Vísir - 07.05.1973, Qupperneq 18
18
TIL SOLU
Visir. Mánudagur 7. mai 1973
Konica Autoreflex Tmyndavél til
sölu, ásamt 52 mm f. 1.8 og 125
mm f. 3.5 Hexanon linsum. Litið
notuð. Uppl. i sima 41044. __i==
Til sölu8 harðviðarhurðir i körm-
um, eldhúsinnrétting og Winyl
rennihurð. Simi 25177.
Húsvagn til sölu. Uppl. i slma
30726
Til sölunýlegur vel meö farinn 50
w Sansui magnari. Ars ábyrgð.
Uppl. i sima 36212 eftir kl. 4.
Til söluer Dual Samstæða Hs. 37,
á hagstæðu verði. Uppl. i sima
42422 eftir kl. 7.
Vel meö farið 4ra rása Grundig
segulband til sölu. Uppl. i sima
35859 milli kl. 18 og 21.
Til sölu Sako-riffill, cal. 7 mm
Magnum. Riffillinn er nýr og
ónotaöur af De luxe-gerð. Uppl. i
sima 15099 til kl. 17, og i slma
23148 eftir kl. 18.
Trésmíöavéltil sölu, M.E.D. stál-
trésmiðavél ásamt fylgihlutum
og Rex 8” hefill. Uppl. I sima
96-71612.
Sansui Mixer, Quadphonic
Synthesizer: 4ra rása og 2ja rása,
sem nýr, selst ódýrt. Simi 11539
eftir kl. 7.
Þvottavéltil sölu verð kr. 3. þús.
Konika myndavél til sölu, sem
ónotuð, i leðurtösku. Tilvalin
tækifærisgjöf. Verð kr. 3.500.-.
Uppl. á Laugateig 16 eftir kl. 6.
Leirbrennsluofnar 7 cub. 2 frá
Skutt Ceramics U.S.A. Kera-
mikhúsið hf. Simi 92-2101, Kefla-
vik.
Tek og sel i umboössölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar,
sýningarvélar, stækkara, mynd-
skurðarhnifa og allt til ljós-
myndunar. Einnig hljómtæki,
sjónvörp, reiknivélar, ritvélar,
golfútbúnað og peningakassa.
Uppl. eftir kl. 5 i sima 25738.
Tilsölu200mm Konica Hexamon
linsa. Einnig 2 góö sumardekk á
felgum undir Taunus 12M ’63.
Uppl. i sima 18269 eftir kl. 5
Nýja blikksmiðjan hl.Armúla 30.
Höfum fyrirliggjandi á lager hjól-
börur þrjár gerðir, flutning-
vagna, sekkjatrillur, póstkassa,
spiralvafin rör 3”-48”. Fram-
leiðum einnig allt til blikksmiöi.
Uúsdýraáburöur til sölu. Góð
þjónusta. Simi 84156.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa snitt-þræl.Uppl. i sima
85036 eftir kl. 19.
Kvikmyndatökuvél (16 mm )
óskast i skiptum fyrir nýja Nikon
F2 35 mm ljósmyndavél ásamt 28
mm Nikon linsu. Uppl. i sima
24718.
FATNADUR
HeiIdsöluverð.Sokkar á telpur og
drengi 30 kr. parið. Peysur frá 144
kr. Kakibuxur á 250 kr. Ýmsar
aðrar stykkjavörur. Verzlunin
Samtúni 12.
Kvenstúdentadragt til sölu.Stærð
38-40. Upplýsingar i sima 34004.
Nýr og litið notaður unglinga-og
kvenfatnaður til sölu. Stærðir 36
til 42. Kápur, buxnadragtir,
kjólar og fleira. Uppl. i sima
21950.
Til sölu kjólar nr. 44-46. Alls
konar telpnafatnaður á 8-12 ára.
Dönsk buxnadragt nr. 40 o. fl.
Allt ódýrt. Uppl. i sima 24954 eftir
kl. 3 á daginn.
Kópavogsbúar. Kaupið peys-
urnar á börnin þar sem verðið er
hagstætt. Við höfum peysur af
öllum barna- og unglinga-
stærðum,eins hettupeysur, trefla
og húfur. Prjóna- og saumastofan
Skjólbraut 6. Simi 43940.
HJOL-VACNAR
Mjög vel með farið burðarrúm á
hjólagrind (vagn) til sölu. Á sama
stað óskast barnabílstóll. Uppl. i
sima 84211.
