Vísir - 01.10.1973, Side 22
22
Vísir. Mánudagur 1. október 1973
TIL SOLU
Til sölu barnavagn vel meö
farinn, kr. 5000 þús., buröarrúm
sem nýtt, kr. 2000 þús., hringlaga
leikgrind, einnig nýleg, kr. 2500.
Uppl. i sima 37580.
Til sölu 4 rása J.V.C. hljómtæki.
Uppl. hjá Tryggva i sima 93-7383
milli kl,./7 og 10.
Barnavagn, tækisfæriskápa til
sölu I Unufelli 21 2. hæð til v.
Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima
17867.
Körfur. Höfum 4 gerðir af ung-
barnakörfunr),dýnur, hjólagrindur
og einnig brúðuvöggur. Hvergi
hagstæðara að verzla.
Framleiðsluverð. Körfugerö,
Hamrahlið 17. Simi 82250.
Eldhúsborð, nokkrir útsaumaðir
borðdúkar og púðar, allt nýtt, til
sölu. Simi 38835 milii kl. 6-8.
Til sölu hreinsaður æöardúnn.
Enn fremur ódýrt barnarúm,
burðarrúm og barnakarfa á
hjólum, allt nýlegt. Uppl. i sima
24896.
Sex hvitir, fallegir, opnanlegir
málmgluggar, breidd 3,75 cm,
hæð 105,5 cm til sölu. Uppl. f sima
20643.
Til sölu. Forhitari, miðstöðvar-
ofnar og rafmagnsofnar. Uppl. i
sima 37915.
Til sölu Farfisa rafmagnsorgel
(compact) og Yamaha magnari
60 wött, selst saman eða sitt i
hvoru lagi. Uppl. i sima 66263.
Til sölu notuð Passap prjónavél.
Uppl. i sima 52889 eftir klukkan 5.
ódýrt. Til sölu litið járnklætt
timburhús sem á að fjarlægja.
Simi 42278.
Til sölu notaðurmiðstöðvarketill,
4,5 ferm. fyring, 2 stk. dælur,
þenslukútur og hitakútur. Simi
26093.
Til sölu 2 manna svefnsófi, stór
strauvél, saumavél, litið sófasett
og eldavél. Uppl. i sima 33472.
ódýrt. Hef til sölu ónotaðar eldri
bækur, möguleikar á afborgunar-
samningi. Uppl. i sima 81444
eftir kl. 5 á kvöldin.
Tiinbur tilsölu 1x6, 2x4, 2x5, 2x6>
Uppl. i sima 22437.
Notað gólfteppi, ca. 25 ferm. til
sölu. Uppl. i sima 16723.
ódýrt — ódýrt. Útvörp margar
gerðir, stereo samstæður, sjón-’
vörp loftnet og magnarar — bila-
útvörp, stereotæki fyrir bila, bila
loftnet, talstöðvar. Radio og sjón-
varpslampar. Sendum i póst-
kröfu. Rafkaup i sima 17250
Snorrabraut 22, milli Laugavegs
og Hverfisgötu.
Vélskornar túnþökurUppl. i sima
26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11
á kvöldin.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ódýr þrihjól, 14 teg. brúðuvagnar
og kerrur, Tressy og Sindy dúkk-
ur og föt, karlar sem tala, föt og
búnaður, skólatöflur. Sendum
gegn póstkröfu. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10. Simi 14806.
Stercosett, stereoplötuspilarai!
með magnara og hátölurum,
transistorviðtæki i úrvali, 8 og 11
bylgju viðtækin frá Koyo enn á
lága verðinu. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis. Bilaviðtæki
og stereosegulbönd i bila, margar
gerðir. Músikkasettur og átta
rása spólur. Mikið úrval. Póst-
sendi F. Björnsson, Bergþórugötu
2, simi 23889.
Barnavöggur, körfur og brúðu-
vöggur klæddar með skyggni.
Bréfakörfur margar stærðir
fyrirliggjandi. Körfugerðin.
Ingólfsstræti 16.
