Vísir - 07.05.1973, Side 13

Vísir - 07.05.1973, Side 13
Visir. Mánudagur 7. mai 1973 13 Dreymir um hlutverk í gumanleik Hún heitir Flanagan og er 23ja ára gömul. Stúlkan er vön þvi aö striplast, hún hefur nefnilega starfaö sem sýningarstúlka og ljósmyndafyrirsæta I átta ár. Jafnframt hefur hún fariö meö hlutverk „þeirrar sætu” í fjöl- mörgum sjónvarpsþáttum, en einnig i nokkrum kvikmyndum og núna siöast i myndinni „Dracula 72”. Hún átti ekki langt aö sækja i sýningar- og skemmtanaiönaö- inn, faðir hennar var i fjöldamörg ár atvinnudansari hjá þeirri miklu tónlistarhöll Music Hall. Þrátt fyrir þaö, aö Flanagan þéni stærstar upphæöir á þvi aö koma fram fáklædd og sem súkkulaði- stúlka i kvikmyndum, er hennar mesta áhugamál aö fá næst aö sleppa viö stripliö, en fá þess I staö tækifæri til aö fara meö hlut- verk i gamanleikriti eöa -kvik- mynd. þaö, aö hann er steinsteyptur. Þetta er raunar ekki fyrstu steinsteypti báturinn, en trúlega sá fyrsti, sem settur er á flot á Noröurlöndunum. Þaö var norskt skipafélag, sem keypti bátinn og tók hann nýlega i notkun. Báturinn á aö vera i farþegaflutningum yfir Far- sund, á milli Flekkefjaröar og Anabeleyjar. Báturinn hefur hlotið nafnið „ALF”. Hann tekur allt aö 40 farþega i hverri ferö. Skyldi kannski steinsteypt Akraborg vera þaö hæsta, sem sett veröur i farþegaflutninga hér? Hvaö skyldi svo sem vera nýstárlegt viö þennan bát? Litur hann ekki nákvæmlega eins út og aðrir bátar? Jú, kannski, en þaö sem gerir hann svo frábrugöinn öllum hinum er Hvíta húsið tekur Sinatra í sátt Frank Sinatra, söngvari og leikari, á erfitt með að halda sig frá sviðs- Ijósunum. Hann hafði dregið sig i hlé fyrir tveim árum með þeim orðum, að nú ætlaði hann að verja því, sem eftir væri ævinnar, i að eyða ein- hverju af peningunum sínum og skemmta sér. FRANK SINATRA Hann hafði varla sleppt oröinu, þegar hann var byrjaður að yfir- vega tilboö um að leika aðalhlut- verkið i kvikmyndinni „Litli prinsinn”, sem þá átti að fara að gera. Loks féll hann frá þvi af þeirri ástæðu að hljómplötuút- gáfa hans fengi ekki að gefa út á plötu lögin, sem hann skyldi syngja í myndinni. Nú hefur Sinatra fengið nýtt til- boð. Það er frá ameriskri sjón- varpsstöð, sem vill fá hann til að koma fram i sjónvarpsþætti, sem siðar verði sendur til sjónvarps- stöðva um allan heim. Sinatra mun hafa þegið boðið, en hver launin eru hefur ekki fengizt upplýst. Kunnugir i Palm Springs hafa fullyrt að það geti ekki verið minna en 750 þús. króna. Þá má að lokum geta þess, að Frank Sinatra hefur veriö tekinn i sátt i Hvita húsinu, en Sinatra, sem hefur verið dyggur stuðn- ingsmaður Nixons, fékk heldur kaldar kveöjur þaðan, þegar málaferli hófust i sambandi við kunningsskap hans við ýmsa Mafiu-foringja. Núna fyrir stuttu fékk söngvarinn það staðfest svart á hvitu að hann væri aftur kominn i náðina hjá forsetanum, þegar hann fékk boð um að koma þangað og skemmta eina kvöld- stund með söng. Sífellf fleiri reyna BARUM - vegna verösins Ennþa fleiri kaupa BARUM affurog affur vegna gœöanna Bawn TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. Shodh ® BÚÐIN AUÐBREKKU 44 - 46, GARÐAHREPPI SlMI 50606 KÓPAVOGI — SlMI 42606 Auglýsið í Vísi GRANADA Borðstofusettin komin aftur, tvœr gerðir af borðum: Hringlaga, 110x110 cm, með stœkkunarplötu 55 cm. Kantað 115x80 cm, með tveim stœkkunarplötum til endana, 27 cm hvor. — Stólar með eða ón arma. Einnig fóanlegir bekkir. Litir: Brúnt, hvítt og grœnt. Vömmarkaðurinn hí. Ármúla 1A - Sími 86-112

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.