Vísir - 14.04.1973, Page 18
18
Vísir. Laugardagur 14. aprfl 1973.
J
L
TIL SÖLU
Trilla. Trillubátur til sölu — 1,5
tonn — á dráttarvagni. Uppl. i
sima 18177 eða 14608.
Til sölu hjónarúm með
springdýnum, þvottavél og sófa-
borö. Uppl. i síma 35950.
Til sölu ca 22 ferm teppi.filt fylg-
ir, einnig rennihurð og skápur.
Uppl. I sima 24880 eftir kl. 3.00.
Triilubátur á vagni ásamt netum
og fl. til sölu, einnig 3ja skota
haglabyssa. Uppl. i sima 40197
eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar.
Hestamenn. Nýleg vel með farin
reiðtygi til sölu strax. Uppl. i
sima 30571.
Til sölu drengjaskiöi ásamt
bindingum og skóm nr. 38.
Upplýsingar i sima 31038 eftir kl.
18.00.
Til sölu Pioner plötuspilari og
segulband, sem nýtt. Uppl. i sima
23454.
Tek og sel I umboössölu ljós-
myndavélar, kvikmyndavélar og
allt i sambandi við ljósmyndun.
Uppl. i sima 25738 eftir kl. 5.
Húsdýraáburður (mykja)til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Til sölu gluggarmeð gleri, heppi-
legir i vermireiti o.fl., stærð
50x90. Hagstætt verð. Uppl. i sima
24663.
Vcgna brottflutnings er til sölu
sófaborð, Husqvarna eldavélar-
sett, spænskt veggteppi, svefnsóf-
ar, útvarp og plötuspilari i tösku
og buxnadragt nr. 44. Simi 41944.
100 w(4xl2”) gltarbox, 100 w.
(2x12”) gitarbox, kúlushure
micrófónn með rofa og statifi og
Epiphone bassi með auka ,,pick-
up” til sölu. Uppl. i sima 50981, en
milli kl. 14 og 15 i dag i sima 18984.
Amagerhillur. Nýkomnar aftur
hinar marg eftirspurðu Amager-
hillur I fjórum litum. Mikið úrval
af spænskum trévörum, og margt
fleira til fermingargjafa. Verzl.
Jóhönnu s/f Skólavörðustig 2.
Simi 14270.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Húsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi
71386.
Húsdýraáburður. Dreifum
húsdýraáburði á garða. Skjót af-
greiðsla. Simi 35782 e.h.
Fyrir ferminguna: hanzkar,
slæður, klútar og fl. Ennfremur
kirkjugripir, bækur og gjafavara.
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6.
Nýja blikksmiðjan hf.Ármúla 30.
Höfum fyrirliggjandi á lager hjól-
börur þrjár gerðir, flutning-
vagna, sekkjatrillur, póstkassa,
spiralvafin rör 3”-48”. Fram-
leiðum einnig allt til blikksmiði.
ÓSKAST KEYPT
öska eftir að kaupa Marshall
magnara, 50 w. Uppl. I sima 19323
e.h.
Skiðaskór óskast keyptir, nr. 44.
Uppl. i sima 41446.
Hnakkur óskast. Uppl. i sima
40018.
Nokkrar notaðar innihurðir ósk-
ast keyptar. Uppl. I sima 81279
eftir kl. 15.
Mótatimbur óskast. Uppl. i sima
82374 og 83903.
FATNAÐUR
Brúðarkjóll, hvitur, fallegur, til
sölu ódýrt. A sama stað fást hlifar
yfir hrærivélar og brauðristar,
ýmsar gerðir. Simi 36308.
Kjóiföt, smóking og brúðarkjóll
til sölu. Simi 15612.
HIÍSGÓCN
Til sölu 2ja manna svefnsófi, vel
með farinn. Verð kr. 5 þús. Til
sýnis að Nönnustig 14. Simi 50614,
Hafn.
Til söiu tvíbreiðursvefnsófi, tveir
stólar og sófaborð, einnig barna-
kojur. Uppl. i sima 85932.
Til sölu hansahiiiur með uppi-
stöðum, plötuspilari, stereo, með
tveim hátölurum, svo til nýr,
skrifborð og skrifborðsstóll, sex
manna eldhúsborð og svefnstóll
með gallonáklæði. Simi 43470.
