Vísir - 31.07.1973, Side 12

Vísir - 31.07.1973, Side 12
12 Visir. Þriöjudagur 31. júli 1973. SIGGI SIXPEIMSARI Hægviðri og léttskýjað með köflum. Hiti 10-12 stig. ATVINNA í Afgreiðslustúlka óskast i mat- vöruverzlun hálfan daginn, fyrir hádegi, strax. Uppl. i sima 38844. Kona óskast i sveit sem allra fyrst. Má hafa barn. Upplýsingar I sima 38609. ATVINNA ÓSKAST 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 38057. Rafvirkjar Ungur utanbæjar- maður auglýsir eftir að komast að hjá rafvirkja til náms. Hefur 3 bekki i iðnskóla. Hringið i sima 50953. TAPAD ŒEHQI Silfurtóbaksdósir, merktar Kristján Erlendsson, töpuðust i gær i leið 2 Grandi-Vogar, frá Gnoðarvogi að Hlemmi Finnandi vinsamlegast hringi i sima 35944. Fundarlaun. Kvenúr tapaðist siðast liðinn föstudag á Snorrabraut — Njáls- götu eða Laugavegi. Uppl. i sima 24743. Tapazt hafa brún, yrjótt gler- augu við Tjörnina. Simi 83231 eft- ir kl. 7. Rotary kvengullúr tapaðist s.l. sunnudag i Hljómskálagarðinum eða i miðbænum. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 11407. HREINGIRNINGAR Geri hreintibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Upp- lýsingar i sima 30876. Ilreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi *25551. F"roðu-þurrhreinsun á gólf- teppum og i heimahúsum, stiga- göngum og stofunum. Fast verð. Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Komið — skoðið — kaupið Denim — stuttbuxur — denim — stuttbuxur. Nýjar vörur frá DeresKaupmannahöfn teknar upp í vikunni. Skyrtublússur, jakkar, mikið úrval af allskonar buxum. Denim — flauel — terelyn og sólskyggnin vinsœlu. OPIÐ TIL KL. 10 Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á- fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). ÞJÓNUSTA llúsdýraáburöur til sölu. Heimkeyrður, ódýr og góð þjónusta. Simi 84156. Tek að mér garðslátt með orfi. Simi 30269. Bókhald.Vanur bókari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar i sima 26161 kl. 4-8 daglega. BARNAGÆZLA 10 ára telpaóskar eftir vist. Simi 36087 eftir kl. 6. Barngóð kona eða stúlka óskast til að lita eftir 9 mán. barni á dag- inn, helzt i Vogunum eða Sundun- um. Uppl. i sima 38337 milli kl. 2 og 6 i dag og f.h. á morgun. ÝMISLEGT Sumardvalarheimilið á Þjótanda getur tekið 3 drengi á aldrinum 6- 12 ára ágústmánuð. Svarað i sima 99-1428 Selfossi frá kl. 6-8 e.h. TILKYNNINGAR Þeir, sem hafa áhuga á kettling- um, hringi i sima 33015. SAFNARINN Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki og einstöku ónotaðar tegundir. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnigj kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simí 21,170. FASTEIGNIR 2ja herbergja ibúð i lláaleitis- hverfi óskast i skiptum fyrir 60 fm liæð við Karlagötu. KASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 Til sölu i miðborginni 4ra og 5 herbergja ibúðir. Einnig jarðhæð fyrir iðnað eða verzlun. Til sölu tveggja herbergja litil ibúð i nýja Fossvogshverfinu. Uppl. i sima 36949. * * A * * * * * * & | í DAG | Q KVÖLD HEILSUGÆZLA • 4795 Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi liioQ, Hafnar- fjörður simi 51336. APÚTEK Vikuna 27. júli til 2. ágúst er kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. ,10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar — Það er vist bezt að ég sýni yður hæfileika mina i verki — hvenær er kaffipása? Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki jiæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur 'Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofúnni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Kveðjuathöfn um Kristinu Jónas- dóttur, Kleppsvegi 130, sem lézt 27. júli, 73 ára að aldri, verður i Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Páll Skúlason.Smáragötu 14, lézt 25. júli, 78 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Bálför Aðalheiðar Jóhannsdóttur, Digranesvegi 81, sem lézt 24. júli, 75 ára að aldri, verður frá Fossvogskirkju kl. 15 á morgun. ÖKUKENNSLA . Hyggizt þér: Skipta + selja ^ kaupa? Eigna . markaourinn ðalstræti 9 .A*iðbæjarmarKaðurmn"simi: 269 33 * & * * & * & * *• * & * ökukcnnsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni íol i||/(iigílii»iíi,//iM/ 'AU/K B/íA/i J 'iíi •• RYÐVORN Ryðvarnarstöð okkar ryðver eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. Ein- ungis viðurkennd fyrsta flokks ryð- varnarefni og fullkomin tæki eru notuð. I SKODA VtKKSTÆOIOMi RYDVARNARSTÖO AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42604 KÓPAVOGI alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Simi 34716 og 17264. Ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.