Tek og sel í umboössölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndavélar, sýn-
ingarvélar, stækkara, mynd-
skurðarhnifa og allt til ljósmynd-
unar. Komið i verð notuðum ljós-
myndatækjum fyrr en seinna.
Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734.
Pínaó til sölu.Uppl. i sima 35124
og mánud. eftir kl. 7.
ÓSKAST KEYPT
óska eftirað kaupa notaða elda-
vél með innbyggðum bakaraofni.
Uppl. i sima 33363.
Vil kaupa vel með farinn svefn-
bekk og telpnareiðhjól. Uppl. I
sima 52247 eftir kl. 6.
Peningaskápur meö talnalæsingu
(ekki mjög stór) óskast keyptur.
Uppl. i slma 11811 kl. 18-20.
óska eftir að kaupa gott notað
pianó. Simi 40558.
FATNADUR
Kápur til söluog hálf siðir jakkar,
einnig saumað eftir máli. Mikið
úrval efna. Simi 18481.
Kápusaumastofan Diana,
Miðtúni 78.
Nýleg jakkafötog smokingföt til
sölu (á meðalmann). Uppl. i sima
17887.
Til sölu ódýr litið notaður kven-
fatnaður no. 12-14 Einnig úti
buxnadragtir og fl. fatnaður á
stelpur 5-9 ára. Simi 20635.
Verksmiöjusala. Nýjar vörur
daglega, allt á verksmiðjuverði,
opið 9-6. Sendum i póstkröfu sam-
dægurs. Prjónastofa Kristinar,
Nýlendugötu 10. Simi 26470.
Mjög fallegurbrúðarkjóll til sölu.
Uppl. i sima 81543.
HJOl-VflGNAK
Sem nýr barnavagn til sölu.Uppl.
i sima 16937.
óska eftirað kaupa góða skerm-
kerru. Uppl. i sima 43056 eftir ki.
5.
óska cftirað kaupa reiðhjól fyrir
12 ára dreng. Páfagaukur til sölu
á sama stað. Uppl. i sima 25825.
HÚSGÖGN
Góður svefnsófi til sölu. Upplýs-
ingar i sima 81377.
Af scrstökum ástæðumer til sölu
mjög vel með farið svefnsófasett.
Uppl. i sima 43875 kl. 20-22 i kvöld
og næstu kvöld.
Stofuskápur til sölu. Uppl. i sima
18737.
Til sölu. Borðstofuborð og 4
stólar, 60 ára gamalt úr eik.
Bakkaborð (amretterbord) jafn
gamalt. Borðstofuborð með 6
stólum, sem nýtt, fjögra sæta sófi
mjög vel með farinn, 2 stakir
stólar og barnakojugrind. Uppl. i
sima 31096 i dag og á morgun.
Svefnstóllóskast keyptur.Uppl.i
sima 81228 eftir kl. 18.
Alveg nýmjög falleg dönsk bæsuð
dökkbrún borðstofuhúsgögn til
sölu. Hringlaga borð 110x110 cm
+ 30 cm stækkun ásamt 6 pinna-
stólum. Uppl. I sima 23502.
Antik postulinslampar, messing-
vörur, rococo sófaborð og sófar,
renaissance borö, stólar, skápar,
borðstofur, dagstofur, margt
fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu-
götu 3 b. Opið 12-6,laugardag 9-12.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, kiæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eidhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Kaupum og seljum notuð hús-
gögn, staðgreiðum. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29 og
Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og
10059.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Trabant ’64, góð vél og
girkassi nýsóluð, negld snjódekk
og mikið af varahlutum, verð
10.000. Simi 32362.
Rússajeppi. Frambyggður
Rússajeppi árg. ’65 með B.M.C.
dieselvél til sýnis og sölu að
Sörlaskjóli 66. Uppl. i sima 16450 i
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Fíat 124special árg. ’70.
Uppl. i sima 17497 eftir kl. 5 i dag
og næstu daga.
Vil kaupa nýlega 6 watta bensin-
miðstöð i V.W. Simi 22903.
Camaro ’70til sölu. Mjög fallegur
og vel með farinn bfll. Uppl. i
sima 36571.
