Vísir - 31.07.1973, Side 13

Vísir - 31.07.1973, Side 13
Visir. Þriðjudagur '31. júli 1973. □ □AG | D KVÖLD | Q □AG | Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir „Lög unga fólksins" „Fœ allt að 130 bréf fyrir hvern þótt" „Ég fæ allt að 130 bréf fyrir hvern þátt, en kemst venjulega ekki yfir að lesa nema 30 bréf." sagði Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir, umsjónarmaður þáttar- ins „Lög unga fólksins" sem á dagskrá kl. 19.50 í dag. „Ég var búin að vera með þáttinn í tvö ár núna i ágúst og býst við að halda áfram. Formið á þættinum hefur lítið breytzt frá því þegar ég byrjaði og bréfin eru álíka mörg," sagði Ragnheiður. „Hvaða lög eru vinsælusti dag?” „Núna er „Flakkarasöngur- inn” með Ingva Steini vinsæl- astur, en að undanförnu hafa lögin verið mjög jöfn. Ég spila alltaf mun fleiri erlend lög, en nú voru að koma nýjar Is- lenzka poppplötur á markað- inn, t.d. með Logum og Jó- hanni G„ og ég býst við að þær verði vinsælar fljótlega i þætt- inum.” „Hvernig velurðu lögin, eða bréfin?” „Þetta er nú oft hálfgerð happa- og glappa aðferð. Ég reyni að velja vinsælustu lög- in, og ekki alltaf þau sömu. Flestar kveðjurnar eru mjög likar, en stundum les ég kveðjur sem eru frábrugðnar til tilbreytingar.” „Og hvenær tekurðu þættina upp.” „Venjulega strax um morg- uninn sama daginn”, sagði Ragnheiður að lokum. —ÞS Ragnheiöur Drifa meö bréf til þáttarins, en aöeins litill hluti þeirra kemur fyrir eyru hlustenda. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 31. iúli 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Ferguson. Þýðandinn Axel Thorsteinson les (21). 15.00 Miödegistónleikar: Svissnesk tónlist. „Musik fur Orchester” op. 35 eftir Volkmar Andreae, Pierre Colombo stjórnar. André Jaunet og André Raoult leika með Collegium Muzicum I Zurich Konsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Honegg- er, Poul Sacher stjórnar. Andrian Aeschbacher leikur á pianó 4 etýður op. 26 eftir Walter Lang. 16.20 Popphornið. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umhverfismál. Jón Baldur Sigurðsson náttúru- fræðingur talar um iifriki leirunnar. 19.50 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 tþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Skúmaskot. Svipazt um á Signubökkum. Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Halldór Dungal um Paris áranna 1926-1928, annar áfangi. 21.30 Fiðluleikur. Jascha Heifets leikur lög eftir Sara- sate, Ponce, Rakhmaninoff, Kroll, Achron og Godowsky. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. 22.35 Harmónikulög. Reynir Jónasson leikur vinsæl lög. 22.55 A hljóðbergi Claire Bloom les tvö ensk ævin- týri: Tötrabrúðurin og Heimski Pétur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorgrimur Sigurðsson flyt- ur (alla virka daga vikuna út). Morgunleikfimi kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunn- ar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu . frá Kleifum (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hans Otto leikur á Silbermann-orgelið i Frei- burg, orgelverk eftir Grigny, J.S. Bach, Jóhann Christian Kittel, Wilhelm Friedemann Bach, Jan Krtitel Kuchar o.fl. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Mozart: Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 i D- dúr (K.218), Daniel Baren- boin stjórnar / Walter Klien leikur á pianó 12 tilbrigði um ABCD (K. 265) / Hljóm- sveit Tónlistarháskólans i Paris leikur Sindóniu nr. 38 i D-dúr. (K.504), André Vandernoot stjórnar. