Vísir - 07.05.1973, Side 19

Vísir - 07.05.1973, Side 19
Vlsir. Mánudagur 7. mai 1973 19 BJOÐUM YÐUR ALLT er gerir hár ydar aó höfudprýÓi. HÁRGREIOSLUSTOFA VESTURBÆJAR Grenimel 9. Simi 19218 . 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Lýkur gagnfræöaprófi i vor. Uppl. I síma 22563. óska eftirvinnu eftir kl. 4 á dag- inn. Uppl. I slma 10378. Vélritun. Óska eftir að taka að mér vélritun heima. Uppl. i sima 52889. SAFNARINN Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki, og ein- stöku ónotaðar tegundir. Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. Kaupum íslenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Uri- merkjamiðstööin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Bækur—Frímerki. Kaupum gamlar bækur og frimerki. Forn- bókaverzlunin, Grettisgötu 45 A. TAPAЗ S’. föstudag tapaðist kvenúr, stálúr með gylltri keðju) frá Hátúni 4 að Sætúni. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 12290. Fyrir nokkru tapaðist sérkenni- legur silfurhringur með grænum kúlusteini. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 19935. A sama stað er hjól til sölu. Svartur poki með grænum svefn- poka i og einhverju af fötum, tapaðist á leiðinni frá Akranesi til Selfoss. Finnandi vinsamlega hringi i sima 52142. Fundarlaun. Svartur fressköttur með hvita bringu og steinahálsband tapaðist I april. Simi 38410. TILKYNNINGAR Sumardvöl. Barnaheimilið að Egilsá starfar 3 mán. i sumar eins og að undanförnu. Uppl. i sima 42342. EINKAMÁL 35 ára gamall maður óskar að kynnast góðri og rólegri konu. Má eiga börn. Vinsamlegast sendið svar fyrir 10.5 merkt „4669”. Konur — kariar. Enn bætast við fleiri og fleiri sem vilja kunnings- skap við yður. Skrifið strax i póst- hólf 311 og óskir yðar munu ræt- ast með margs konar möguleik- um. BARNAGÆZLA 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns i Breiðholti. Simi 43502. Unglingsstúika óskasttil að gæta tveggja barna I sumar I Kópavogi (vesturbæ). Uppl. i sima 41391. Stúlka óskast til að gæta tveggja barnai Arnarnesi I sumar. Uppl. i sima 42959. KENNSLA Nokkrir timar lausir i ensku og dönsku. Áherzla lögð á tal og skrift. Kristin óladóttir. Simi 14263. Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmal, bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir nám og dvöl erlendis (skyndinámskeið o.fl). Hraðritun á erlendum málum, fljótlært kerfi. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564, 36057 og 71252. ökukennsla — Æfingartimar. Toyota Corona — Mark II ’73. Okuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73 Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. ökukennsia. Kenni á „Gula Par- dusinn”. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Jón A. Bald- vinsson stud.theol. Simi 25764. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið* 1 á skjótan og öruggan hátt . Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. ökukennsla á Saab 99. Sérstök umferðarfræðsla ásamt öllum prófgögnum á kvöldnámskeiði. Nánari uppl. og timapantanir i sima 34222 kl. 19 til 20. Gunnlaug- ur Stephensen. ökukennsla, æfingartimar.Kenni á Volkswagen 1300 árg. 1973. Þor- lákur Guðgeirsson. Simi 83344 og 35180. ökukennsla.Guðm.G. Pétursson. Slmi 13720. Rambler-Javelin. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 30876. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 4000kr. Gangar ca. 900 kr. á hæð. Ólafur Hólm simi 19017. Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr. á hæð. Simi 36075.Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Smiða fataskápa i svefnherbergi, barnah'erbergi og forstofur. Uppl. i sima 81777. önnumst uppsetningar og við- hald á sjónvarpsloftnetum. Uppl. 1 sima 52326. Húsaviðgerðir. 5 manna flokkur getur bætt við sig verkefnum sem hér segir: járnklæðning, tré- smiði, múrviðgerðir og leki inn i ibúðir. Otidyratröppur sérgreín eins af okkar mönnum. Simi 15269 eftir kl. 7. Garðaþjónusta. Húsdýraáburður, mold, rauðamöl, möl i gangstiga og innkeyrslur. Hreinsum lóðir, úðum kartöflugaröa I vor. Pantið timanlega. Garðaþjónustan, simi 41676. Athugið, Vesturbæingar, athugið. Munið skóvinnustofuna að Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i dag, tilbúnir á morgun. Virðingarfyllst. Jón Sveinsson. ÞJONUSTA Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu ihúsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. I sima 43963. Sprunguviðgerðir. Simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum. Einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés. alcoatin0s þjónustan Fljót og góð þjónusta Bjóðum upp á hiö heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir .nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Höfum aöbúnaö til þess aö vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 kl. 9-22alla daga. Sjónvarpsviðgerðir K.ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-20.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga I sima 30132. Pipulagnir. Nýlagnir og viðgerðir. H.J. Slmi 36929. Véla- & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Víbratorar Vatnsdælur Borvélar Slipirokkar Steypuhrærivélar Hitablásarar Flisaskerar Bifreiðaeigendur Látið okkur setja sumardekk yð- ar á bilinn. Seljum einnig Toyo japönsk nælondekk á hagstæðu verði. Næg bilastæði. Hjólbarða- salan, Borgartúni 24, á horni Borgartúns og Nóatúns. Simi 14925. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. Er stíflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Heigason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik Símar 25366 - 43743 — Pósthólf 503 Hárgreiðsla Opið til kl. 22 á fimmtudögum og eftir hádegi á laugardögum. HARGEIflSLUSIOFA HELGU JÖAKIMSDÓTTUR Reynimel 59, simi 21732. Falleg húð.Fögur kona Lofið okkur að snyrta og vernda húö yðar. Andlitsmassage, andlitshreinsun, kvöldsnyrting, augnabrúnalitun, likamsmassage, nrnnnmn saunabað. Pantiðtímastrax. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnati- on) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig aö fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur gler- isetningar og margs konar viðgerðir. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR 11.$ Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir, lagning tækja. Gef fast verö I nýlagnir. Simi 53462. Kristján Jónsson pipulagn- ingameistari. Er stiflað? Fjarláegi stiflur úr vöskum, baðkerum og niðurföllum. Góð tæki og vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla, hvenær sem er. Uppl. I sima 10389. Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við allar gerðir sjónvarpsvið- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745.Geymið auglýsinguna. Húsráðendur 71400 Er húsið sprungið eða er leka að finna? Þá er rétti timinn til að panta fyrir sumarið, sem fyrst. Erum eingöngu með þaulreynd þéttiefni, sem eru viðurkennd, fljót og góð þjónusta, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Hringið i Sprunguviðgerð Björns. Simi 71400. Traktorsgrafa. Nýjung. Traktorsgrafa með pressu, sem getur unnið með gröfu og pressu samtlmis, lækkar kostnað við ýmis verk. Tek að mér ýmis smærri verk. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar. Simi 85024. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur I steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Uppl. I sima 82669. Pressan. Leigjum út loftpressu, nýjar vélar og ný tæki. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. Simi 33079 Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. SjenvarjtójHenutian Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sprunguviðgerðir. Simi 15454. Ath. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en þið málið. Andrés. Simi 15154. Pipulagnir. Viðgerðir. Breytingar. Vatns- og hitalagnir. Guðmundur Sigurðsson. Simi 14839.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.