KAUP-SALA. Höfum til sölu mik-
ið úrval af húsgögnum og hús-
munum á góðu veröi. Alltaf eitt-
hvað nýtt, þó gamalt sé. Hús-
munaskálinn, Klapparstig 29 og
Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og
10059.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Dodge Dart ’67 i topp
ástandi, blár að lit með vinyl-
toppi, ný dekk. Til sýnis að
Laugarnesvegi 43. Einnig til sölu
eilifðarflash og stereo-hátalari,
stór. Uppl. i sima 33191.
Skoda 1000 til sölumeð úrbrædda
vél. Verö kr. 25 þús. Simi 82505.
Landrover ’62, bensin i góðu lagi
til sölu. Uppl. i sima 35169 um
helgina.
Til sölu ný 250 cub. Ford véI6 cyl,
sjálfskipting i Ford og ný
sjálfskipting i Chevrolet. Uppl. i
sima 25690.
Afturöxlar fyrir splittað drif i
Willys jeppa til sölu. Simi 84882.
Vil kaupa Volkswagen ’64-’67.
Aðeins góður bill kemur til
greina. Uppl. i sima 32549 eftir kl.
5.
Til sölu vel með farinn VW 1300
árg. ’71. Simi 35711.
Saab. Vil selja Saab ’63 með úr-
bræddri vél og Saab ’64 eftir
ákeyrslu, einnig stereo-segul-
band i bila. Uppl. i sima 84072 I
dag.
Vil láta VW ’64i góðu lagi i skipt-
um fyrir ódýrari og stærri bil, t.d.
ameriskan stationbll. Uppl. milli
kl. 1 og 2 og eftir kl. 7 næstu daga
i sima 42310.
Óska eftir tilboði I Volvo ’62 (vél
’65), er þarfnast viðgerðar eftir
árekstur. Uppl. i sima 23332 milli
kl. 1 og 3 i dag.
Til sölu VW ’62, vél ágæt, selst
ódýrt. Uppl. i sima 50667 eða
50993.
Ódýr VW. Volkswagen 1960, sem
heldur er farinn að „ófrikka”, en
er þó vel gangfær, er til sölu fyrir
12.000 til 15.000 krónur. Uppl. i
sima 19754.
Vii kaupa góða Cortinu árg. ’65-
'66, 2ja dyra og gólfskipta. Stað-
greiðsla. Simi 25575 eftir kl. 8
laugardag og sunnudag.
Tilboð óskasti Opel Rekord 1964,
skemmdan eftir árekstur. Uppl. i
sima 31276 eftir kl. 4 sd.
Til sölu Volkswagen með ný-
uppgerðri vél, litið ryðgaður.
Þarfnast lagfæringar fyrir skoð-
un. Uppl. I sima 36649 eftir kl. 13.
Drif-Weapon. Óska eftir drifi eða
hásingu i Dodge Weapon ’42-’54.
Uppl. i sima 17647.
Til söluFord ’55 8 cyl. Simi 87443.
Til söluvarahlutir i Opel Caravan
’62, Moskvitch ’63, Taunus 17 M
’60, 12 M ’62. Vélar, girkassar,
drif, boddýviðgerðir og m.fl.
Uppl. i sima 30322 á daginn.
Varahlutasalan: Notaðir vara-
hlutir i flestallar gerðir eldri bila
t.d. Opel Record og Kadett, Fiat
850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl.
Taunus, Rambler, Willys jeppa,
Consul, Trabant, Moskvitch,
Austin Gipsy, Daf og fl.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar-
dögum.
Bílasalan, Höfðatúni 10. Opið alla
virka daga frá kl. 9-7. Opið
laugardaga frá kl. 9-5. Höfum
flestar gerðir bifreiða.Komið eða
hringið og látið skrá bilinn. Bila-
salan, Höfðatúni 10. Simi 18870.
HJOL-VAGNAR
Vil kaupa girkassai Hondu 50 ’66.
Uppl. i sima 42727.
Til sölu Honda S.S. 50,árg. ’70, vel
með farin, litið ekin. Uppl. i sima
17855.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn. Vinsamlegast
hringið i sima 37687.
SPIL
Bridge-Kanasta-Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
BLAÐBURÐARBORN
óskast í
STÓRAGERÐI
BERGSTAÐASTRÆTI
ÞINGHOLTSSTRÆTI
VISIR
Afgreiðslan
Hverfisgötu 32
Sími 86611
Barnavagn til sölu. A sama stað
óskast til kaups barnakerra og
dúkkuvagn. Uppl. i sima 52257 og
11996.
