Vísir - 30.11.1973, Blaðsíða 19
Vísir. Föstudagur 30. nóvember 1973.
19
Tveir bílstjórar óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. (Aðstoð við
ýmsar viðgerðir athugandi).
Uppl. i sima 50416 milli kl. 19 og
21. _______________________
Tæknifræðingur óskar eftir 1-3
herbergja ibúð. Reglusemi. Uppl.
i sima 41064. eftir kl. 6.
ATVINNA í
Viljum ráða nokkrar stúlkur til
starfa við nýja verzlun að Rofabæ
39, Arbæjarhverfi. Einnig óskast
maður vanur kjötafgreiðslu eða
kjötiðnaði. Upplýsingar á staðn-
um.
Hálfsdagsstúlku vantar i
mötuneyti. Uppl. i sima 42541
eftir kl. 6.
Okkur vantar stúlku frá nk. ára-
mótum til simavörzlu og farm-
skrárskriffa 5 daga aðra hverja
viku, einnig kemur til greina
heilsdags starf. Vöruflutninga-
miðstöðin, Borgartúni 21. Simi
10440.
ATVINNA ÓSKAST
Kjötiðnaðarmaður á 3. ári óskar
eftir léttri kvöldvinnu. Uppl.
gefur Guðjón i sima 34962 eftir kl.
19.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Til sölu frimerkjapakkar, mörg
lönd, islenzk frimerki frá 1944,út-
gáfudagsbréf, gömul póstkort,
sænskir sérstimplar o.fl. o.fl.
Sæmundur Bergmann
Elimundarson Drápuhlið 1. Simi
17977.
BARNAGÆZLA
Aramót. ðska eftir að koma 4
mánaða dreng i gæzlu kl. 9-5
mánudag — föstudag, meðan
foreldrar vinna úti. Uppl. i sima
86232 eftir kl. 7 i kvöld og á
morgún.
Stúlka, 13-16 ára, óskast til gæzlu
5 ára drengs 3 tima á dag i vestur-
bænum. Uppl. i sima 25653 eftir
kl. 18 á daginn.
EINKAMAL
óska að kynnast konu á
fimmtugsaldri, er sæmilega
stæður og reglusamur. Hvers
konar aðstoð i boði. Tilboð sendist I
Visi merkt „Framtið 725”.
ÖKUKENNSLA
Okukennsla— æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. Okuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Friðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.
Ökukennsla —Æfingatimar. Fiat
132-1800 special. Okuskóli og
prófgögn. Nemendur geta byrjað
strax. Gunnar R. Antonsson, simi
71465.
ökukennsla—Æfingatimar. Toy-
ota Corona — Mark II ’73. Oku-
skóli og prófgögn, ef óskað er.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Ragna Lindberg, simi
41349.
Ökukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ’73. Okuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
ökukennsla — Sportblll. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyotá Celica sport-
bil, árg ’74. Sigurður Þormar.
Simi 40769 og 10373.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Teppahreinsun i heimahúsum.
Unnið með nýjum ameriskum
vélum, viðurkenndum af teppa-
framleiðendum. Allar gerðir
teppa. Simi '12804. Pantið
timanlega.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 19017. Hólmbræður (Ölafur
Hólm).
Þrif. Hreingerning — vélhrein-
gerning og gólfteppahreinsun,
I þurrhreinsun og húsgagnahreins-
un, vanir menn og vönduð vinna.
Bjarni, simi 82635.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
I heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
ÞJÓNUSTA
Snið kjóla, þræði saman og
máta. Viðtalstimi kl. 4-6 daglega.
Sigrún A. Sigurðardóttir snið-
kennari, Drápuhlið 48. Simi 19178.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum.
Afsláttur af langtimaleigu.
Reynið viðskiptin. Stigaleigan,
Lindargötu 23. S. 26161.
Vcizlubær. Veizlumatur i Veizlu-
bæ, heitir réttir, kaldir réttir,
smurt brauð og snittur. Útvegum
1. flokks þjónustustúlkur.
Komum sjálfir á staðinn.
Matarbúðin/ Veizlubær. Simi
51186.
Sendibill. Flutningar á kæli-
skápum og þvottavélum með sér-
stökum búnaði, sem auðveldar
flutninginn. Margra ára reynsla.
Uppl. i sima 21501 frá 12-1 og
eftir kl. 20 i sima 18967eftir kl. 16.
Litla bilasprautunin, Tryggva-
götu 12. Getum bætt við okkur
réttingum og sprautun á öllum
teg. bila.Tökum einkum að okkur
bila, sem eru tilbúnir undir
sprautun. Sprautum isskápa i öll-
um litum. Simi 19154.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja
herbergja ibúðum. Miklar út-
borganir.
FASTEIGNASALAN j
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
□ I INNRÖMMUN Id
Ð
|| Hofnarfirði |[~
REYKJAVÍKURVEGI 64
Sími 52446
Opið frá 1 til 6.
VISIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
dögum • Degi fyrreniinnur dagWÍHV
Fýratur meó TJTOIO
fréttimar y | |
tíl JÓIAGjAFA:
SióriQiiksi* 9
SMASJAR,
SIyIlKKUNARt
GLER fyrir
útsaum.
BAMKASnMETI M.
M1M9é
Efl Fró bókasafni
Seltjarnarneshrepps
Opnunartimi safnsins er sem hér segir:
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá
kl. lfi-22.
Stjórn bókasafns Seltjarnarneshrepps.
Rösk stúlka óskast
við afgreiðslu annan hvern dag frá kl. 12-7.
Uppl. á staðnum, Laugavegi 86, milli kl. 4
Og 8.
ÞJONUSTA
Massey Ferguson traktorsgrafa
til leigu í smærri og stærri verk. Uppl. i síma 20597.
Skiðaþjónustan
Skátabúðinni
v/ Snorrabraut
Opið alla virka daga
milli kl. 17-19.
Skiðavörur.
Skiðaviðgeröir og lagfæringar,
vönduð vinna og fljót afgreiðsla.
Seljum notuð skiöi og skó.
Tökum skiði og skó i umboðssölu.
Loftpressur og gröfur
Tökum að okkur múrbrot,
fléygun og borun, einnig alla
gröfuvinnu og minni háttar verk
fyrir einstaklinga, gerum föst til-
boð, ef óskað er, góð tæki, vanir
menn. Reynið viðskiptin. Simi
82215.
KR
Loftpressuleiga
Kristófers Reykdals.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Vibratorar, vatnsdælur, bor-
vélar, slipirokkar, steypuhræri-
vélar, hitablásarar, flisaskerar,
múrhamrar, jarðvegsþjöppur.
Sprunguviðgerðir 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Húsaviðgerðir
Tek að mér múrviðgerðir,
legg flisar á loft og á böð.
Og alls konar viðgeröir.
Uppl. I síma 21498.
Flisalagnir. Simi 85724
Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smámúrvið-
gerðir. Uppl. i sima 85724.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn-
um, hreinlætistækjum og fleira.
Simi 43957. Geymiö auglýsinguna.
Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow
Corning Silicone Gumi.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
þess aö skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning
— Silicone þettigúmmi.
Gerum við steyptar þakrennur.
Uppl. i sima 10169 — 51715.
Er allt i rusli???
Tökum til og þrifum á verkstæöum, verksmiðjum og
öðrum vinnustöðum, einnig i geymslum og bílskúrum.
Fjarlægjum ruslið. Röskir menn. Simi 16515.
Loftpressur - Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópa.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga-, borvinnu
og sprengingar.
Kappkostum að véita góöa þjónustu með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRMM HF
SKEIFUNNI 5 * 86030
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja Komum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatun.
Simi 21766
Húsmæður — einstaklingar
og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á
morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvoltahúsið
Eimir, Siðumúla 12. Sfmi 31460.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C: rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Gröfuvélar Lúðviks Jónsson Iðufelli 2,
simi 72224.
Traktorsgrafa með pressu. sem getur grafið og brotið
samtimis. Tek að ménallskonar grölt og brot.
Húsaviðgerðir
önnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss.
Þakviðgerðir, glerísetningar, minniháttar múrverk.
Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar
72488—14429.
Loftpressur — Gröfur —Kranabill
Múrbrot, gröftur.
Sprengingar i húsa-
grunnum og ræsum.
Leigjum út kranabil
rekker i sprengingar
o.fl., hifingar. Margra
ára reynsla. Guð-
mundur Steindórsson.
Vélaleigan.
Simar 85901—83255.
Flisalagnir. Simi 85724
Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smá múrvið-
gerðir. Uppl. i sima 85724.