Vísir - 30.11.1973, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 30. nóvember 1973.
15
-íSMÓÐLEIKHÍISIÐ
KLUKKUSTRENGIR
i kvöld kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
laugardag kl. 20.
FURÐUVERKIÐ
sunnudag kl. 15 i Leikhúskjallara.
BRÚÐUHEIMILI
4. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20. Simi 11200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppsclt.
FLÓ A SKINNI
laugardag. Uppselt.
SVÖRT KÓMEDÍA
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30,
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
SVÖRT KÓMEDÍA
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HAFNARBIO
Ný Ingmar Bergman mynd
Snertingin
Ingmar Bergman’s
t,rThe Touch”
Afbragðs vel gerð og leikin ný
sænsk-ensk litmynd, þar sem á
nokkuð djarfan hátt er fjallað um
hið sigilda efni, ást i meinum.
Elliott Gould, Bibi Andersson,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Bergman.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
LAUGARÁSBÍÓ
„Blessi þig" Tómas frændi
F'rábær itölsk - amerisk
heimildarmynd, er lýsir hrylli-
legu ástandi og afleiöingum
þrælahaldsins allt til vorra daga.
Myndin er gerð af þeim Gualtiero
Jacopetti og Franco Proseri (þeir
gerðu Mondo Cane myndirnar)
og er tekin i litum með ensku tali
og islenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Krafizt verður nafnskirteina við
innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill aðgangur.
Geltu!
Copyiight © W’J
Walt líiíncV rtoJuctioiw
Woild Righis Reseived
Ávallt
fvrstur
Ungmennafélagið Leiknir, Fáskrúðsfirði
óskar að
ráða þjálfara
fyrir sumarið ’74 — Allar upplýsingar i
sima 91 á Fáskrúðsfirði alla virka daga
frá kl. 9-6.
Liðið var i úrslitum 3. deildar sumarið
1973
Hver vill koma góðu liði i 2. deild?
Leiknir
1 x 2 — 1 x 2
14. leikvika — leikir 24. nóv. 1973.
Úrslitaröðin:
111 — IXX — ÍXX — 22X
1. VINNINGUR: llréttir — kr. 137.500.00:
11413+ 36519 36829
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 4.600.00:
31 5427 10121 + 17557 36304 36829 39937
1373 6199 11175 + 18310 36359 + 37076 + 40165
3906 7992 13381 + 18356 36828 37197 + 40347
4092 + 8333 13981 + 19222 36829 38416 40430
4234 8570 15024 21130 36829 38800 41541
4808 9447 + 16701 + nafnluus
Kærufrestur er til 10. des. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærucyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof-
unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina. Vinningar fyrir 14. leikviku veröa póstlagðir
eftir 11. des.
Ilandhafar nafnlausra seðla vcrða aö framvlsa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimHis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — lþrótlamiðstööin — REYKJAVIK
Range Rover
Range Rover árgerð '72 til sölu, vel
með farinn
Uppl. i síma 52611 MILLI KL. 2 og 6