Vil skipta á Mayerjeppahúsi árg.
’66 og góðum blæjum. Uppl. i
sima 99-3274.
Til sölu Landrover ’55skemmdur
eftir veltu, mjög góður undir-
vagn. Ford Fairline ’65 vél og
boddihlutar. VW ’64 til niðurrifs.
Uppl. i sima 92-1950 milli kl. 1 og
6.
Volvo 144 '73 De luxe til sölu.
Uppl. I sima 83728.
Fólksbill.ekki eldri en 5 ára, ósk-
ast keyptur gegn skuldabréfi.
Uppl. i sima 81404 f.h. næstu
daga.
Jeppakerrur, Weaponkerrur
fólksbilakerrur og fleiri gerðir,
Gisli Jónsson og Co hf. Kletta-
görðum 11. Simi 86644.
Bronco 1967 til sölu.Billinn þarfn-
ast boddi viðgerðar og selst i þvi
ástandi, sem hann er. Uppl. i
sima 33390.
Bílasalan Höfðatúni 10. Höfum til
sölu flestar tegundir bifreiða af
öllum árgerðum á margs konar
kjörum. Látið skrá bilinn hjá okk-
ur. Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga 9-18, simar 18881 og
18870.
Nýja bílaþjónustaner i Súðarvogi
28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við
bilinn.
HÚSNÆÐI í BOÐI
_____i___________
Til leigu i Skjólunum 1 herbergi
með aðgangi að eldhúsi. Tilboð
merkt „Skjól 6424” sendist augld.
blaðsins.
Til lcigu i vesturbænum 2 her-
bergi á fyrstu hæð með aðgangi
að eldhúsi. Tilboð merkt
„Einhleyp 6423” sendist augld.
blaðsins.
Til leigu 2ja herbergja ibúð við
Kaplaskjólsveg i fyrsta flokks
ástandi. Leigist til eins árs. Lyst-
hafendur sendi blaðinu tilboð með
uppl. um starf, fjölskyldustærð,
heimilisfang og sima, merkt
„Góð umgengni 6428”.
Eitt herbcrgi til leigu gegn ein-
hverri húshjálp. Uppl. i sima
37809.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Bilskúr óskast til leigu, helzt i
Þingholtunum. Uppl. i sima 10300.
Litil ibúð óskast fyrir einhleypa
konu. Uppl. i sima 19249.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla.
Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Uppl. i sima
16394 eftir kl. 5.
Stúdentar við Háskóla íslands
óska eftir herbergjum og litlum
Ibúðum til leigu i vetur. Uppl. i
sima 15656 og sima 32214 eftir
klukkan 5. Félagsstofnun
stúdenta.
Þriggja herbergja ibúðóskast til
leigu nú þegar, helzt i austur-
bænum. Góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 11269
eftir kl. 6„
Ung barnlaus fóstra óskar eftir
herbergi eða litilli ibúð. Reglu-
semi og örugg greiðsla. Uppl. i
sima 19619 frá kl. 4-5 e.h. i dag og
á morgun.
Ungt barnlaustpar óskar eftir 2ja
herbergja ibúð. Vinna bæði úti.
Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Simi 82069.
Reglusöm kona með 4 ára dreng
óskar eftir 1-3 herbergja ibúð,
helzt i Voga- eða Sundahverfi, þó
ekki skilyrði. Uppl. i sima 86186
eftir kl. 5.
Matsveinn á togara óskar eftir
stóru herbergi eða tveim minni
herbergjum. Uppl. i sima 21037
eftir kl. 7.
Ungt reglusamt par óskar eftir
tveggja herbergja ibúð til leigu.
Uppl. I sima 23508 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Starfsmann okkar vantar 2-3
herb. ibúð. Uppl. „Arkitektar” s.
10870 og 15445 til kl. 17, eftir kl. 18
s. 32553.
Barnlaust reglusamt par, bæði
vinna úti, óskar eftir litilli ibúð
sem allra fyrst. Skilvisri greiðslu
heitið. Uppl. i sima 72391 eða
37152 næstu daga.
Ilúsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
Reglusamur 36 ára maður i góðri
vinnu óskar eftir hérbergi, sem
mætti vera með sima. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
10389 eftir kl. 2.
ATVINNA í
Saumastúlka óskast i frágang á
fatnaði. Última Kjörgarði.
Stúlka óskaststrax tii afgreiðslu-
starfa á Prima pylsubar. Uppl. i
sima 83616.
Kona óskast til starfa i Köku-
gerðinni Höfðatúni 10. Hálfsdags
vinna möguleg. Simi 17799 og
85351 eftir kl. 4.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
i Njarðarbakari, Nönnugötu 16.
Uppl. i sima 19239 eða 42058.
Ráðskona óskast.má hafa eitt til
tvö börn. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 5. okt. merkt „Suðurnes
6357.”
Piltur óskast til innheimtustarfa
nokkra tima I viku. Þarf að hafa
reiðhjól. Uppl. i síma 13144 kl. 5-7.
Stúlka óskasttil afgreiöslustarfa,
vaktavinna. Uppl. i sima 81361 kl.
5-8 I dag.
Viljum ráða duglega menn til
afgreiðslustarfa i birgðastöð
okkar i Borgartúni 31. Gott kaup.
Uppl. hjá birgðastjóra. Sindra-
Stál.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maðuróskar eftir helgar-
vinnu, margt kemur til greina.
Hefur meirapróf. Uppl. i sima
37167 eftir kl. 17.
Getum bætt við starfsfólki i verk-
smiðju okkar. Mötuneyti á
staðnum. Uppl. hjá verkstjóra,
ekki i sima. H/f Hampiðjan,
Stakkholti 4.
23 ára stúlkaóskar eftir kvöld- og
helgidagavinnu, er vön
verzlunar- og skrifstofustörfum.
Uppl. i sima 12148 á kvöldin.
29 ára stúlka óskar eftir atvinnu
frá ca. kl. 8,30 f.h. til kl. 4-5 á
daginn. Vil hafa fri á laugard. og
sunnud. Mjög margt kemur til
greina, er vön afgreiðslu og
fleiru. Er gagnfræðingur. Hef
bilpróf. Uppl. I sima 38948.
Reglusöm kona óskar eftir at-
vinnu. Uppl. i sima 14873.
Maður um þritugt óskar eftir
framtiðaratvinnu, margt kemur
til greina, til að mynda nætur-
varzla, vanur vélgæzlu og
bifreiðaviðgerðum. Tilboð sendist
afgr. Visis merkt „Næturvarzla
6093”.
Stúlka með B.A.próf i islenzku og
dönsku óskar eftir atvinnu. Uppl.
i sima 86271 kl. 1-3 næstu daga.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. Einn-
ig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
Kaupum islenzk frimerki
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt og seðla. Fri-
merkjahúsið, Lækjargata 6A.
Simi 11814.
BARNAGÆZLA
Ég óska eftir að koma 3ja
mánaðá stúlkubarni i gæzlu kl. 8-
16fimm daga vikunnar frá 1. nóv.
fram til vors. Helzt á svæðinu
Heimar-Landspitali. Uppl. i sima
36561.
KENNSLA
Tungumál—Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, þýzku, spænsku,
sænsku. Talmál, bréfaskriftir og
þýðingar. Bý undir dvöl erlendis.
Skyndinámskeið o.s.frv. Hraðrit-
un á erlendum málum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
Kennsla. Enska, danska. Hef
kennslu aftur i byrjun október.
Aherzla á tal og skrift, aðstoða
einnig skólafólk I þessum grein-
um. Kristin Oladóttir. Simi 14263.
Þýzkafyrir byrjendur og þá, sem
eru lengra komnir. Talmál, þýð-
ingar. Rússneska fyrir byrjend-
ur. Úlfur Friöriksson, Karlagötu
4, kjallara, eftir kl. 19.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingartimar. Toy-
ota Corona — Mark II ’73.
Okuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Ragna Lindberg, simi
71725.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. Okuskóli Guðjóns 0.
Hanssonar Simi 34716 og 17264.