Vísir - 31.07.1973, Síða 10
10
Vlsir. Þriðjudagur .31. júli 1973.
,Þú laumaölr miða til
þeirra, hvað
stóð á
honum”,
sagði
Wolf sneri sér við og greip til
byssunnar er hann heyrði létt
fótatak bak viðsig.
. lWk \ CT
,Láttu mig vera, '
þú meiðir mig,” sagði stúlkan
Wolf hló. ,,Hvað ef Chiram
fréttir að þú ert svikari”?
■Mm
Blásýru moröið
HAYLEY MILLS
HYWEL BENNETT BRITT EKLAND
GEORGE SANDERS PER QSCARSSON
in a Frank Lounder & Sídney GilliQf rrodudion of
AGATHA CHRISTIE’S
ENDLESS NIGHT
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný ensk litmynd, byggð á met-
sölubók eftir Agatha Christie en
sakamálasögu eftir þann vinsæla
höfund leggur enginnfrá sérhálf-
lesna!
Leikstjóri: Sidney Gillat
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Sýndkl. 5,7, 9og 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ
wmwmES i
jquTsmmron t
NŒumnn _
jjaiÁMX'm
Hve glöð er vor æska.
Please Sir
JOHN
ALDERTON
’FLESSE
SIR!-'
Óviöjafnanleg' gamanmynd i lit-
um frá Rand um 5. bekk C. i
Flennerstrætisskólanum. Myndin
er i aöalatriöum eins og sjón-
varpsþættirnir vinsælu „Hve glöð
ar vor æska”.
íSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: John Alderton,
Deryck Guyler, Joan Sanderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
—^r^Smurbrauðstofcin
BwlORrMIIMINJ
Niálsgata 49 Sími <5105
TONABIO
Rektor á rúmstokknum
i Skemmtileg, létt og djörf, dönsk
j kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
„Mazúrki á rúmstokknum”,
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd:
Ole Seltoft, Birte Tove, Axel
Strebye, Annie Birgit Garde og
Paul Hagen.
Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri „rúm-
stokksmyndunum.”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
NÝJABÍÓ
Bréfið til Kreml
Storring
BIBI ANDERSSON RICHARD BOONE
NIGEL GREEN DEAN JAGGER
LILA KEDROVA • MICHAEL MACLIAMMOIR
PATRICK O'NEAL ' BARBARA PARKINS
GEORGE SANDERS
MAX VON SYDOW ORSON WELLES
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og vel gerð
amerisk litmynd. Myndin er gerð
eftir metsölubókinni The Kremlin
Letter, eftir Noel Behn,
Leikstjóri: John Huston.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og,9.
STJÖRNUBÍÓ
Svik og lauslæti
Five Easy Pieces
f TRIPLE AWARD WINNfR
v —New York Film Cntics J
BESTPICTURE OFTHEUERR
BESTDIRECWR BobfíaMson
BESTSUPPORTING RCTRESS
ISLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk verölaunamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma. Leikstjóri
Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Karen Black, Billy Green Bush,
Fannie Flagg. Susan Anspach
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára