Vísir - 31.07.1973, Síða 15

Vísir - 31.07.1973, Síða 15
Visir. Þriðjudagur 31. júli 1973. 15 óska eftir 3ja herbergja ibúö. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 21276 og 32366. Ung og reglusöm stúlkaóskar eft- ir l-2ja herbergja ibúð, eða her- bergi og aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 81995. 2ja herbergja ibúð óskast strax i Kópavogieða Hafnarfirði. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 41303 eftir kl. 16. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 31441. Góð tveggja herbergja ibúð ósk- ast, þrennt i heimili. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. (Einhver fyrirframgreiðsla, sé það skilyrði). Uppl. i sima 40335 milli kl. 6 og 8. Óskum eftir að taka á leigu 2 her- bergieða tveggja herbergja ibúð fyrir tvo skólapilta af Vestfjörð- um. Alger reglusemi Uppl. i sima 12191. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir ibúð frá októberbyrj- un. Einhver húsgögn mega fylgja ef vill. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. i sima 81815 eftir k. 7 i kvöld og til hádegis á morgun. tbúð óskast. Barnlaust par óskar eftir ibúð sem fyrst. Erum bæði i góðri vinnu, góðri umgengni heit- iö. Uppl. i sima 86935 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir einstaklingsibúð. Uppl. i sima 82226. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi i vetur. Fæði óskast einnig. Uppl. i sima 8043 Grinda- vik. Óskum eftir góöu herbergi, með eða án húsgagna, fyrir reglu- saman mann. Góð leiga i boði. Uppl. i sima 85694 og 85295 á venjuleguhi skrifstofutima. Vantar herbergi á leigu, helzt i austurbænum. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. i sima 15866. ATVINNA í Stúlka óskasttil starfa i matvöru- verzlun allan daginn strax. Upplýsingar i sima 38844. Afgreiðslustúlka óskast. Helzt vön. Ennfremur bilstjóri. Upplýsingar i Þvottahúsinu Drifu, Borgatúni 3. Unglingsstúlka 12-14 ára óskast til aðstoðar við heimilisstörf i 1-2 mán. Uppl. i sima 13276. Starfsmenn óskast: Bifreiða - stjórar og viðgerðarmenn óskast sem fyrst. VAKA h.f. Stórhöfða 3 Vantar vanan og reglusaman mann á Ferguson skurðgröfu. Upplýsingar i sima 34602. Orkustofnun óskarað ráða til sin skrifstofustúlku. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun aö Laugavegi 116 eigi siðar en 10. ágúst. Abyggiieg stúlka óskast i sölu- turn um óákveðinn tima. Simi 25487 e. kl. 8. Handlagna konu vantar til iðnaöarstarfa. Uppl. i sima 25608. Áreiðanleg stúlka eða kona ósk- ast i söluturn, 5 tima vaktir. 1 fri- dagur i viku. Uppl. i sima 14305 kl. 2-7 i dag. Kona óskast i eldhús. Uppl. á staðnum. Smurbrauðstofan Björninn, Njálsgötu 49. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Kjörbúð SS Alfheimum. Upplýsingar á staðnum. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 12 lalþýdul Þri9iudi|ui 31. |dH 1973 £ [alÞýduj Humarrányrkia inrfiTfii IgSl ÞORIR ER HIHIR ÞEGIA | ádeila á allt" NÍLARKRÓKÓDÍLAR OG TVÆR KENGÓRUR Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á íslenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. i ii, 1 1* 1 !iíi KÍHsr Yfirdýralæknir: Teknir á hjóli „Alltaf 3 glóðum” £S£(3| SKfjki |S|1 pS H2[Eir!F: r&ízS T»ær bækur ettir Kristin E. Andrésson koma ul í haust .Læknirinn' féli á prófinu ÞAD DYHASTA ÞJONUSTA Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar viðg. á hús- um, utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Fyrsta flokks Örinumst pappalagntr i heitt aslalt og einangrun frysti- klefa. Gerum föst tilboð i efni og vinnu. VIUKNI" Ármúla 24 — Reykjavik Simar 8-54-66 og 8-54-71 Sprunguviðgerðir, simi 10382 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með hinu þaulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta og góða þjónustu. Hringið i sima 10382. UMFEROARMFRK-IU, Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bflastæðum. Einnig setjum við upp öll umferðar- merki. Akvæðis.- og timavinna, einnig fast tilboð, ef óskað er. Góð umferðarmerking — Aukið umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260 Reykjavik. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Er sjónvarpið bilað? GerUm við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef: óskað er. Noröurveri v/Nóatún. . . Simi 21766. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Gerum við sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, berum i steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 10169 og 51715. Steypum heimkeyrslur, bilastæði. Helluleggjum.girðum og fl. Simi 43303. |Véla & Tækjaleigan !Sogavegi 103 — Simi 82915. Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar Slipirokkar, Steypuhræri- ji vélar. Hitablásarar, Flisaskerar. j Múrhamrar. Nk* , alcoatin0s þjðnustan Sprunguviðgerðir og þakkiæðningar Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viöloðunar- og þéltiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem ’ gamalt. Þéttúm húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. ii sima 26938 kl. 9-22 alla daga. Húsaviðgerðir Skiptum um þök, málum þök. Skiptum um gler og gerum við glugga. Mosaik og flisaleggjum. Simi 72253. Húsaviðgerðarþjónusta Kópavogs Leggjum járn á þök, sköfum vinnupalla, bætum og málum þök, gerum við sprungur i veggjum, steypum upp þak- rennur. Vanir menn. Simi 42449 eftirkí. 7. Benzín og rafmagns vibratorar, múrhamrar, jarðvegs- þjöppur, vatnsdælur. ÞJOPPU LEIGAN Súðarvogi 52. Slmi 26578. Loftpressur s Leigjum út loftpressur, traktors-' gröfurog dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. • Úéimasimi 71488. Hjólbarðaviðgerðir og hjólbarðasala Ballanserum hjólin undir flestum gerðum fólksbila, einnig á jeppum með framdrifslokum. önnumst allar al- mennar hjólbarðaviðgerðir/ Seljum flestar stærðir af fólks-og vörubilahjólbörðum. Sendum i póstkröfu. HJDLQflRDflSALAIi Borgartúni 24. Simi 14925. Horni Nóatúns og Borgartúns. Grafa HY-NNAC beltisgrafa til leigu i minni eða stærri verk. -Upplýsingar í sima 53075. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, V.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Sprunguviðgerðir Vilhjálmur Húnfjönð Slmi: 50-3-11 Flisalagnir simi 84736. Tek að mér allskonar flisalagnir úti og inni, einnig minni háttar múrviðgerðir. Magnús Ólafsson Sprunguþéttingar 85003-50588. Tökum að okkur að þétta sprungur i steyptum veggjum um allt land, þéttingu á þökum, gluggum og rennum með viðurkenndum gúmmiefnum Abyrgð á efni og vinnu. Leitið frekari upplýsinga. Raflagnir — Dyrasimar Samvirki annast allar almennar raflagnir og viðgerðir Barmahlið 4 simi 15460 Leigi út traktorsgröfu. Leigi út traktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur Mariusson. Simi 83949. Loftpressur Tökum að okkw allt rnúrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og hoiræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerði i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónstig 19. simi 15388. N UTVARPSVÍRKJA MEISTARI ÞETTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar með þakið, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir aö steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.