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. Sœtaáklœði Sætaáklæði — Höfum fyrirliggjandi áklæðii allar tegundir Volkswagen, Mosk- witch og Ford Consul. Afgreiðum einnig með stuttum fyrirvara i allar aðrar teg- undir bifreiða. Póstsendum um land allt. Candela h/f Höfðatúni4 Rvik. Simar 12465 og 10470. + MUNHD RAUOA KROSSINN m m 13 K- - -*• X K- X K- >♦- «- X K- ★ >4- K- X K- X «- X- K- X- s- X- s- X- K- X- K- X- «- X- K- X- s- X- K- X- K- x- X- «- X- •K- X- S- X- K-i X- «■ X- s- X s- X s- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X K- X X K- X K- X K- X K-' X K- X K- X K- X K- X K- X K- X Qt Spáin gildir fyrir miðvikudag 1. ágúst. Hrúturinn,21. marz-20. april. Svo virðist sem þú haldir þér helzt til fast við áætlanir, en takir ekki nóg tillit til þeirra breytinga, sem verða með degi hverjum. Nautið,21. april-21. mai. Það er ekki óliklegt að góður og gamall kunningi geri vart við sig, og verði þar fagnaðarfundir. Taktu ekki mark á lausafregnum. Tviburarnir.22. mai-21. júni. Þú gengst ef til vill helzt til rnikið fyrir ytra útliti, en grefur ekki nógu djúpt til að kynna þér kjarnann sjálfan. Krabbinn.22. júni-23. júli. Það er ekki óliklegt að þú lendir i einhverju orðaskaki um ósköp ómerkileg atriði, en þó getur farið svo að þér renni i skap. I.jóiiið,24. júli-23. ágúst. Það litur út fyrir að þig langi mjög til að geraeitthvaðsérstakt, en teljir þig ekki frjálsan að þvi af annarlegum ástæðum. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Sennilega missirðu af einhverju tækifæri fyrir handvömm, eða jaínvel ónákvæmar upplýsingar frá aðilum, sem þó ættu að vita betur. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þetta getur orði skemmtilegur dagur, einkum fram undir hádeg- ið, og einnig er sennilegt að þú kynnist nýjum við- horfum, sem að gagni mega koma. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Eitthvað virðist á skorta að þú njótir lifsins eins og vert væri, eftir öllum aðstæðum. Kannski þyrftirðu að hvila þig i bili. Boginaðurinn, 23. nóv.-21. des. Eitthvað virðist hafa orðið til að minna þig á liðna atburði, og ef til vill bindurðu hugsun um of við það liðna þessa dagana. Steingcitin, 22. des.-20. jan. Svo virðist sem þú gangir með einhverja breytingu i huga, og vafa- litið mun hún til bóta, ef fyllilega má marka þær upplýsingar, sem þú byggir á. Vatnsberinn,21. jan.-19. fevr. Það litur út fyrir að þú hafi örlög einhvers að vissu leyti i hendi þér, og ættirðu að athuga þá ábyrgö sem sliku kann að fylgja. Fiskarnir, 20. febr.-20 marz. Þetta getur orðiii mjög notadrjúgur dagur. Þú verðuri góðuskapi til að fást við þau verkefni, sem biða þin, og þar með er mikið fengið. -k -á -k -tt -x -k -ti -k -tt -k -tt -k -tt -k -s -k -tt -k -tt -k -ti -k -tt -K -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k •k -tt -k -tt -k *tt -k -tf -k -tt -k -tt -k -tt -x -tt -k -tt -k -tt -k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -á -k -tt -k -ti -k -tt -k -tt -k -tt -k -á -k -tt -k -tt -k -á -k ■tt -k •t< -k -t< Tilboð óskast í Mazda 818 TILBOÐ ÓSKAST í MAZDA S18 station árg. 15)73 skemmdan eftir árekstur. Til sýnis i Ford húsinu Skeifunni 17. Tilboð- um sé skilað á sama stað fyrir kl. 18 30. ágúst. Hótel Valhöll Hótel Valhöll á Þingvöllum óskar að ráða tvær stúlkur til ýmissa starfa. Hótel Valhöll Þingvöllum. AUGLÝSIÐ í VÍSI Bókavarðarstaða Staða forstöðumanns bókasafns Seltjarn- arneshrepps er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 21. flokki B.S.R.B. og er miðað við 3/4 hluta af fullu starfi. Vinnutimi mjög hagkvæmur. Starfið veit- ist frá 1. október n.k. Umsóknir er greini menntún og fyrri störf sendist fyrir 20. ágúst n.k. formanni bókasafnsstjórnar, Magnúsi Erlendssyni, Sævargörðum 7, Seltjarnarnesi. Stjórn bókasafns Seltjarnarneshrepps.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.