Vísir - 26.04.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 26.04.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. april. 1973. 15 Vantar ráöskonu i létt og gott heimili. Tilboð merkt. „Reglu- semi 4033” sendist augld. Visis. Starfsstúlka óskast strax — vaktavinna. Veitingahúsið Neðri- Bær, Siðumúla 34. Bónus-ákvæðisvinna.Getum bætt við nokkrum stúlkum við snyrt- ingu og pökkun i frystihúsi okkar. Sjólastöðin hf„ Hafnarfirði. Simi 52170. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir léttri vinnu. Málaþekking, vön skrifstofu- störfum. Ýmislegt kemur til greina. Simi 41163. 19 ára menntaskólastúlka óskar eftirvinnu isumar. Margtkemur til greina. Tilboð merkt „203” sendist augld. Visis. Meiraprófsbifreiðarstjóri með langa reynslu i akstri og meðferð stærri bifreiða, óskar eftir at- vinnu. Vinnuvélastjórn kemur til greina. Uppl. i sima 12397 eftir kl. 9 e.h. Meiraprófsbifreiðastjóri óskar eftir atvinnu við akstur. Uppl. i sima 40245 eða 41225. SAFNARINN Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki, og ein- stöku ónotaðar tegundir. Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. Til sölu frimerkjasafn frá 1873- 1944 ásamt þjónustumerkjum, óstimplað frá 1902. Uppl. i sima 96-12157 eftir kl. 18. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. FYRIR VEIDIMENN Sjóbirtingsmaökur til sölu að Hlaðbrekku 22. Simi 42318. BARNAGÆZLA Móðir sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir stúlku til að gæta 2ja barna, 6 og 8 ára. Herbergi getur fylgt ef óskað er. Uppl. i sima 41708. Barngóð telpa óskast til að gæta barns i sumar frá kl. 9 til 6 á dag- inn. Uppl. að Sólvallagötu 59 eða i sima 23533. Læknisfjölskylda óskar að ráða konu til barnagæzlu hið allra fyrsta. Tvö börn á heimilinu. Simi 81419. Barngóð kona óskast til að gæta 10 mánaða stúlkui 1 mánuð frá kl. 9-5. Uppl. i sima 33744 og 43879. TILKYNNINGAR Tempo innrömmun er flutt frá Laugavegi 17 að Höfðatúni 10. Simi 18959. ÖKUKENNSLA Okukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns 0. Simi 34716. ökukennsia. Kenni á „Gula Par- dusinn”. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Jón A. Bald- vinsson stud.theol. Simi 25764. Ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73 ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 Og 19975. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt . Kenhi á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður bormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Kenni á Toyota Mark II 200 1973. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. 21772 og 40555. HREINGIRNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 4000 kr. Gangar ca. 900 kr. á hæð. Ólafur Hólm simi 19017. Ilreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr. á hæð. Simi 36075.Hólmbræður. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ÞJÓNUSTA . Grimubúningar til leigu að Sunnuflöt 24. Simar 40467 og 42526. Geymið auglýsinguna. Húsamálun. Get bætt við mig málningarvinnu. Simi 34262. Þvoum glugga — gerum tilboðef óskað er. Hörður. Simi 17264. Garðaþjónusta. Húsdýraáburður, mold, rauðamöl, möl i gangstiga og innkeyrslur. Hreinsum lóðir, úðum kartöflugarða i vor. Pantið timanlega. Garðaþjónustan, simi 41676. Athugið, Vesturbæingar, athugið. Munið skóvinnustofuna að Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i dag, tilbúnir á morgun. Virðingarfyllst. Jón Sveinsson. Nýsmiði. Tökum að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum. Til dæmis skápa, rúm, hillur o.fl. Komið með hug- myndir. Fljót afgreiðsla. Simi 84818 og 36109. Sjónvarpseigendur. Sjáum um uppsetningu og endurnýjun á loft- netum. Frábær þjónusta. Simi 52326 eftir kl. 18. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. SJÓ-BINGÓ í kvöld kl. 9. Stórglæsilegir vinningar! Spánar- og Norðurlanda- ferðir. Allskonar munir og varning- ur. Aðeins rúllugjald. SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVíKUR. í GLÆSIBÆ ÞJONUSTA alcoatin0s þjónustan Fljót og góð þjónusta Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess aö vinna allt árið. Uppl. i síma 26938 kl. 9-22 alla daga. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-20.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga i sima 30132. Flisalagnir — Múrverk — Múrviðgerðir. Simi 19672. Hárgreiðsla Opið til kl. 22 á fimmtudögum og eftir hádegi á laugardögum. HELGU JÓAKIMSDÖTTUR Reynimel 59, simi 21732. Falleg húð.Fögur kona Lofið okkur að snyrta og vernda húð yðar. Andlitsmassage, andlitshreinsun, kvöldsnyrting, augnabrúnalitun, likamsmassage, saunabað. Pantiðtimastrax. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða staðsem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. ÞÉTTITÆKMI Tryggvagötu 4 — Reykjavík Símar 25366 - 43743 — Pósthólf 503 Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnati- on) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur gler- isetningar og margs konar viðgerðir. Gangstéttir. Bilastæði. Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæði og heim- keyrslur. Girðum einnig kringum lóðir og fl. Simi 71381. K.B. Sigurðsson hf. Höfðatúni 4, Reykjavik. Seljum þakpappa af ýmsum gerðum. Tökum að okkur að einangra og pappaleggja húsþök og frystiklefa. Menn með 8 ára reynslu sjá um starfið. Ábyrgð: 10 ára ábyrgð á efni og 8 ára ábyrgð á vinnu, ef óskað er. K.B. Sigurðsson hf. Simi 22470. Kvöldsimi 21172. Húsráðendur 71400 Er húsið sprungið eða er leka að finna? Þá er rétti timinn til að panta fyrir súmarið, sem fyrst. Erum eingöngu með þaulreynd þéttiefni, sem eru viðurkennd, fljót og góð. Þjónusta, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Hringið i Sprunguviögerð Björns. Simi 71400. Sprunguviðgerðir I sumar er húsið við hærra markaðsverði en nokkru sinni fyrr. Látið ekki sprungur I veggjum, þökum og svölum rýra eign yðar. Sprunguviðgerðir, simi 84526 kl. 6-7.30 hvert kvöld. Húsaviðgerðir. Simi 86454 önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. Véla- & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Víbratorar Vatnsdælur Borvélar Slípirokkar Steypuhrærivélar Hitablásarar Flísaskerar Pressan. Leigjum út loftpressu, nýjar vélar og ný tæki. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. Simi 33079 Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmíþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079. Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við allar gerðir sjónvarpsvið- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745.Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur í steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Uppl. i sima 82669. Pipulagnir Nýlagnir og viðgerðir. H.J. Simi 36929. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Gröfuvinna Leigi út traktorsgröfu til stærri og smærri verka. Simi 83949. Pipulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir, lagning tækja. Gef fast verð i nýlagnir. Simi 53462. Kristján Jónsson pipulagn- ingameistari. KENNSLA Almenni músikskólinn 10 vikna vornámskeið i gitar- og harmonikuleik Innritun nýrra nemenda i harmóniku-, gitar-, og fiðlu-, trompet-, trombone-, saxafón-, klarinett-, flautu-, bassa-, melodiku-, trommuleik og söng, fyrir haustið ’73 er hafin. Uppl. virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 25403 Karl Jónatansson.Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.