Vísir


Vísir - 07.05.1973, Qupperneq 20

Vísir - 07.05.1973, Qupperneq 20
vísm Mánudagur 7. mal 1973 Hús Sverris Kinarsson, tann- læknis er hér aö soAna smámsaman og ónýtast, þó aö þaft liafi staftift af sér þrýstinginn. HÚSIN SOÐNA í GOS- ÖSKUNNI Allmörg hús I Eyjum, sem cru aft inestu I kafi I gosöskunni, eru nú aft soðna og eyftilcggjast. Þctta er alveg sambærilegt vift hæga suftu, sem skemmir a.m.k. allt tréverk og hugsanlega stcypu einnig, aft þvl er Guftmundur Karisson, framkvæmdastjóri Viftlagasjófts I Eyjum telur. Húsin verka eins og ventlar, þar sem þau standa i djúpri gosöskunni og leita gosgufur og hiti upp úr þeim. Kapp veröur nú lagt á að reyna aö hreinsa frá þeim húsum, sem enn eru heilleg undir ösku að meira eða minna leyti. Auk þess að húsin soðna, skekkjast þau i mörgum tilvikum svo mikið, að þau ónýtast. Þannig er all algengt, að gólfin þrýstist upp eða niður, þegar útveggir láta undan þrýstingnum. Þá eruþesseinnig dæmi, að veggirn- ir sigi niður i heilu lagi. — VJ Ætla að selja minjagripi í Eyjum Ekki seldir annars staðar en þar Eyjamcnn hafa nú I hyggju aft selja minjagripi I Eyjum. Enda þykir það vist tlmabært nú, þar sem túristum fjölgar meir og meir á Heimaey. Eftir þcim upplýsingum aft dæma, sem við fengum hjá Farþegamið- stöðinni I morgun, hefur aldrei vcrið jafn mikift aft gera eins og nú um helgina. Mikið hefur verið um það rætt að koma upp einhvers konar minjagripaverzlun i Eyjum, og nú virðist loks vera að komast skriður á málið. Veröa minja- gripirnir að öllum likindum seldir á Farþegamiðstöðinni sjálfri, enda koma þar flestir viö, sem á annað borð fara til Eýja. Ekki er fyllilega ákveðið, hvernig minjagripirnir verða, en liklegast þykir, að þeir verði öskubakkar, glös, skálar eða annað slikt. Minjagripir frá Eyjum koma ekki til með að verða seldir annars staðar en þar á landinu —EA BRETAR TAPA MEST SJÁLFIR Á LÖNDUNARBANNI Togaraeigendur vilja stöðva uppskipun ó sjóvarafurðum í Felixtowe Þeirri hugmynd hetur aftur skotið upp kollinum í Bretlandi, að stöðvaður yrði innflutningur frá ís- landi. Hugmyndin er núna eins og áður komin úr kolli togaraeigenda, sem stöðvuðu í haust allar fisklandanir héðan í Grimsby og Hull. Hins vegar hefur öllum þeim fiski, sem áhugi hefur verið á að flytja til Bretlands, verið landaö i Felixtowe. Togaraeigendur vilja nú láta stöðva uppskipun úr islenzkum skipum þar eftir hinar árangurslausu eða árang- urslitlu viðræður brezkra og is- lenzkra ráðherra hér i Reykja- vik. — Fulltrúar fiskkaupenda i Bretlandi eru hins vegar heldur óhressir með þessi tilmæli tog- araeigenda. Þeir benda á, að þessar aðgerðir mundu auka á fiskskortinn i Bretlandi, hækka verðið og hugsanlega valda þvi, að margir fiskkaupendur færu á hausinn. Fyrir tslendinga skiptir þetta mál sáralitlu. Aðeins 3-400 tonn af freðfiski hafa verið flutt út til Bretlands á þessu ári að verð- mætum um 30-40 milljónir króna. Sú upphæð er aðeins mjög óverulegt brot á útflutnings- verðmætum alls freðfisks. A siðasta ári var fluttur út freð- fiskur að verðmætum 7-8.000 milljónir króna. Engin vand- ræöi eru heldur að selja fiskinn, sem hefur farið á Bretlands- markað t.d. til Bandarikjanna. — VJ Mh Malbikunarflokkur borgarinnar fékk hift ákjósanlegasta veftur