Barnavagn til sölu. (Svalavagn
getur fylgt). Einnig burðarrúm,
barnavagga og tækifærisdragt. 1
Alftamýri. Simi 32346.
Honda 50-ssárg. ’72 til sölu. Uppl.
I sima 52077 eftir kl. 5.
Nýjasta gerðSilver Cross barna-
vagn, litiö notaður til sölu. Lang-
holtsvegi 78. Simi 38289.
Kerruvagn óskast. Simi 32210.
Til sölu vel meö farið Suzuki 200
mótorhjól Uppl. I síma 41113
kl. 5-10 i kvöld og næstu kvöld.
óska eftir vel með farinni vagn-
kerru. Vinsamlega hringið I sima
86902.
Dúkkuvagn (stór) óskast til
kaups. Simi 81993.
Til sölu Mobylette T.T. vélhjól
árg. ’67. Uppl. I sima 81571.
HÚSGÖCN
Hlaðrúm til sölu.Kojur óskast á
sama stað. Uppl. i síma 41391.
Nýlcgt hjónarúm til sölu. Ljós
eik. Simi 26336 eftir kl. 6.
Nýtizku húsgögn, framleidd á
Norðurlöndum, til sölu vegna
flutninga. Simi 20199 eftir kl. 5.
Hornsófasett *» Nýsmiði. Erum
byrjaðir að framleiða hin vinsælu
og ódýru hornsófasett, Tekk, eik,
eða palisander. Tökum einnig að
okkur að smiða húsgögn undir
málun, eftir pöntunum t.d. alls
konar hillur, skápa, borð, rúm
o.m.fl. Fljót afgreiðsla. Magnús
og Egill, Langholtsvegi 64. Simi
84818.
Tvisettur klæðaskápur til sölu.
Uppl. i sima 24499 milli kl. 4 og 8
næstu daga.
Til sölu hornsófi og sófaborð.
Uppl. i sima 82585.
Nýlegt, litið notað norskt pali-
sander borð'stofusett til sölu. Simi
11887 eftir kl.|6.
Skoda 100 L árg. ’72 til sölu.
i sima 82009 eftir kl.19.
Ford Fairlane ’66 til sölu, litið
keyrður, 6 cyl. Sjálfskiptur. Góður
bill. Uppl. i sima 33174 eftir kl. 7.
Stálvörubiipallur og 3ja tonna
sturtur til sölu, veltissturta, selst
ódýrt. Simi 71386.
Til sölu Moskvitch station '65 á 45
þús. Uppl. eftir kl. 3 i sima 25144.
Til sölu VW ’60, til niöurrifs, vel
gangfær, vél og girkassi gott.
Verð eftir samkomulagi. Uppl. i
sima 32570 eftir kl. 6 á kvöldin.
Einnig á sama stað tveir barna-
vagnar.
Óska eftir Wauxhall Viva ’68
Uppl. i sima 40820.
Opel Record ’65 nýsprautaður,
glæsilegur bill til sölu. Skipti
koma til greina, t.d. á Saab ’69-
71. Mætti vera eitthvað
skemmdur eftir árekstur. Upp-
lýsingar i sima 43645 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa Ford
Mustang ’66-’67, helzt 8 cyl. Uppl.
i sima 34243 eftir kl. 18.
Til sölu VW 1302 árg. 1971, ekinn
14 þúsund km.
Staðgreiðsla. Upplýsingar i sima
36222.
Til sölu Taunus 17M árg. ’62 til
niðurrifs. Margir góðir hlutir.
Up^pl. i sima 24496 milli kl. 7og 9 á
kvöldin.
VW mótor óskast. Uppl. i sima
32181.
Ffat 600 Tárg. ’67 til sölu. Uppl. i
sima 33921 eftir kl. 4 á daginn.
Saabeigendur athugið: Til sölu á
Saab 99 sem ný sætisáklæði,
brúnleit á lit, kr. 5000. Einnig á
sama stað til sölu tvö litt notuð
sumardekk ásamt slöngum
(640x15), kr. 4000, og nýtt
sambyggt útvarps og cassettu-
tæki af Philipsgerð í bil kr.
15.000. Uppl. véittar i sima 35764
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óskum eftir góðum 6 cyl. Ford
mótor. Uppl. i sima 86360 og
81506.
Bilasalan, Höfðatúni 10. Opið alla
virka daga frá kl. 9-7. Opið
laugardaga frá kl. 9-5. Höfum
flestar gerðir bifreiða.Komið eða
hringið og látið skrá bilinn. Bila-
salan, Höfðatúni 10. Simi 18870.
