Vísir - 14.04.1973, Page 17

Vísir - 14.04.1973, Page 17
Visir. Laugardagur 14. april 1973. | í DAG | í KVÖLP | I DAB IÍTVARP • Laugardagur 14. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veður- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 tslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 16.15 Veðurfregnir StanzArni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn 16.45 Siödegistónleikar.Tónlist fyrir blokkflautu eftir Dieupart, Babell, Vaneyck og Telemann, leikin á flaut- ur frá 17. og 18. öld flytj endur: Frans Briiggen flautuleikari, Anner Bylsma sellóleikari og Gustav Pon- hart, sem leikur á sembal og orgel. 17.40 tJtvarpssaga barnanna: ..Júlli og Dúfa” eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögn- valdsson les (3) 18.00 Eyjapistili. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Viö og fjölmiðlarnir Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 19.40 Doddi á Pussycat.Jón Ásgeirsson talar við Þor- stein Viggósson veitinga- mann i Kaupmannahöfn. 20.00 Hijómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 „Irene Holm”, smásaga eftir Herman Bang.Ingi- björg Jónsdóttir þýddi. Edda Scheving les. 21.25 ,,... og faldarnir lyftust” Jularbo-félagarnir i Motala leika fyrir dansi. 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusáima (46) 22.25 Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 15. apríl Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hohner harmonikuhljómsveitin leikur ballettsvitu eftir Hans Brehme og hljómsveit Franks Chacksfields leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10. Veðurfregnir). a. Messa i As-dúr eftir Franz Schu- bert. Flytjendur: Maria Stader, Marga Höffgen, Ernst Hafliger, Hermann Uhde, dómkórinn i Regens- burg og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i MÚnchen: Georg Ratzinger stj. b. Pianókonsert I d-moll (K466) eftir Wolfgang.Ama- deus Mozart. Vladimir Asjkenazý og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika: Hans Schmidt-Isserstedt stj. 11.00 Messa i Seifosskirkju. Sigurður Sigurðarson. Organleikari: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar., Tónleikar. 13.15 Afrika — lönd og þjóðir. Haraldur Ólafsson flytur fjórða hádegiserindi sitt. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Sigvaldi Hjálmarsson ræður dag- skránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Tóniist eftir Mendelssohn. Hátiðartónleikar frá út- > varpinu i Berlin. Flytjendur: Scherzer-trióið, Erber-kvartettinn, Amda- deus Webersinke pianóleik- ari og útvarpskórinn i Berlin, Wolf-Dieter Hauschild stj. a. Trió nr. 1 i d-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og pianó op. 49. b. Kórlög og dúettar. c. Kvintett nr. 2 i B- dúr fyrir tvær fiðlur, tvær lágfiðlur og knéfiðlu op. 87. 16.30 „Með hornaþyt” Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Björn Guðjónsson stjórnar. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Kötlugos 1755. Berg- steinn Jónsson lektor les frásögn Jóns sýslumanns Sigurðssonar i Holti i Mýr- dal, útgefna af Þorvaldi Thoroddsen. 17.25 Sunnudagslögin. 17.35 A degi dýranna. Sæ- mundur Guðvinsson stjórn- ar þætti um dýravernd. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill 19.35 Ýmislegt um krabbamein og afstöðu til þess. Bjarni Bjarnason læknir flytur erindi. 19.55 Sumarnætur” Sex sönglög eftir Hector Berlioz við kvæði eftir Theophile Gautier. Nancy Deering og Sinfóniuhljómsveit Islands flytja: Richard Kapp' stj. Jón Múli Arnason les þýð- ingu önnu Mariu Þóris- dóttur á kvæðum Gautiers. 20.25 Tvær smásögur: „Simtal að morgni dags” og Karlinn í tunglinu” Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, flytur. 20.45 A tali við fræðimann. Jónas Jónasson ræðir við Kristmund Bjarnason á Sjávarborg I Skagafirði. 21.10 Kórsöngur. Gachinger- kórinn syngur lög eftir Brahms. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá tslandsmótinu I handknatt- leik. Jón Asgeirsson lýsir siðustu leikjum mótsins i Laugardalshöll. 22.45 Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • Laugardagur 14. apríl 1973 17.00 Þýzka i sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 20. og 21. þáttur. 17.30 Minningar úr myllu Mynd um gamla vatnsmyllu skammt frá Stavangri. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigur- björnsson. 