þegar „rúnturinn” var teppa- lagftur nú um helgina. Hér sést flokkurinn aft störfum í Hafnar- stræti og sést, hvar Ingótfur Arnarson stendur á stalli sinum á Arnarhóli meft gott útsýni yfir malbikaft umhverfift... Koma og undir- búa komu Nixons Sendinefnd frá Washington er væntanleg hingað til lands I vik- unni. Er henni ætlaft aft kanna hér allar aftstæftur og undirbúa komu Nixons Bandarikjaforseta I sam- vinnu við bandariska sendiráftift og islenzka aftila. Aft öftru leyti vita sendiráðin, það franska og bandariska, litiftum heimsókn og væntanlegan fund forsetanna, cnn sem komift er. 1 franska sendiráðinu fengum við þær upplýsingar, að þeir ættu von á einhverjum fyrirmælum frá Frakklandi i dag, og starfsmenn bandariska sendiráðsins hafa farið á nokkur hótel borgarinnar og kannað ibúðir þar og aðstæður. Ekki er óliklegt, að skipuð verði sérstök nefnd til að sjá um mót- töku hinna háttsettu gesta, og mundu þá væntanlega vera i henni fulltrúar frá ýmsum ráðu- neytum, sem fjalla um málið. — ÓG KÍNA SLÓ ÖLL MET Likur benda til, aft kinverska sýningin í Kjarvalsstöðum hafi slegift öll fyrri met I aftsókn vöru- sýninga hérlendis. Að sögn herra Lin hjá kinverska sendiráftinu i morgun er reiknaft meft, aö liölega 80 þúsund manns hafi sótt sýninguna. Þess ber þó aft geta, að aðgangur aö sýningunni var ókeypis og ekki talift nákvæmlega vift dyr sýningarinn- ar. Landbúnaðarsýningin vorið 1968 dró til sin 72 þúsund manns, og alþjóðlega vörusýningin i hitteðfyrra rétt um 65 þúsund manns. Ahugi manna á bllum virftist ekki minnka, þvi bilasýninguna i Klettagörðum sóttu nær 43 þúsund manns, en henni lauk einnig i gærkvöldi. Framundan er mikil heimilissýning i Laugar- dalnum, en unnið er að uppsetningu hennar, og mun hún opna dyr sinar fyrir gestum þann 17. mai n.k. —EI ODYRARA VÆRI AÐ MALBIKA STOFUNA EN TEPPALEGGJA varanlegt slitlag ó allann rúntinn nú um helgina Þaft er vor I lofti. Þaft undir- strikar malbikunarlyktin, sem nú má finna i miftbænum og víöar. Nú um heigina vann 40 manna sveit ötullega aft því aft malbika rúntinn, og mun hafa verift varið til þeirra aftgerða um 4 milljónum króna. Stór upphæð fjórar milljónir, en sannleikurinn er þó sá, að malbikið kostar ekki nema um 300 krónur fermetrinn, en til viðmiðunar mætti láta þess get- ið, að fyrir þá upphæð fæst ekki nema undirlagið fyrir teppi á stofu. Hver fermetri af ofnu teppi kostar 2000 til 2500 krónur. Þannig að þeir sem eru á leið- inni með að fá sér teppi á stofu- gólfið, ættu kannski að fara sömu leið og „teppalagningar- deild” gatnamálastjóra.... Malbikunarflokkur borgar- innar fór af stað með tvær vélar á Laugavegi við gatnamót Rauðarárstigs á laugardags- morgun og hélt sem leið lá niður allan Laugaveg. Klukkan fjögur i eftirmiðdaginn var svo hægt að opna fyrir umferð um fyrsta kaflann. Strax i gærmorgun var svo tekið til við áframhaldið og Bankastrætið þá malbikað, en siðan haldið áfram eftir Austur- stræti, þá Aðalstræti og loks út eftir Hafnarstrætinu að Póst- hússtræti. Næst á svo að malbika ein- hvern spotta af Vesturgötunni, þvi næst Lækjargötuna og Frikirkjuveg, en áður en vikan er öll á Hverfisgatan að vera búin að fá sinn skammt af mal- biki. — ÞJM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.