Vísir - 01.10.1973, Síða 2
2
Visir. Mánudagur 1. október 1973
VÍSIBSm:
Ef þér fengjuft skyndilega fri i
einn dag, hvernig mynduft þér
verja honum?
Klemens Jónsson, leikari: — Ég
færi á hestbak. Ég myndi reyna
aft vera allan daginn i útreiðar-
túr. Siftan myndi ég fara heim og
slappa af. Ég er þó ekki viss um
aft maftur losnafti vift allar
áhyggjur og amstur á sliku eins
dags frii.
Asa Ingibergsdóttir, húsmóftir frá
Vestmannaeyjum: — Ég myndi
fara út úr bænum i biltúr. Ég
myndi bara vilja fara eitthvaft út
á land. Ég efast ekki um aft slik
ferft væri virkilega afslappandi.
Benedikt Guttormsson, fyrrv.
bankastjóri: — — Þaft eru nú
fjögur ár liftin siöan ég hætti aft
vinna, og siftan hef ég ekki gert
margt nema aft slappa af. Eins
dags fri myndi liklega ekki gera
mikla breytingu frá þessu langa
frii. En ég slappa virkilega vel
af.
Ragna Ragnarsdóttir, starfs-
stúlka á pósthúsinu: —Ég myndi
fara út meft börnin aft ganga.
Þegar maður vinnur svona úti,
þá gefst allt of litill timi til aft
gera slikt. Afganginn af deginum
myndi ég svo bara nota til aft
slappa af heima hjá mér.
Páll Hannesson, tollvörftur: — Ég
myndi byrja þann dag á þvi aft
sofa út. Daginn myndi ég svo nota
til aft slappa virkilega vel af. Ég
myndi gjarnan fá mér eitthvaft að
lesa, ef ég heffti ekkert annaft
fyrir stafni.
Kolbrún tvarsdóttir, nemandl: —
Þaft væri auövitaft gaman aft
ferftast á slikum degi eitthvaft út á
land efta jafnvel stutta ferö til
útlanda. En þar sem þaft kemur
varla til greina, þá gæti ég vel
hugsaft mér aö undirbúa mig
fyrir skólann næsta dag.
Litli maðurinn í kerfínu
,,Ég varð fyrir skelfi-
legri reynslu Það helltist
yfir mig vonleysistil-
finning. Mér fannst sem
ég væri útskúfaður, al-
gerlega einn á báti á
reginhafi eða þá fuil-
komlega útundan i ver-
öldinni. Mér datt i hug
að ganga i sjóinn.”
Þaft var ungur framsóknar-
maftur hér i bæ, sem tók svo
skemmtilega til orða við Visis-
mann i gær— og okkur fannst
þetta furftuleg svartsýni, þarsem
þaft eru nú einu sinni hans menn
sem eru i stjórn. Hvers vegna
vildirftu ganga i sjóinn?
,,Sko. Konan min þurfti aft fara
til kvensjúkdómalæknis. Svo-
leiftis læknar eru sérfræöingar og
I hærri launaflokki en venjulegir
hálsbólgu- og botnlangalæknar.
Og konan min var búin aft týna
sjúkrasamlagsskirteininu.”
— Nú, þá er örvæntingin
skiljanleg, sögftum vift.
„Nei, sko — vift búum í Hafnar-
firfti. Höfum búift þar i nokkur ár,
nema hvaft i fyrra, þ.e. frá þvi i
september og þangað til i
september i ár — þ.e.a.s. nún'a
bjuggum vift á Akureyri. Höfftum
þar lögheimili i eitt ár.”
Hvaft kemur þaft kvensjúk-
dómalækni vift?
„Nei, sko. Það er ódýrari af-
greiftslan hjá svoleiftis læknum, ef
maftur getur sýnt þeim sjúkra-
samlagsvottorð i gildi. Og i
morgun, þegar ég ætlaði snarlega
aft redda nýju vottorði i sparn-
aftarksyni, sögðu þær i „Sjúkró”
i Hafnarf. aft ég væri ekki i
þeirra samlagi. Ég væri i ein-
hverju öðru samlagi. Sennilega á
Akureyri. Og ef ég væri skráður
hjá þeim fyrir norftan, yrði ég að
fá sent skeyti suftur, staftfestingu
þeirra fyrir norðan á þvi aft ég
stæfti á kontornum i Hafnarfirði
og þyrfti sunnlenzkt sjúkrasam-
lagsvottorft. Ég hringdi i karl hjá
samlaginu fyrir norftan. Sjálfsagt
sagfti hann, aft senda skeyti — en
biddu vift. Og svo sagfti hann mér,
aft ég væri ekki finnanlegur á skrá
fyrir norftan. Ég spurfti af
hverju. Hann sagfti aft það væri
sjálfum mér aft kenna, ég heffti
aldrei tilkynnt þeim á Akureyri
aft ég væri fluttur norður og þeim á að ég heffti likast til verift og enginn af minum ættbálki.
