Vísir - 01.10.1973, Síða 18
18
Visir. Mánudagur 1. október 1973
„Sjáið, þessi tegund^
leturs var notuð
fyrir 5 þúsund
árum,” sagðij
Chiram. ,
■Ji'i
Copr 1948 lónn R.c<* Burroúgðv Inc - ím R?g US Pal 011
Disir. hy l.'nilcd Foutun.’ Syndicutt*. Inc
„Komið
hingað” hrópaði
Larsson. „Þetta. er nýlegt.”
MOCO
HAFNARBIO
TONABÍO
Geðflækjur
Hve
lengi
bíða eftir
fréttunum?
Viltu fá þær heiin til þín samdægurs? Eða viltu bíða til
næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins ídag!
Pyrstur meö WTTf fréttimar :s m
■■■■■■■■
rnmr
1 T 1 lk/
VISIR
í Keflavík
Sími 1349
Mjög spennandi og athyglisverö
ný litmynd um ungan mann,
hættulega geðveilan, en sérlega
slunginn að koma áformum
sinum i framkvæmd.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11,15.
Djöflaveiran
The Satan Bug
Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu
lifi ef henni er sleppt lausri, hefur
veriö stolið úr tilraunastofnun i
Bandarikjunum ....
Mjög spennandi bandarisk saka-
málamynd eftir sögu Alistair
MacLean. Myndin var sýnd hér
fyrir nokkrum árum við mikla
aðsókn.
Leikstjóri: John Sturges.
Aðalhlutverk: Richard Basehart,
George Maharis.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NYJA BIÓ
Formaðurinn:
20th Century-Fox presents
CREGORV PEIH
RRRE HEVKUOOD
An Arthur P. Jacobs Production
THE CHRBRSRRR
ARTHUR HILLalan dobie
FRANCISCA TU ■ ORI LEVY- ZIENIA MERTON
And lni.OOuC.nq ProduCeO Dy
CONRAD YAMA • MORT ABRAHAMS
as The
DxecieO Þy Sc.eenpUy Dy
J. LEE THOMPSON ■ BEN MADDOW
Baseo on me Novei Dy .
JAY RICHARD KENNEDY
Muvc Oy JERRY GOLDSMITH
Mtáf by Tw*N«m Century-Fox Product«na LK3
Hörkusþennandi og vel gerð
amerisk litmynd.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
Skógarhöggs-
fjölskyldan
Bandarisk úrvalsmynd i litum og
Cinemascope með fslenzkum
texta, er segir frá harðri og
ævintýralegri lifsbaráttu banda-
riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Ncwman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Henry Fonda, Michael Sarrazin
og Lee Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUKAMYND:
Tvö hundruð og fjörutíu
fiskar fyrir kú
tslenzk heimildarkvikmynd eftir
Magnús Jónsson, er fjallar um
helztu röksemdir tslendinga i
landhelgismálinu.
I
« 1
|L:
Þú
lÁ
MÍMI..
10004
Lítil íbúð — Til leigu
Litil ibúð til leigu fyrir reglusama, roskna
konu, sem er heima á morgnana og vill
vinna af sér leiguna með léttri hús-
hjálp. Úpplýsingar veittar i sima 84475
milli 5 og 7 e.h.