Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 18
18 Viltu ég veröi hjá þér til að -7-stytta þérstundir Flóra Til i Bingóið Flóra. íHvenær misstiröu) 'S röddina ■< ( Flóra? • ) Z1 ^ k brúökaupsdaginn, vina> á brúökaupsdaginn. □ nr “li— P □ f p i i J rth □ / J □ l ® JÍU. .. r~ 'f '— "X l— Suðvestan gola og smáskúrir. Hiti um 7 stig. MESSUR • Laugarneskirkja. Hvitasunnu- dagur. Messa kl. 11 árdegis. Annar i hvitasunnu. Messa kl. 11 árd. Séra Garöar Svavarsr.on. Dómkirkjan. Hvitasunnudagur. Hátiöarmessa kl. 11. Séra Oskar J. borláksson. Hátiðarmessa kl. 2. Séra bórir Stephensen. Annar I hvitasunnu Messa kl. 11. Séra bórir Stephensen. Neskirkja. Messa hvitasunnudag kl. 11 og annan i hvitasunnu kl. 11. Séra Jóhann Hliðar. B ú s t a ða k i r k j a , Hátiðar- guðsþjónusta á hvitasunnudag kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Breiöholtsprestakall. Hátiðar- messa I Bústaðakirkju hvita- sunnudag kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Iláteigskirkja. Hvitasunnudagur. Lesmessa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Nýtt pipu- orgel tekið i notkun. Séra Jón borvarðsson. Annar i hvitasunnu. Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Frikirkjan i Reykjavik Hvita- sunnudagur. Messa kl. 2 Séra borsteinn Björnsson. Hallgrimskirkja. Hvitasunnu- dagur. Hátiöarmessa kl. 11 Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Arbæjarprestakall Hvitasunnu- dagur. Hátiðarguðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur borsteinsson. Ilvitasunnuferöir. 1. bórsmörk á föstudag kl. 20. 2. bósmörk, laugardag kl. 14. 3. Snæfellsnes. 4. Landmannalaugar. Ennfremur 2 einsdpgsferðir. Ferðafélag fslands, öldugötu 3, Reykjavik. Slmar 19533 og 11798. Félagsstarf eldri borgara Miðvikudag 13. júni verður opið hús frá kl. 1 eftir hádegi að Lang- holtsvegi 109. Föstudag 15. júni kl. 20 veröur farið i leikhús, Iðnó, Pétur og Rúna, verð 200 krónur. bátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 18800. Mjólkurbúðir veröa lokaðar um hvitasunnuna, bæði sunnudag og mánudag. Bensinstöðvar eru lokaðar á hvitasunnudag, en opnar á mánudag kl. 9.30 til 11.30 og 13 til 18. Póstafgreiðslur eru opnar á laugardag eins og venjulega, lokaðar á hvitasunnu- dag og opnar frá 9 til 10 á mánu- dag. Er nokkur von um betra lif? bessari spurningu verður svarað á móti Votta Jehóva i Stapa i Njarðvik sunnudaginn 10. júni kl. 15. Allt áhugasamt fólk á Suður- nesjum og annars staðar er hvatt til þess að koma og hlýða á. Að- gangur er ókeypis. Strætisvagnar ganga þannig um hvítasunnuna: Strætisvagnar Reykjavikur: Bæði hvitasunnudag og annan i hvitasunnu veröa ferðir eins og á venjulegum sunnudögum. Strætisvagnar Kópavogs: A hvitasunnudag hefjast ferðir kl. 14, en á annan i hvitasunnu eins og á venjulegum sunnudegi. Landleiðir: Ferðir hefjast kl. 14 á hvitasunnudag, en eins og á venjulegum sunnudegi annan i hvitasunnu. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu bor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Upplýsingamiðstöð Umferðarmála Útsendingar i útvarpi frá Upplýsingamiðstöð umferðar- mála verða sem hér segir: Laugardagur: Kl. 14.30. Kl. 15.30-16.00 (STANZ) Kl. 16.17 Kl. 17.20. Sunnudagur: Kl. 14.00 Kl. 15.00 Kl. 16.00 Mánudagur: Kl. 14.00 Kl. 15.00 Kl. 16.00 Simaþjónusta verður hjá Upplýsingamiðstöðinni á eftir- töldum timum: Laugardag kl. 10.00-20.00 Sunnudag kl. 11.00-18.00 Mánudag kl. 10.00-20.00 Simi upplýsingamiðstöðvarinnar er 83600. Umferðarráð. t ANDLAT Karl Backmann Stefánsson, Asvallagötu 48, lézt l.júni, 54 ára að aldri Hann verður jarðsettur frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun Jóhann Sigurbjörnsson skipstjóri, Safamýri 42, lézt 5. júni, 61 árs að aldri. Hann verður jarðsettur frá Dómkirkjunnikl. 10.30á morgun. GOLF PUTTERAR 3 gerðir Jopanskir putterar Gott verð kr. 860.- ☆ ' GOLFSKÓR ☆ PÓSTSENDUM £ 0PORTVAL | Hlemmtorgi — Simi 14390 Visir. Föstudagur 8. júni 1973. | í DAG |IKVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar # Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki pæst i heimilislækni simi 11510. Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 8. til 14. júni er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. bað apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Lögregla-slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ungfrú Bella er alveg örugg lega bezti starfskraftur okkar...það er kannski þess vegna, sem fyrirtækið stendur svo höllum fæti. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitaiinn: Mánudaga til föstúdaga 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga 13.30- 14.30 og 18.30-19. Landspitaiinn: 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Kleppsspital- inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. VifilstaðaspitalT 15. 00 til 16.00 Og 19.30 til 20.00 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15- 16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — bað er ekki furða, þótt illa gangi að manna bátana, fyrst það gengur ekki betur en raun ber vitni að manna þessa fáu fallbyssuhólka!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.