Kaupum—seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa, og
gólfteppi, útvarpstæki, divana o.
m. fl. Seljum nýja eldhúskolla,
sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Vandaður og vel með farinn
tveggja manna svefnsófi til sölu.
Uppl. i sima 24082.
Hjónarúm og stofuskápur með
bókahillum. Höfum til sölu mikið
úrval af hjónarúmum og stofu-
skápum i ýmsum viðar-'
tegundum. Mjög hagstætt verð.
Húsgagnavinnustofan Ingvars og
Gylfa, Grensásvegi 3. Simi 33530
Og 36530.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu hurðir, 15 tommu felgur,
hásing og fl. úr Benz 200 árg. ’66,
er eyðilagðist i árekstri. Simi
30120.
Til sölu P.M.C. Gloria árg. ’66
með úrbræddum mótor. Helzt
sem fyrsta greiösla i litinn sendi-
bil. A sama stað er til sölu ryk-
suga, Rafha, kr. 2000,- og sima-
borð kr. 1500. Einnig óskast bii-
skúr á leigu, helzt i Arbæjar-
hverfi. Simi 82172.
Skoda 1202 ’84 til sölu. Uppl. i
sima 41785 eftir kl. 19.
Ford Cortina 1971 1300 L til
sölu. Brún að lit, vel með farin.
Uppi. i sima 83584 eftir kl. 6.
Varahlutasalan: Notaðir vara-
hlutir i flestallar gerðir eldri bila
t.d. Opel Record og Kadett, Fiat
850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl.
Taunus, Rambler, Willys jeppa,
Consul, Trabant, Moskvitch,
Austin Gipsy, Daf og fl.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Sími 11397. Opið til kl. 5 á laugar-
dögum.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum ibúða og húsa, hvar sem
er i borginni. Hafið samband við
okkur sem fyrst.
FASTKIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
Hyggizt þér:
&
A
&
*
*
*
Æ
&
A
A
*
Skipta selja kaupa?
lEigna .
Jmarkaðurmn
Aóalstrsti9 .Aáióbaejarmarkaóurinn" simi 269 33
&
*
&
&
&
&
&
*
&
A
*
&
iS> AA &&<£> A A A & & & & & <£ <£> <£> &
HÚSNÆÐI í
Til leigu er 2ja herb. ibúð, með
herb. i kjallara i Hraunbæ, frá
15.6. Leigist i eitt ár i senn. Tilboð
sendist Visi fyrir 9.5. merkt
„fyrirframgreiðsla 4697”.
Ford Cortina’65 i góðu standi til
sölu. Upplýsingar i sima 38261
eftir kl.5.
Plymouth 57 til sölu.Uppl. i sima
14844 eftir kl.5.
2 lftil herbergi og eldhús til leigu.
Aðeins einhleyp reglusöm stúlka
kemur til greina. Tilboð merkt
„Miðbær 4792” sendist augld.
Visis fyrir 9. mai.
Til leigu skrifstofa — læknastofa.
4 herb., tæpl. 100 ferm., sér inn-
gangur. Nálægt miðbænum. Simi
12310 frá kl. 8-10.
Ungan lögfræðing vantar litla
ibúð I sumar, júni-september.
Uppl. I sima 14484 frá kl. 9-6 og
26100 að kvöldinu.
3ja herb. fbúð til leigu, leigist I
júni, júli og ágúst, með öllum hús-
búnaði. Fyrirframgreiðsla. Simi
83829.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hver getur hjálpað ungri stúlku
um 1 herbergi með aðgang að
eldhúsi eða eldunaraðstöðu.
Reglusemi og skilvis borgun.
Einhver húshjálp kæmi til greina.
Uppl. i sima 15795. eftir kl. 4 i dag.
Ung skrifstofustúlka óskar eftir
góðu herbergi i miðbænum. Helzt
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i
sima 11949 á kvöldin.
Óska eftir 1 herbergi, helzt i
Hafnarfirði. Uppl. i sima 50041
eftir kl. 5 á mánudag.
Hcrbergi óskasttil leigu. Uppl. i
sima 25500 eða 11786 á kvöldin.
Einhleypan mann vantar hús-
næði, stórt herb. eða litla ibúð.
Uppl. I sima 24028 i vinnutima.
Ung stúlka óskar eftir að taka á
leigu herbergieða litla ibúð með
sérinngangi. Vinsamlegast hring-
ið i sima 30416 eftir kl. 7.
Eldri kona, sem vinnur úti allan
daginn, óskar eftir litilli og ódýrri
Ibúð. Einhver húshjálp gæti kom-
iðtil greina. Uppl. i sima 11397 kl.
