Vísir - 14.04.1973, Síða 16

Vísir - 14.04.1973, Síða 16
Atvinnuleysið veldur mér verulegum áhyggjum. ) Ég er alvarlega að hugsa um að flytja út. ÞAÐ ER. Þú ættir aö reyna að troða þér inn f þessa ----------—i betliskrifstofu. MESSUR Frfkirkjan f Reykjavlk. Barna- samkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Ferming. Séra Páll Pálsson. Breiðholtsprestakall: Messa I Breiðholtsskóla kl. 2. Sunnudaga- skóli I Breiðholts- og Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Langholtsprestakall: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Siguröur Haukur Guðjóns- son. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Séra Arelíus Nielsson. Grensásprestakall: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 2. Séra Jónas Gislason. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja: Fermingarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Ferming. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 10.30. Séra Jóhann Hllðar. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarnes- hrepps: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. I Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát eiginmanns mins, föður okkar, sonar og tengdason- ar, Halldórs Bjarnasonar, sem fórst með m/b Marfu KE 84 1. febrúar 1973. Einnig þökkum við af alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur verið veitt. Fyrir mfna hönd, dætra okkar og annarra vandamanna, GUÐLAUG BERTA RÖGNVALDSDÓTTIR. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát eigin- manns mfns og sonar mins, Gunnars Ingasonar, og tengdasonar mins og sviia, Sævars Reynis Ingimarssonar, sem fórust meö m/b Mariu KE 84 1. febrúar 1973. Einnig þökkum við af alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur verið veitt. ALFA KOLBRUN ÞORSTEINSDÓTTIIt GYÐA GUÐMUNDSDÓTTIR. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát eiginmanns mins, föður okkar, sonar og tengdason- ar, Gunnars Vigfúsar Guðjónssonar, sem fórst með m/b Marfu KE 84 1. febrúar siðastiiðinn. Einnig þökkum við af alliug þá hjálp og ómetanleguað stoð, sem okkur hefur verið veitt. Fyrir mina hönd, barna okkar og annarra vandamanna, UNNUR DANÍELSDÓTTIR. Hugheiiar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát eiginmanns mins, föður okkar og sonar, Sævars Reynis Ingimarssonar, og einnig bróður mins, Gunnars Ingasonar sem fórust með m/b Mariu KE 84 1. febrúar 1973. Einnig þökkum viðaf alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur verið veitt. GUÐMUNDINA INGADÓTTIR, BÖRN OG FORELDRAR. Æskulýðsstarf Neskirkju, mánu- dagskvöld. Opið frá kl. 20. Ný leiktæki. Sóknarprestarnir. Arbæjarprestakall: Fermingar- guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 og kl. 2. Altarisganga. Barna- guðsþjónustan fellur niður. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Ferming i Laugar- neskirkju kl. 2. Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbiói. Séra Grimur Grlmsson. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM & K i Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla i Kópavogi. Drengja- deildirnar: Kirkjuteigi 33, KFUM & K húsunum við Holtaveg og Langagerði og i Framfarafélags- húsinu i Arbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30. Lokasamkoma Kristni- boðsvikunnar. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Vottar Jehóva bjóða öllu áhuga- sömu fólki að koma og hlýða á opihberan fyrirlestur, er nefnist: Glæddu ávexti anda Guðs I lffi þínu.Verður hann fluttur i Rikis- sal votta Jehóva að Brautarholti 18, Reykjavik sunnudaginn 15. april kl. 10 árdegis. Aðgangur er ókeypis. Sambandi islenzkra kristniboðsfélaga hefur borizt stórgjöf að upphæð kr. 50.000 til minningar um Elinborgu Jónsdóttur. Gjöfina afhenti eigin- maður hennar, Jón Magnússon, Mýrarholti 7, Ólafsvik. Gjöfin verður notuð til starfrækslu kristniboðsstöðvarinnar i Konsó i Eþiópfu, sem Samband íslenzkra kristniboðsfélaga rekur. Elínborg var mikill velunnari kristniboðs- ins. Kökubasar. ,,Er nokkuð nýtt að frétta?” spyr hinn forvitni. ,,Já, góðar fréttir fyrir sælkera og húsfreyj- ur. Nemendasamband hús- mæðraskólans frá Löngumýri hefur á boðstólum margskonar gómsætar og ljúffengar kökur kl. 14 i Lindarbæ i dag, laugardag 14/4. An efa munu margar önnum kafnar húsmæður borgarinnar nota þetta ágæta tækifæri til inn- kaupa og fela siðan iskistum heimilanna geymslu á góðgætinu til páska- og annarra veizluhalda, er framundan liggja”. * VI [S I R 5( 1 arurn Hangikjöt á 80 aura pr. hálft kg., Isl. smjör kr. 2.10 pr..hálft kg., ef keypt er minnst 1. kg., Kartöflur 9. kr. pokinn, 12 aura hálft kg. i smá- sölu. Jón Magnússon og Marius, Laugaveg 44. Vfsir 14. april 1923. ! Visir. Laugardagur 14. apríl 1973. | I DAG | í KVOLD HEILSUGÆZLA é SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðsiokun 81212. SJC'KRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fulloröna fara fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar1 2 3 4 • REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, ménud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nætur'vakt: kl. 17:00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- J.HREPPUR- - Nætur- og helgi- 'dagavarzla, upplýsingar .lög- r.egluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum éru ' læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. ’Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- ..svara 18888 APÚTEK • Kvöid, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk. vikuna 13. til 19. april er i Laugarnesapóteki og apóteki Vesturbæjar. Laugarnes- apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá ki. 22 að kvöidi til kl.9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og alm. fridögum. — Jú, það er rétt. Það voru nokkur númer, sem þér voruð beðinn um að hringja í. Og núna skal ég sjá, hvort ég finn þau aftur.... MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60. — Vesturbæjar- apótek — Garðsapótek. — Háa leitisapótek. — Kópavogsapótek. — Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 6. — Landspitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin I Bókabúð Olivers Steins. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn. 1 Reykjavík og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir sfmi 25524. Vatnsveitubilanir sfmi 35122. Simabilanir simi 05. Lögregla slökkvilið Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan »simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51336. Minningarspjöid Félags einstæðra foreidra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins I Traðarkots- sundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dagur 3. Landmannalaugar 5 dagar 4. Hagavatn 5 dagar. Ennfremur 5 daga ferðir. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. Sunnudagsferðir 15/4. Kl. 9.30. Borgarhólar—Seljadal- ur. Verð kr. 300. Kl. 13. Seljadalur. Verð kr. 300. Ferðafélag Islands. Boggi L — Maður þarf vist að eiga létt með að vera hátt r'iuppi, eins og hann Einar, til þess að skora svona | I grið og erg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.