Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 17
Visir. Föstudagur 8. júni 1973. 17 ■dn-Kunw/diHTil Engin sýning i dag. HAFNARBIO Engin sýning i dag. Sýning annan i hvitasunnu HÁSKÓLABÍÓ Engin sýning i dag. Næsta sýning annan hvita- sunnudag. LAUGARÁSBÍÓ Ég gleymi honum aldrei never forget what’s ’is name.” Snilldarlega leikin og meinhæöin brezk-bandarisk litmynd með is- lenzkum texta, er fjallar um hið svokallaða ,,Kerfi” Framleiðandi og leikstjóri er Michael Winner. Aðalhlutverk: OliverReed, Orson Welles og Carol White. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd i litum með islenzkum texta. RÝMINGARSALA ☆ TÆKIFÆRISKAUP Vegna breytinga verða allar vörur verzlunar- innar seldar á niður- settu verði. Mikil.verðlækkun ALLT Á AÐ SELJAST Verzlunin SNÆBJÖRT Bræðraborgarstíg 22. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN SIMI 86611 Ég vissi að ég var góður litill drengur hérna er einkunin 1W A rsj □ R É S Ö l\l □ M Ö R I Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Langholtsvegi 7, þingl. eign Agústu Snorradóttur, fer fram á eigninni sjálfri, þriðju- dag 12. júni 1973 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55., 56. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Framnesvegi 62, þingl. cign Þórðar A. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Otvegsbanka tslands á eigninni sjálfri, þriðjudag 12. júni 1973, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ___^roSmurbraudstofan \á..... BJQRNINN Niálsgata 49 Sími '5105 Takið með ykkur einn Krakkar — takið með ykkur stráhatt i helgarferðina. Mikið úrval. Lækjarbarinn Lækjargötu 8. Skrifstofustjóri Stórt fyrirtæki með mikla starfsemi þarf að ráða skrifstofustjóra. Maður með góða hæfileika og starfsþjálf- un kemur einungis til greina. Ilér er um að ræða framtiðar- og ábyrgðarstarf. Upplýsingar gefur endurskoðunarskrif- stofa Sigurðar Stefánssonar, Tjarnargötu i«. HAPPDRŒTTI HASKOLA ISLANDS Á þriðjudag verður dregið i 6. flokki. 4,300 vinningar að fjárhæð 27.820.000 krónur. í dag er siðasti endurnýjunardagurinn. 6. flokkur 4 á 1.000.000 kr. . 4 á 200.000 — . . 240 á 10.000 — . . 4.044 á 5.000 — . . Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. . Happdrætti HAskóia tslands 4.300 . 4.000.000 kr. 800.000 — 2.400.000 — 20.220.000 — 400.000 — 27.820.000 —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.