Vísir - 07.05.1973, Page 15
Vísir. Mánudagur 7. mai 1973
15
TONABIO
Listir & Losti
The AAusic Lovers
THf MUSIC UíVfRS"
Mjög áhritamikil, vel gerö
og leikin kvikmynd leik-
stýrð af KEN RUSSEL.
Aðalhlutverk: RICHARD
CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék
Elisabetu Englandsdrottn-
ingu i sjónvarpinu), Max
Adrian, Christopher Gable.
Stjórnandi tónlistar:
ANDRÉ PRÉVIN
Sýnd kl. 5. og 9
A . T . H .
Kvikmyndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára
islenzkur texti
Hörkuspennandi og afburða vel
leikin bandarisk sakamálamynd
i litum með islenzkum texta, gerð
eftir sögu Lionels White „The
Snatchers”.
Leikstjóri: Hubert Cornfield
Aðalleikarar: Marlon Brando,
Richard Boone og Rita Moreno
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
1 HÁSKÓLABÍÓ
Mánudagsmyndin
AAetello
Itölsk mynd, afar áhrifamikil
ogvel leikinogfjallarm.a. um
sögufræga atburði i verka-
lýðsbaráttunni á Italiu i múr-
araverkfallinu árið 1902. Leik-
stjóri: Mauro Bolognini.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Uppreisn æskunnar
(Wild in the streets)
Spennandi og ógnvekjandi, ef til
vill sú óvenjulegasta kvikmynd
sem þér hafiö séð
Islenzkur texti
Hlutverk :
Shelley Winters
Christhopher Jones
Diane Varsi
Ed Begley
Endursýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum.
HAFNARBIO
Spyrjum að leikslokum
Sériega spennandi og viðburðar-
rik ný, ensk-bandarisk kvikmynd
I litum og Panavision, byggð á
samnefndri sögu eftir Alistair
MacLean sem komið hefurút i
isl. þýðingu.
Ósvikin Alistair Mac Lean spenna
frá byrjun til enda.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hetjurnar
(The Horsemen)
Islenzkur texti
Stórfengleg og spennandi ný
amerisk stórmynd i litum og
Super-Panavision sem gerist I
hrikalegum öræfum Afganistans.
Gerð eftir skáldsögu Joseph
Kessel. Leikstjóri: John
Frankenheimer. Aöalhlutverk:
Omar Sharif, Leigh Taylor
Young, Jack Palance, David De
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vinna — Hjólbarðaviðgerðir
Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garða-
hreppi, óskar að ráða traustan mann, van-
an hjólbarðaviðgerðum nú þegar,
Upplýsingar gefnar i simum 42606 og
50606.
Styrkur til
kvikmyndagerðar
Menntamáiaráð veitir á þessu ári 650 þúsund krónu styrk
til Islenzkrar kvikmyndagerðar. Ráðið áskilur sér rétt til
að veita styrkinn i einu eða tvennu iagi.
Umsóknum skal fylgja Itarleg greinargerð um verk það,
sem umsækjandi hyggst vinna að.
Umsóknir skulu hafa borizt til Menntamálaráðs, Skál-
holtsstíg 7, fyrir 1. júnl.
MENNTAMÁLARÁÐ ISLANDS
Ferðastyrkur til
rithöfunda
í fjárlögum fyrir árið 1973 er 90 þús. kr.
fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á
Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar
stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Garða-
stræti 41, fyrir 3. júni 1973. Umsókn fylgi
greinargerð um, hvernig umsækjandi
hyggst verja styrknum.
Reykjavik, 2. mai 1973.
Rithöfundasjóður íslands.
□20: uimiiöZÞ