21.05 Ziegfeld hinn mikli (The Great Ziegfel) Bandarisk Óskarsverðlaunamynd frá árinu 1936, byggð á ævi- atriðum eins sérkennileg- asta brautryðjanda i leik- húsmálum i Bandarikjun- um. Florenz Ziegfeld fædd- ist árið 1867 og vann ungur að ýmsum störfum i leik- húsum. A fyrstu árum þess- arar aldar vakti hann at- hygli með óvenjulega viða- miklum skrautsýningum, sem hann hélt áfram til dauðadags. Leikstjóri Rob- ert Z. Leonard. Aðalhlut- verk William Powell, Myrna Loy og Luise Rainer. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 23.55 Dagskrárlok Sunnudagur 15. apríl 1973 16.30. Endurtekið efni Frænka Charleys. Brezk gaman- mynd frá árinu 1941, byggð á hinum alkunna gamanleik eftir Brandon Thomas. Þýðandi Jón Thor Haralds- son Aður á dagskrá 3. marz s.l. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Enska knattspyrnan 19.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Krossgátan. Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjón Andrés Indriðason. 21.00 Wimsey lávarður Brezkur sakamálaflokkur 5. þáttur. Sögulok. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 4. þáttar: Wimsey og Bunter ákveða að athuga nánar hvað er að finna i Griders Hole. Þeir leggja af stað upp heiðina, en lenda brátt i þoku svo ekki sér handa skil. Er þeir eiga skammt ófarið, lenda þeir i feni, svo- kölluðum „Péturspotti”, og eru hætt komnir. Þeim er þó bjargað á siðustu stundu, og um nóttina gista þeir á bæ Grimthorpes bónda. Þar kemst lávarðurinn að þvi, að bróðir hans, hertoginn, er i kunningskap við húsfreyjuna, og hjá henni hefur hann gist morð- nóttina. 21.50 Mafian á Sikiley. Dönsk kvikmynd, tekin að mestu i Palermo, með viðtölum við ýmsa Itali um þetta sér- kennilega þjóðfélagsfyrir- brigði. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.25 Aö kvöldi dags. Sr. Ólafur Skúlason flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok Umsagnir um efni útvarps og sjónvarps eru ó bls. 15 17 *☆**★☆**★☆★☆★******☆+☆*☆*☆*☆***☆★*★**☆★**☆*+ í «- * «- X- 4- X- «- X- «- x- «- x- «■ x- «- x- «- x- «- «- «■ x- «- x- «- «■ «- * «- «- «■ x- s- x- «- «■ * «- «- «■ x- X- «- X- «■ X- «■ X- «- X- «- X- «• X- «- % X- «■ X- «■ X- «■ X- «- X- «- X- s- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- s- X- «- X- «- X- «- X- «- □ m M. Nt v.c Sol w & Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. apríl. Hrúturinn,21. marz—20. april. Með hyggindum, eða öllu heldur eilitilli kænsku, mundir þú geta komið ár þinni vel fyrir borð. Að vlsu þó á kostn- að annars aðila. Nautið, 21. april—21. mai. Að vissu leyti góður dagur, en samt er eins og hann einkennist af ein- hverri óvissu. Ef til vill dregur úr henni er á lið- ur. Tvlburarnir, 22. mai—21. júni. Þú ættir ekki að taka neinar ákvarðanir fram i vikuna, þar eð óvæntir atburðir mundu sennilega breyta þeim á næstunni. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það fer ekki á milli mála, að dugnaður þinn nýtur sln vel i dag. Gerðu þig ánægðan með þó að þú komir ekki öllu fram, sem þú vildir. Ljóniö,24. júlí—23. ágúst. Þú skalt fara eftir ráð- um og leiðbeiningum annarra i dag, að minnsta kosti að vissu marki, og þá þeirra, sem þér eru reyndari. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þér gengur flest vel i dag, sumt betur en þú þorðir að vona. Þegar á liður daginn, muntu þurfa að gæta þin, að þú verðir ekki fyrir geðshræringu. Vogin,24. sept.—23. okt. Að einhverju leyti byrj- ar dagurinn ekki eins vel og þú vildir, en þegar á liður verður hann góður og skemmtilegur þér og þeim, sem eru i kringum þig. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú hefur fyllstu þörf fyrir að lyfta þér eitthvað upp i dag, og ættir lika að geta það, ef þú ákveður það i tæka tið. Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Það litur út fyrir að þú hafir áhyggjur af einhverjum innan fjöl- skyldunnar, en áhyggjuefnið mun þó varla reyn- ast eins alvarlegt og þú heldur. Steingeitin,22. des.—20. jan. Sennilega mun tak- ast þannig til, að atvikin forði þér frá að gera mistök, sem þú kynnir að taka nærri þér, ef af yrði. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Það bendir allt til að þetta geti orðið þér góður og skemmtilegur sunnudagur. Þú færð einhverja heimsókn, sem þú hefur ánægju af. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Notaðu daginn fyrst og fremst til hvildar og áslökunar. Gott mundi fyrir þig að koma i nýtt umhverfi, þó ekki væri nema stutta stund. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■¥ ¥ ¥ -K -5» -K -tt -K ¥ -K * ¥ -Ct ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.