10-12 og 2-6. Guðný.
Roskinn karlmaður óskar eftir
herbergi til leigu I mai. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i
sima 15258 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kona óskar að taka á leigu 1-2
herbergi og eldhús. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Simi 26397
eftir kl. 6 á kvöldin og frá kl. 8-2
laugardag og sunnudag.
Neyðarkall. Mæðgin (fullorðin)
óska eftir 3ja herbergja ibúð.
Þarf ekki að vera stór. Helzt nú
eða fyrir 1. júli n.k. Fyrirfram-
greiðsla getur komið til greina.
Vinnum bæði úti. Erum reglusöm
og lofum góðri umgengni. Vin-
samlegast hringið i sima 26397
eftir kl. 5 á kvöldin og frá kl. 8-2 á
laugardag og sunnudag.
ibúð óskast til leigu. Kona með 2
stálpaða drengi óskar eftir 2ja til
3ja herb. ibúð, helzt I Austurbæn-
um.frá mánaðarmótum mai-júni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
81798 frá kl. 8 til 10 s.d.
Ungur, reglusamur maður utan
af landi óskar eftir herb. i
Reykjavik, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Uppl. i sima 23804.
Bílskúr eða hliðstætt húsnæði
óskast til leigu. Uppl. i sima
23451.
Ungt par óskar eftir l-2ja hcrb.
ibúð. Skilvisi og reglusemi heitið.
Vinsamlegast hringið i sima 41722
á kvöldin.
Óska eftir að taka á ieigu l-2ja
herbergja ibúð eða herbergi með
baði, alveg sér, i miðbæ Reykja-
vikur, Kópavogi, Garðahreppi
eða Hafnarfirði. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir 10. mal merkt
„304”.
Námsmaður óskar eftir húsnæði
frá 1. sept. Fernt i heimili. 1 boði
er ibúð i skiptum á Akureyri.
Allar uppl. I sima 96-11669.
Ung og reglusöm stúlka óskar að
taka á leigu eitt herb. með eldhúsi
eða eldunaraðstöðu. Skilvisri
greiðslu heitið. Uppl. i sima 32757
eftir kl. 6 i kvöld.
Einhleypur maður i fastri vinnu,
óskar eftir herb. og litlu eldhúsi.
Helzt i miðbæ eða vesturbæ. Simi
20888.
Reglusöm 26 ára stúlka utan af
landi.óskar eftir herbergi og eld-
húsi strax eða um næstu
mánaðarmót Hringið i sima 32902
eða 82016.
4ra-5 herbergja einbýlishús eða
ibúð óskast á leigu strax. Uppl. i
sima 40706.
Kona meö9 ára dreng óskar eftir
2ja-3ja herbergja ibúð I gamla
bænum, helzt strax. Uppl. i sima
25998.
Reglusöm stúlka, sem er að hefja
nám óskar eftir einu herbergi og
eldhúsi sem fyrst I l-l 1/2 ár,
helzt i Austurbænum. Einhver
húshjálp og fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi. Uppl. I sima
92-7053 á kvöldin.
2ja herbergja ibúð óskast fyrir
barnlaus hjón. Uppl. i sima 13708
eftir kl. 19.
Ibúð óskast. 2ja til 5 herb. ibúð
óskast I Breiðholti. Uppl. i sima
84654.
ATVINNA í
Heimasaumur. Getum bætt við
konum vönum dömu- og herra-
buxnasaumi. Uppl. i sima 11250 i
dag.
Afgreiðslustúlka óskast. Vakta-
vinna. Mokkakaffi, Skólavörðu-
stig 3, simi 21174.
Stúlka óskast tilafgreiðslustarfa.
Bernhöftsbakari, Bergstaða-
stræti 14.
Bassaleikarar! Starfandi söng-
og skemmtitrló óskar eftir hress-
um og lagvissum bassaleikara.
Má hafa kimnigáfu. Simi 32398 og
25732.
Ráðskona óskast. Æskilegur
aldur 30-50 ára. Uppl. i sima 93-
8355 eða sima 81446.
ATVINNA ÓSKAST
Vélritun. Óska eftir heimavinnu
við vélritun. Uppl. i sima 85096.
Rúmgott forstofuherbergi með
innbyggðum skápum óskast
strax. Einhver eldhúsaðgangur
æskilegur. Simi 85383.
Landsprófsstúlku vantar vinnu i
sumar. Margt kemur til greina.
Hvergetur hjálpað? Uppl.isima
51290.