Litið risherbergimeð húsgögnum
til leigu i vesturbænum. Reglu-
semi áskilin. Uppl. i sima 19379.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
óska eftir2ja herb. ibúð. Tvennt i
heimili. Húshjálp ef óskað er.
Uppl. i sima 24242 til kl. 6 og eftir
kl. 7 i sima 38827.
Herbergi óskast til leigu i Voga-
eða Heimahverfi. Uppl. i sima
25500.
ATVINNA ÓSKAST
14 ára rösk stúlka óskar eftir af-
greiðslustarfi frá 1. júni, margt
annað kemur til greina. Uppl. i
sima 13467.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki, stimpl-
uð og óstimpluð, fyrstadags-
umslög, mynt og gömul póstkort.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a.
Simi 11814.
Höfum fyrirliggjandi: Hópflug
Itala og Sameinuðu þjóðirnar
complett. Frimerkjahúsið,
Lækjargata 6A. Simi 11814.
Ung stúlka i fastri atvinnu óskar
eftir herbergi eða litilli ibúð á
leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 15040
og 31016.
Okkur vantar ibúð á timabilinu
mai-október. Fjórir i heimili.
Uppl. i sima 38048. Fyrirfram-
greiðsla.
óskum eftir3ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði eða nágrenni. Simi
52061.
Ung hjón.sem eru á götunni með
tvö börn, óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. I sima
21804.
Óskum eftir 3ja-4ra herbergja
ibúð fyrir 10. mai. Þrennt fullorð-
ið I heimili. Erum utan af landi.
Uppl. i sima 43974.
Fullorðinn mann, sem ekki er
heima nema um helgar, vantar 1
herbergi. Má vera i kjallara eða i
risi. Hringið i sima 42520 i dag eða
á morgun.
Er einstæður faðir. Vanhagar um
húsnæði, gæti tekið að mér hús-
umsjón einhvers konar eða gert
upp húsnæði. Uppl. i sima 14497.
Erlend einhleyp kona óskar eftir
ibúð með húsgögnum og sima yfir
sumarið. Uppl. i sima 17978.
Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuð islenzk frimerki og einstöku
ótnaðar tegundir.
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustig
21A. Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDID
Kona tapaði umslagi með ellilif-
eyri i afgreiðslu Tryggingastofn-
unar-rikisins sl. fimmtudag. Skil-
vis finnandi skili umslaginu gegn
fundarlaunum i Bakari H. Bridde
við Háaleitisbraut.
EINKAMÁL
Er maður um tvitugt og vildi
kynnast myndarlegri konu. Er
með eina litla hnátu. Sláið til og
sendið blaðinu tilboð merkt
„3672”.
Konur, karlar! Fólk á öllum aldri
óskar kunningsskapar yðar.
Margs konar möguleikar fyrir
hendi. Skrifið strax i pósthólf 311
og yður verður svarað fljótt.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta fjögurra
ára barns 5 daga vikunnar. Uppl.
i sima 83498.
50-100 fm húsnæði óskast fyrir
snyrtilegan léttiðnað. Hringið i
sima 71127.
TILKYNNINGAR
óskast til leigu. Ung hjón með 1
barn óska eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð til leigu. Skilvisi og góð um-
gengni. Vinsamlegast hringið i
sima 16358.
Tempo innrömmun er flutt frá
Laugavegi 17 að Höfðatúni 10.
Simi 18959.
KENNSLA
ATVINNA I
E21
Duglegur strákur óskast i sveit
austur á land 1 sumar, helzt vanur
sveitastörfum. Þeir, sem hafa
áhuga, sendi tilboð á augld. Visis
merkt „3627.”
Tungumál-Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, spænsku, sænsku,
og þýzku. Talmál, þýðingar,
bréfaskriftir. Bý undir nám og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á erlendum málum. Arnór
Hinriksson. Simi 20338.
ÖKUKENNSLA
Röskur verkamaður óskast.
Uppl. i sima 13647.
Rösk stúlka óskast i tóbaks- og
sælgætisverzlun. Vaktavinna.
Uppl. i sima 30420 i dag.
ökukennsla — Æfingartimar.
Toyota Corona — Mark II ’73.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Ragna Lindberg, simi
41349.