Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 12
12 Visir. Fimmtudagur 9. ágúst 1973. 70 ár frá fœðingu dr. Urbancic t dag eru liöin 70 ar trá tæöingu dr. Victors Urbancic, tóniistar- * manns. Victor Urbancic var Austurrik- ismaður, sem fluttist til fslands 1938, og helgaði sig æ siðan is- lenzkum tónlistarmálum. Hann samdi fjölda verka, stjórnaði hljómsveitum, og sá um hljómlist við fyrstu óperuútfærslur i Þjóð- leikhúsinu. Victor Urbancic dó 54 ára að aldri úr heilasjúkdómi. Var þá stofnaður minningarsjóður um hann. Hlutverk sjóðsins er að styrkja lækna til náms i heila- sjúkdómafræðum. Sjóðurinn hyggst i tilefni 70 ára minningar dr. Urbancic, vikka nokkuð til- gang sinn. Minningarspjöld Minningar- sjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun fsafoldar, Austurstræti, bóka- verzlun Snæbjarnar Hainarstræti 4 og Landsbanka Islands, Ingólfs- hvoli, 2. hæð. BRÉPASKIPTI • Miss Sonia Johnson, 30, Love Street Kingston Jamaica, Wcst India, óskar eftir að skrifast á við pilt, 17 til 19 ára. Hún er 18 ára gömul, og skrifar á ensku. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ilöðull. Dátar II. Veitingahúsið Lækjarteig 2. Haukar, diskótek, Kjarnar. Hótel Loftleiðir: Hljómsveit Jóns Páls. TILKYNNINGAR • Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjölmennið i sumarferðalagið 12. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni. Simar 26930, 26931-Ariðandi að til- kynna þátttöku sem allra fyrst. Arbæjarsafn.Er opið frá kl. 1 til 6 alla daga, nema mánudaga til 15. september. Með strætisvögnum uppeftir er það leið 10 frá Hlemmi. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdótt.ur, Hjjg-. leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði. Benðnýsdóttur.Stigahliö 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60. — Vesturbæjar- apótek — Garðsapótek. — Háa leitisapótek. — Kópavogsapótek. — Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 6. — Landspitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. ANDLAT Ingibjörg Björnsd. Bárugötu 17, lézt 3. ágúst, 78 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 á morgun. KVEÐJA TIL KRISTÓLÍNU KRAGH sem verður jarðsett i dag kl, 15 frá Fríkirkj- unni. Dagur er liðinn, komin kveldsins stund allt kyrrt og rótt, heilaga von, um vina endurfund oss vekur þrótt, Jesús, er ljós er lamar skuggans völd, lýsir oss fegurst hinzta ævikvöld. Hún, sem nú kveðjum, kvaddi hópinn sinn á kvöldsins stund, bað þess, að gæfi góði Frelsarinn þeim glaða lund. Vinir hér kveðjast, vonarljós þeim skin, vita, að Drottinn elskar börnin sin. Þökkum nú Guði gengna ævistund. Hann gaf svo margt, þökkum svo von um vina endurfund, allt verður bjart. Sigraði Jesús sjálfur dauðans vald, sólin hans ljómar bakvið skuggans tjald. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir að ráða nú þegar eða sem fyrst skrifstofustúlku til vélritunar og simavörzlu. Enskukunnátta æskileg. Páll Jóh. Þorleifsson h/f. umboðs og heildverzlun. Skólavörðustig 38, simar: 25416—25417 Guðbrandur Guðmundsson, Laugavegi 138, lézt 28. júli, 80 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Jón D. Jónsson, Blönduhlið 27, lézt 2. ágúst', 65 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju kl. 15 á moargun. Kveðjuathöfn um Salome Kristjánsdóttur, Lindarflöt 49, sem lézt 29. júli, 82 ára að aldri, verður i Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Asta Erlingsdóttir, Gilsárstekk 7, lézt 1. ágúst, 38 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Dómkirkjunni kl. 15 á morgun. | í DAB | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi lliOQ, Hafnar- fjörður simi 51336. APÓTEK • Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 3. til 9. ágúst er i Holts-Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • Iteykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur T4ætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla^slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ef þetta er virkilega eins dá- samlegt og stendur i bæklingnum, hvers vegna er þá ekki uppselt fyrir löngu i þessa ferð? HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitaiinn : 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: 15—16. Fæðingardeildin: 15—16 og 19.30—20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvitabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn : 15—16 og 18.30— 19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15—16 og 19.30— 20 alla daga. Fastar feröir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu- 15.30— 16.30. Flókadeild Kieppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15—17, aðra úaga eftir umtali. — Þú skalt ekki heilsa nefnilega Timann. uppá pabba, hann kaupir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.