Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Föstudagur 8. júni 1973. Laus staða Lektorsstaða i efnafræði og efnafræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla fslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna y rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 4. júni 1973. ÚTBOÐ Póst og simamálastjórn auglýsir útboð á byggingu þriggja radióstöðva i Skagafirði og Eyjafirði. Útboðsgögn eru fáanleg hjá umdæmis- stjóra Pósts og sima á Akureyri, stöðvar- stjóranum á Sauðárkróki og á skrifstofu radiótæknideildar Pósts og sima. Kirkju- stræti 4, IV. hæð, Reykjavik. Skilatrygging er kr. 1000.00. — Útboðs- frestur rennur út kl. 11 f.h. 21. júni 1973. Málverka- og teikningasýning að Ilamragörðum, Há- vallagötu 24. Opið daglega ki. 14-22 til 13. júni. Guðmundur Ilinriksson. í ÚTILEGUNA ☆ íslenzk tjöld ☆ Sœnsk tjöld ☆ Frönsk tjöld ☆ Vindsœngur ^ íslenzkir svefnpokar ☆ Belgískir svefnpokar ☆ Franskir dúnsvefnpokar HVERGI MEIRA ÚRVAL HVERGI BETRA VERÐ LÁTIÐ OKKUR AÐST0ÐA YÐUR POSTSENDUM SP0RTVAL I Hlemmtorgi — Simi 14390 „ og stúlkurnar í Norrköping voru óvenjufínar" Úr kurteisisheimsókn hjó frœndum okkar beint í þorskastríðið Þeir voru I kurteisisheimsókn i Norrköping í Sviþjóö, hjá frændum okkar 21. mai. Ekki vitum viö, hvaöa veganesti þeir fengu þar, en brezka freigátan Ashanti hélt siöan til islands og hefur tekiö sér stööu til aö vernda landhelgisbrjóta fyrir austan, aö sögn Landheigis- gæzlunnar. „i Norrköping riktu brezku fánalitirnir... Búðir fylltust af Bretum. Brezk kven- og karllögregla gekk varögöngu, og konunglega flotahljómsveitin brezka lék viöa. Mikið var um brezka dáta.” ,,0g það skal ósagt látiö, aö stúlkurnar i Norrköping voru óvenjufinar.. en að minnsta kosti settu konur svip á hafnar- bakkann, þegar HMS Ashanti kom til hafnar.” Svo segir i blaðinu Norrköp- ing Tidningar 22. mai. Þá hófst þar „brezk vika”. Sjóliöar gengu hergöngu. Brezki am- bassadorinn, Guy Millard, rakti i setningarræðu náin tengsl Bretlands og Sviþjóöar, og kannski einkum Englands og Norrköping, segir blaöið. Sjóliöunum var tekið með kostum og kynjum. Skoraö var á innfædda að bjóða þeim heim upp á öl. Blair skipstjóri á Ashanti brosir viö Svium. Ambassadorinn taldi upp mörg ensk nöfn, sem höföu markaö spor i iðnaði Norrköp- ing. Siöan svifu blöörur upp i loft- ið, og lúðrar voru þeyttir. Blaöið bendir sænskum á, að þeir hafi tækifæri til að bjóða heim brezkum sjóliða upp á öl. Er sagt, að menn geti notaö tæki- færið, þegar herskipið sé sýnt almenningi, og komizt i sam- band við sjóliða. Þurfi þetta ekki að vera stórveizla, heldur nægi að bjóða öl eða te, ef sænskir geti þá gert te, svo að Bretum liki. Menn skuli ekki hafa áhyggj- ur af þvi, að þeir hafi gleymt skólalærdómi sinum i ensku. Þetta gangi áreiðanlega betur en menn haldi fyrirfram. Þess er getið, að Ashanti sé happanafn. Fyrirrennari með sama nafni hafi háð marga hildi i annarri heimsstyrjöld og ekki orðið fyrir spjöllum. Um borð er gullskjöldur, sem Ashantiætt- bálkurinn i Afriku gaf skips- mönnum 1939. Skipið er 2500 tonna og gert til að „annast öll hin mismunandi verkefni, sem nútima sjóorrust- ur krefjast”. Enda er það hingað komið. — HH „TÍMABÆRT AÐ EFLA VIRÐINGU ALMENNINGS FYRIR FÁNANUM" — segir Albert Guðmundsson. Tilboð Junior Chambers um að gefa íslenzka fúnann til skólanna rœtt í borgarróði Borgarráö tók til umræöu i fyrradag þær fréttir, aö fræðslu- ráö hafi tekiö dræmt i þaö tilboö Junior Chambers aö taka viö fánanum i allar skólastofur skyldunáms I borginni. Var óskað eftir því viö fræösiustjóra, að hann endurskoöaöi afstööu sina til tilboösins. „Hér er um að ræða mjög athyglisvert tilboö, sem mér finnst sjálfsagt að þiggja”, sagði Albert Guðmundsson, þegar hann lagði fram aðsent bréf ásamt frétt úr Visi um málið. „Mér finnst þaö vera orðiö fyllilega timabært að efla viröingu almennings, og þá ekki hvað sizt skólaæskunnar, fyrir islenzka fánanum”, sagöi Albert ennfremur. Þegar Visir snéri sér i gær til fræðslustjóra vildi hann sem minnst um máliö segja. „Eg hef ekki ennþá fengiö tilmælin frá borgarráði, og áöur en fræðsluráö tekur endanlegar ákvarðanir i máli þessu er nauðsynlegt aö haldinn verði fundur með skóla- stjórum um tilboðið”, sagði Jónas B. Jónsson fræðslustjóri. Kvaðst hann aldrei hafa verið búinn að afþakka tilboð Junior Chambers, en það hafa dregizt nokkuð að fjalla endanlega um málið. Þess má geta, að upphaflega hugðust samtök Junior Chambers Talið er fyrirsjáanlegt að veru- legur skortur verði á þorskblokk á heimsmarkaði, sem væntanlega mun þrýsta veröinu enn upp á við. Verðið hefur farið hækkandi og þorskblokkir aldrei veriö i eins háu verði og nú er á Bandarikja- markaði. Framleiðsla á þorskblokk hefur minnkað verulega bæði á Islandi og i Noregi. Samkvæmt upp- lýsingum frá Guðjóni B. Ólafs- sýni framkvæmdastjóra hjá sjávarafurðadeild SlS, var i Reykjavik ráðast i fánagjöfina ein, en á vorþingi samtakanna fyrir skömmu var ákveðið, að allir klúbbarnir á landinu tækju þátt I verkefninu og gerðu skólunum hver i sinu umdæmi sama tilboð. ÞJM heildarframleiðsla l'rystra þrosk- afurða hjá frystihúsum Sam- bandsins 16% minni á timabilinu frá áramótum til 1. mai en hún var á sama tima i fyrra. Fram- leiðsla á þorskblokk hefur minnkað mun meira en þetta. Heildarframleiðsla freðfisks var 12% minni en i fyrra á þessum tima. En verðið hefur hins vegar hækkað ört og vegið upp þessa minnkun magns. -HH. Skortur á þorskblokk — og vœntanlega hœkkar verðið enn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.