hættur I Hafnarfirfti. Ég sagði allan timann skráftur i Firftinum. Hvar bjóstu áftur en þú komst i
þeim þetta i Hafnarfirfti. Benti En, nei, nei. Ég fannst ekki þar fyrra sinnið til Hafnarfjarftar,
VESTMANNAEYINGAR
GETA EKKI FLUTT TIL EYJA
Reykvikingur skrifar.
„Hjá okkur dvaldi i smátima
fjöldkylda frá Vestmannaeyjum
á leið sinni til Hafnar i Horna-
firöi, þar sem hún fékk leigt vift-
lagasjóðshús.
„EKKI VIÐRÆÐUR FYRR EN BRETAR
HAFA VIÐURKENNT 50 MÍLUR"
Nú var það þannig að þetta fólk
langafti til aft fara til sinnar
heimabyggftar, Vestmannaeyja,
en ekki til Hornafjarftar, þó aft
þau hefftu sótt um þaft meðan á
gosinu stóft i Eyjum.
Hús þeirra i Eyjum var ekki illa
farift. Að visu voru sprungnir
ofnar og fl. en þau vildu fá aft
gera við þetta.
„Vift megum ekki hefja samn-
ingaviftræftur vift Breta við þessar
aftstæftur. Vift eigum ekki aft ræða
vift þá fyrr en þeir hafa viftur-
kennt 50 milurnar og jafnframt
samþykkt, aft tslendingar geti
tekift stærri landhelgi. Ég vil
jafnframt skora á stjórnvöld aft
leyfa brezkum skipum ekki aft
koma til neinnar hafnar nema
Reykjavikur til eins efta neins.
Þá fordæmi ég rikisstjórnina
fyrir aft hafa ekki notaft heimildir
til aft senda menn um borft i
brezku togarana til að kanna
möskvastærft.
Jafnframt vil ég benda á, að
stjórnvöld Færeyja og Dan-
merkur hafa meft samningum við
Breta gert okkur illan grikk, i nú-
verandi stöftu landhelgismálsins.
Þvi ættum við aft endurskofta af-
stöftu okkar til undanþága til
handa Færeyingum, og þar
kemur einnig til, aft Færeyjar
hafa gengift miklu lengra en
Islenzk skip gera i smáþorskveifti
og ráftizt þar á viftkvæmásta
blettinn”.
Auftunn Auöunsson skipstjóri.
En þaft máttu þau ekki (nema
auftvitað með þvi aö bera allan
kostnaftinn sjálf) vegna þess aft
engar reglur höfftu enn verift
settar af Viftlagasjófti meft að
meta skemmdirnar. Og hvorki
gátu þeir né fólkift sjálft gert vift
húsift vegna þessa.
Nú langar mig til að spyrja:
Eru það margir Vestmanna-
eyingar, sem veröa aft fara út á
land efta bara vera hér I Reykja-
vík oft I ófullnægjandi húsnæfti á
meftan ekki er hægt aft meta
skemmdir á húsum I Vestmanna-
eyjum? Er ekki hægt aft veita lán
til þess aft hægt sé aft gera vift
þau. Margir hér I Reykjavik og
viftar hafa fengift lán á þeim
forsendum aft þeir ætli aft gera
húsnæfti ibúöarhæft fyrir Vest-
Ástandið í Eyjum:
Fleiri og fleiri
stofnanir af stað
í bígeri ai opna bakarí —43 teknir ölvaiir vii akstur
fró óramótum
mun llkli'iiu iriltj npiuó |ur iit.tnii' i4rn 1111 I'umII i • |
'I.JIUCI fvriul nwnnllfii i .,||ur l>.ik.iri >t..kj|i.if> „m .
t .Jum IrMilearu ho.1 Klrlri n« M.i^m,..irl..ik.n ■ ■•ui. m: K. M
Nú er mikið „ástandiö” i Eyjum
og allir hljóta aö vorkenna þeim greyjum,
sem þar eru sólarhringinn allan aö.
En þrátt fyrir harðneskju, dugnaö og
viöreisnarvilja
veitist mér geysilega erfitt aö skilja,
aft þar séu komnar stofnanir margar „af staö”.
Ben. Ax.