Vísir - 14.04.1973, Side 15

Vísir - 14.04.1973, Side 15
15 Vlsir. Laugardagur 14. aprll 1973. í DAG | í KVÖLD | í DAG | | í KVÖLD ] | í DAG Sjónvarp kl. 21,05: Ziegfeld hinn mikli Ziegfeld hinn mikli heitir kvik- brautryöjanda I leikhúsmálum I mynd sú, sem sjónvarpiö sýnir I Bandarikjunum. kvöld ki. 21.05. Kvikmyndin er Florenz Ziegfeld fæddist áriö bandarisk óskars verölauna-1 1867 og fór fljótt aö starfa viö leik- mynd frá árinu 1936 og er byggö á hús. A fyrstu árum þessarar æviatriöum eins sérkennilegasta aldar vakti hann athygli meö óvenjulega viöamiklum skraut- sýningum. Leikstjóri er Robert Z. Leonard. Meö aðalhlutverk fara William Powell, Myrna Loy og Luise Rainer. Úfvarp í dag kl. 15: Söngur og leiklist ó listabraut Meöal efnis á dagskrá út- varpsins I dag er þátturinn ,,A listabrautinni”. Umsjónarmaöur er Jón B. Gunnlaugsson, en I þættinum er kynnt ungt listafólk, eins og hlustendur útvarps hafa áöur heyrt. Viö spjölluðum viö Jón og forvitnuöumst um þaö, hverjir kæmu fram i þættinum i dag. I fyrsta lagi koma þar fram tveir ungir söngvarar, Ragn- heiöur Guömundsdóttir og Arni Sighvatsson. Þau hafa aldrei sungið I útvarp áöur og hafa reyndar litiö látiö á sér bera opin- berlega I sönglistinni. Ragnheiður er húsmóöir í bæn- um, og Arni er fjöldskyldufaðir. Bæði hafa þau lært aö syngja I fri- stundum sinum. Jón rabbar viö þau. 1 þættinum i dag kemur fram skólahljómsveit Kópavogs, og verður rabbað viö Björn Guöjóns- son, stjórnanda hljómsveit- arinnar, ásamt meölimum. Þess má geta, aö hljómsveitin er nú um þaö bil aö fara i feröalag út fyrir landsteinana, en frá þvi verður án efa nánar sagt í út- varpinu i dag. Loks koma svo fram Hjalti Jón B. Gunnlaugsson Rögnvaldsson og Geirlaug Þor- valdsdóttir, en þau hafa aö undanförnu fariö á sjúkrahús með þætti úr „Höll sumarlands- ins” eftir Laxness. Að siöustu veröur svo rætt viö Höllu Guömundsdóttur leikkonu og Sigurö Orn Arngrimsson leik- ara. Þátturinn A listabraut er á dagskrá kl. 15. -EA. Sjónvarp í kvöld kl. 20,25: 2 vœntanlegar póskamyndir kynntar í YÖKU Þátturinn Vaka, dag- skrá um bókmenntir og listir á liðandi stund, er meðal annars efnis sjón- varpsdagskrárinnar i kvöld. Að þessu sinni eru það þeir Vésteinn Óla- son, Björn Th. Björns- son og Sigurður Sverrir Pálsson, sem sjá um þáttinn. Viö snerum okkur til Andrésar Indriðasonar og fengum upp- lýsingar um efni þáttarins aö þessu sinni. Vésteinn Ölason talar við Jón Óskar rithöfund i tilefni af nýút- kominni ljóöabók hans, Þú sem hlustar. Kvikmyndað er heima hjá Jóni Óskari sjálfum, en ekki i sjónvarpssal. Björn Th. Björnsson ræðir við Eyborgu Guðmundsdóttur og Hjörleif Sigurösson vegna list- kynningar úti á landi. Siguröur Sverrir Pálsson kynnir tvær kvikmyndir, væntan- legar hingaö til landsins. Onnur er kvikmynd um Tchaikowsky, sem væntanlega veröur páska- mynd i Tónabiói. Hin er Butch Cassedy and the sundance kid, sem sýnd veröur i Nýja biói. Vaka er á dagskrá klukkan 20.25. -EA. Sjónvarp, kl. 21,00: SÍÐASTI ÞÁnUR UM WIMSEY LAVARÐ 5=n mikla, Leonardo da Vinci, sem uppi var frá 1452-1519. Fyrsti þáttur verður sýndur á föstu- daginn langa. -EA. Slöasti þátturinn um Wimsey lávarö er á dagskrá sjón- varpsins I kvöld. Aö öllum likindum mun þá loks veröa leyst sú ráögáta, hver er hinn seki. i staö lávarösins mun veröa tekinn til sýningar nýr fram haldsmyndaflokkur frá Italska sjónvarpinu um listamanninn, uppfinningamanninn, iþrótta- manninn og heimspekineinn Grimthorpe bóndi I vlgahug. Sjónvarp sunnudag, kl. 20,25: Aðeins tvœr krossgótur eftir Enn á ný getum viö stytt okkur stundirnar viö krossgátu sjón- varpsins, sem hefur notið mikilla vinsælda meöal sjónvarps- áhorfenda. En nú fer vist aö styttast I lok krossgátunnar. Aö þvl er Andrés Indriöason umsjónarmaöur þáttarins, tjáöi okkur, eru ekki eftir nema tveir þættir. Liklegast munu margir sakna krossgátunnar, en viö veröum að sætta okkur viö þaö og taka bara af þeim mun meiri krafti og áhuga þátt I henni meö sjónvarpinu annað kvöld, sunnudags- kvöld, klukkan 20.25. -EA. KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS Sendandi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.