Vísir - 07.05.1973, Síða 14

Vísir - 07.05.1973, Síða 14
14 Vísir. Mánudagur 7. mai 1973 Staöurinn viröist auöur, sagöi Gridley. Vertu ekki of viss sagöi Thor. Þaö veröur fylgzt með okkur / strax og viö yfirgefum fenin. ' krw Meö þrumustafnum þinum' getum viö bjargað Jane, eða komizt á spor hennar ef hún er ekki hér. Ég mundi fórna meiru /’ en skotfærum fyrir Jane, sagði Gridley. Komdu. Bak við þá fylgdust ógnandi augu með þeim undan runnunum. Þjónninn gleymdi matseðlinum! Ég finn hvernig mér renniir stórlega i skap, Des mond! Það var leitt, Femina. Venjulega er þjónustan hér meö afbrigöum góö. Haföu þolinmæði. Hjúkrunarskóla íslands vantar starfsstúlku. Starfið er 5 stunda vinna frá kl. 8-13 virka daga. Uppl. hjá skrifstofu skólans. Skólastjóri. Stúlkur óskast til iðnaðarstarfa i Garðahreppi. Uppl. i sima 53055. Hef opnað lœkningastofu i Domus Medica 3ju hæð. Viðtalstimi fyrst um sinn mánud. kl. 9-10, miðvikud. og föstud. kl. 14-16, fimmtud. kl. 17-18. Simaviðtöl hálfri klukkustund fyrir við- talstíma. Simi 18535. Leifur N. Dungal læknir. Viðtalstimi minn breytist og verður mánud. miðvikud. föstud. kl. 10-12, þriðjud. kl. 16.30-18. fimmtud. kl. 14-16. Simaviðtöl eins og áðúr klukkustund fyrir viðtalstima. Simi 11626. Ólafur Mixa læknir. Viðtalstímar Vals Júliussonar og Ólafs Jónssonar verða óbreyttir. ALBUM. Myndaalbúm. Póstkortaalbúm. J? Minningarkortaalbúm. |lf Frímerkjaalbúm. Myntalbúm. Vindlamerkjaalbúm. 1 FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN * Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 f Íl: Vélsmiðjan Magni Vestmannaeyjum Melabraut 20 Hafnarfirði Sími 53312 h.f. NÝJA BÍÓ KATHARINE ROSS PAULNEWMAN ROBERT REDFORD íslenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd viö metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill. Tónlist: Burt Bacharach Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ //Ein nýjasta og bezta mynd Clint Eastwood". Islenzkur texti CUNT EASTWOOP MRTY HARRY . Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Þessi kvikmynd var frumsýnd fyrir aðeins rúmu einu ári og er talin ein allra bezta kvikmynd Clint Eastwood, enda sýnd við metaðsókn viða um lönd á siðastliðnu ári. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 5,7 og 9. #ÞJÓÐLEIKHÚSiÐ Sjö stelpur sýning miðvikudag kl. 20. Lausnargjaldið þriðja sýning fimmtudag kl. 20. Indíánar sýning föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Flóin þriðjudag. — Uppselt.Mið- vikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Atómstöðin fimmtudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Pétur og Rúna laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó. SÚPERSTAR, sýning þriðjudag kl. 21. Sýning miðvikudag kl. 21. Aögöngumiðasalan i Austurbæjar- biói er opin frá kl. 16. Simi 11384.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.