spennandi og viðburðar-
rlk ný, ensk-bandarlsk kvikmynd
i litum og Panavision, byggö á
samnefndri sögu eftir Alistair
MacLeane. sem komið h^furút I
Isl. þýðingu.
Ósvikin Alistair Mac Lean spenna
frá byrjun til enda.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.