Vísir - 07.05.1973, Side 16

Vísir - 07.05.1973, Side 16
16 Visir. Mánudagur 7. mai 1973 Það er ekki hans sök, góði ég þoli ekkl að fóik gangi þvert fyrir mig ^ hann fer eigin leiðir. ^ mmm Ahugavert hve lengi hefurðu þurft að kvarta undan þessu? Hver var að kvarta? Sunnan gola og siðar kaldi i dag og dálitil rign- ing siðdegis, gengur i norðan eða norðvestan stinningskalda i nótt. Hiti 5-7 stig. Minning Halldór Þórarinsson kennari Fæddur 16. ágúst 1927. Dáinn 29. april 1973. Vorið '57 var þaö nemendum 7 ára 1! í Langholtsskóla mikiö áhyggjuefni, að Haildór yröi ekki kcnnarinn þeirra næsta vctur. Sá möguleiki kom illa viö okkur, og við reyndum að kria út úr honum loforö um áframhaldandi sam- vistir. Aö hausti hittum við hann sem betur fór og þar næsta haust. Eftir þann vetur spiundraðist bekkurinn og hluti af honum fór I annan skóla; ég var ein af þeim. Þetta kostaöi miklar úthellingar, þvi á nýja staðnum var enginn Halldór. Það er lciðinlegt að vera krakki; meðal annars vegna þess að þeir fullorðnu, sem öllu ráða, eru vaxnir úr grasi og hafa yfir- leitt ekki hæfileika tii að muna, hvernig heimurinn leit út, áður en það gerðist. En Ilalldór hafði þennan hæfileika eða næmleika. Að minnsta kosti leið manni vel hjá honum. Betri einkunn en það kann ég ekki að gefa fólki. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé: Nýju dansarnir. Köðull: Opið i kvöld. Templarahöllin: Bingó kl. 20.30. Haildóri átti ég meira að þakka en flestum og þykir verst ég skyldi ekki taka þaö fram, meðan hann var viðstaddur. Steinunn Sigurðardóttir. t ANDLAT 1 gencisskráning Nr- 85 -2- maí’ 1973- EininK Kl. 9, 30 Kaun Sala 1 Ðanda r (Vjadolla r 91, 00 91, 30 1 SlerlinRspund 226,40 227, 70 1 Kanadadollar 90, 60 91, 10 100 Danskar krónur 1456, 05 1464, 05 100 Norskar krónur 1531. 15 1539, 55 100 Ssenskar krónur 2011, 50 2022, 60 100 Finnsk mörk 2344, 00 2356, 90 100 Franakir frankar 1992, 10 2003, 10 100 Belg. frankar 225. 45 226, 75 100 Svissn. frankar 2809, 50 2824, 90 100 Gylllnl 3076, 15 3093, 05 100 V. -Þyzk mörk 3206, 40 3224, 00 100 LÍrur 15, 39 15. 48 100 Austurr. Sch. 438, 40 440, 80 100 Escudos 358, 85 360, 85 100 Pesetar 156,60 157, 50 lOO Yen 34, 25 34. 45 100 Reikningakrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100» 14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd o o 91. 30 Sofffa Jacobsen, Sóleyjargötu 13, lézt 28. april, 84 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á morgun kl. 14. Jón Jóhannsson, Nýbýlaveg 26, lézt 30. april, 64 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn i Kvenfélagi Laugarnessóknar, mánudaginn 7. mai kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Flutt verð- ur erindi með skuggamyndum um tizkuklæðnað fyrr og nú. Stjórnin. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna llrafnistu D.A.S. eru Otför móður okkar og móðursystur, Soffiu Jacobsen, Sóleyjargötu 13, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. mai, kl. 14. Fyrir hönd vandamanna. Haukur og Úlfar Jacobsen. Lillian Teitsson. seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindar- götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg. 50a, simi 13769. Sjóbúðin Granaa- garði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8, simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi, simi 40980. Skrifstofa sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Siguröur Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skdifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. BÓKABÍLLINN • VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABILANNA Arbæjarhverfi. Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30 - 3.00. Þriðjud. kl. 4.00 - 6.00 Blesugróf. Blesugróf mánud. kl. 5.30-6.15. Brciðholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00. fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.30. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15- 6.15 Þórufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 4.00-5.00 Iláaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.30 Austurver, Háaleitisbr., mánud. kl. 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30- 6.15 miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-7.00 Holt-Hlíöar Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennarask. miðvikud. kl. 4.15-6.00 Laugarás Hrafnista föstud. kl. 3.15-4.15 Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 4.30-5.45 Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 1.30- 3.00 Sund Verzl. við Sæviðarsund þriðjud. kl. 3.00-4.30 föstud. kl. 6.00-7.00 Tún. Hátún 10, þriðjud. kl. 1.30-2.30 Vcsturbær KR-heimilið fimmtud. kl. 7.15- 9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30 Nýja bókasafnið i Bústaðakirkju — Bústaðaútibú — er opið mánudaga til föstudaga kl. 2.00- 9.00. | I DAG | I KVÖLP HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusðtt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK • Kvöld- nætur- og helgarvarzla apótekanna i Reykjavik 4.—10. mai veröur I Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn.t Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. 'tita veitubilanir simi .5524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. — Þetta er nágranninn. Hann býður okkur yfir til sin i mat. Trúlega hefur hann séð reykjar- merki þin! HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga 13.30- 14.30 og 18.30-19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- ; daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Kleppsspital- inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifiistaðaspitali 15. 00 til 16.00 og 19.30 til 20.00 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Kópavogur: Lögreglan 'Simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, i sjúkrabifreið simi 51336. Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15- 16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17. aðra daga eftir umtali. — Góðan andaregg? dag — má ég ekki bjóöa yður

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.